#12 stig á Twitter: "Á morgun verður svo símakosning um hver sé morðinginn í Ófærð“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 20. febrúar 2016 23:08 Íslendingar voru fyndnir að venju. Myndir/Pressphotos Það var mikið um dýrðir á samfélagsmiðlum á meðan Íslendingar horfðu á Grétu Salóme tryggja sér farmiða til Svíþjóðar með lag sitt Hear Them Calling sem verður framlag Íslands til Eurovision í ár. Eurovision-áhugafólk er vant að kasta fram ýmsum pælingum og dómum um frammistöðu keppenda, kynna og jafnvel áhorfenda í tengslum við keppnina og var umræðan á #12stig afar lífleg að venju. Við höfum tekið saman nokkur af þau bestu en umræðuna allla má finna í kassanum hér fyrir neðan.Á morgun verður svo símakosning um hver sé morðinginn í Ófærð #12stig— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 20, 2016 Kannski er ég skrítin en mér finnst ótrúlega skondið að sjá Pétur Jesús í bakröddum á rapplagi #12stig— Tinna Árnadóttir (@tinnaarna) February 20, 2016 Hugur minn er hjá fólkinu sem þarf að þrífa upp bölvað glimmerið. #12stig— Una Guðlaug Sveinsd. (@unagudlaug) February 20, 2016 Vitið þið hver er mamma Elísabetar Ormslev? #12stig— ♀Hildur Lilliendahl♀ (@hillldur) February 20, 2016 Það hættir ekki að snjóa á sviðið eftir Öldulagið. Svakalegt álag á þessum sópurum. Guð blessi þetta fólk.#12stig— María Björk (@baragrin) February 20, 2016 Spurning að senda löggubandið á næsta ári? #12stig— LRH (@logreglan) February 20, 2016 Róleg Loreen. Það er engin að fara leita að þér upp í sveit. Þú ert ekki Justin Bieber. En fíla þig samt. #12stig #fokk— Vidar Brink (@viddibrink) February 20, 2016 Vá hvað skyldi blöðin og bloggheimar segja um fokk orðið á rúv #12stig— Ágúst S Ólafsson (@Gustimono) February 20, 2016 Fjölskylduþátturinn Júróvisíon: Fjórum sinnum Fokk í einu viðtali. Íslensk málstöð elskaði þetta #12stig— Steingrímur Sævarr (@frettir) February 20, 2016 Tweets about 12stig Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Það var mikið um dýrðir á samfélagsmiðlum á meðan Íslendingar horfðu á Grétu Salóme tryggja sér farmiða til Svíþjóðar með lag sitt Hear Them Calling sem verður framlag Íslands til Eurovision í ár. Eurovision-áhugafólk er vant að kasta fram ýmsum pælingum og dómum um frammistöðu keppenda, kynna og jafnvel áhorfenda í tengslum við keppnina og var umræðan á #12stig afar lífleg að venju. Við höfum tekið saman nokkur af þau bestu en umræðuna allla má finna í kassanum hér fyrir neðan.Á morgun verður svo símakosning um hver sé morðinginn í Ófærð #12stig— Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) February 20, 2016 Kannski er ég skrítin en mér finnst ótrúlega skondið að sjá Pétur Jesús í bakröddum á rapplagi #12stig— Tinna Árnadóttir (@tinnaarna) February 20, 2016 Hugur minn er hjá fólkinu sem þarf að þrífa upp bölvað glimmerið. #12stig— Una Guðlaug Sveinsd. (@unagudlaug) February 20, 2016 Vitið þið hver er mamma Elísabetar Ormslev? #12stig— ♀Hildur Lilliendahl♀ (@hillldur) February 20, 2016 Það hættir ekki að snjóa á sviðið eftir Öldulagið. Svakalegt álag á þessum sópurum. Guð blessi þetta fólk.#12stig— María Björk (@baragrin) February 20, 2016 Spurning að senda löggubandið á næsta ári? #12stig— LRH (@logreglan) February 20, 2016 Róleg Loreen. Það er engin að fara leita að þér upp í sveit. Þú ert ekki Justin Bieber. En fíla þig samt. #12stig #fokk— Vidar Brink (@viddibrink) February 20, 2016 Vá hvað skyldi blöðin og bloggheimar segja um fokk orðið á rúv #12stig— Ágúst S Ólafsson (@Gustimono) February 20, 2016 Fjölskylduþátturinn Júróvisíon: Fjórum sinnum Fokk í einu viðtali. Íslensk málstöð elskaði þetta #12stig— Steingrímur Sævarr (@frettir) February 20, 2016 Tweets about 12stig
Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira