Ljósmyndari var Nick Knight og stílisti Kathy England. Það var síðan enginn annar en Peter Philips förðunarmeistari og listrænn stjórnandi förðunarlínu Dior sem sá um förðunina sem var mjög í anda Bjarkar.
Mikið var um fjaðrir og grímur sem límt hafa verið á andlitið, auk skrautsteina og glimmers.


