Það eru því blendnar tilfinningar hjá tísturum núna í seinni hálfleik en margir eru á því, sem er bara alveg rétt, að strákarnir okkar séu sigurvegarar hvernig sem fer enda er það auðvitað algjörlega frábært að komast í 8-liða úrslit þegar maður er að keppa í fyrsta skipti á stórmóti.
Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst úr seinni hálfleik.
#ISL #EMÍsland pic.twitter.com/VQaR7xArRu
— Bára Sif (@barasifm) July 3, 2016
Koma svo! Bara 3 til viðbótar! You can do it! #Emísland #ISL
— Berglind Ósk (@berglind0sk) July 3, 2016
Þetta var sætasta mark mótsins #emísland #FRAISL
— Sólveig Dóra (@SolveigDora) July 3, 2016
Æjæj #emisland
— Guðrún (@gussaosk) July 3, 2016
Samt stoltur af mínum mönnum!
— Ragnar T Geirsson (@ratoge) July 3, 2016
þeir fóru miklu lengra en nokkur bjóst við!
#emisland
Þegar frakkar skoruðu 5 markið.. #emísland pic.twitter.com/rnSWacBpVq
— Hildur Helgadóttir (@grildur) July 3, 2016
Mér hefur aldrei þótt jafn vænt um eitt mark #emísland
— Auður Karitas (@audurkaritas) July 3, 2016