Ashley Graham landar sinni fyrstu Vogue forsíðu Ritstjórn skrifar 1. desember 2016 12:00 Ashley Graham hefur verið á hraðri uppleið á þessu ári. Skjáskot/Vogue Árið 2016 hefur verið ansi stórt hjá Ashley Graham en hún var fyrsta fyrirsætan í „yfirstærð“ til þess að sitja fyrir á forsíðu sundfataútgáfu Sports Illustrated, hún var nefnd ein af konum ársins hjá Glamour í Bretlandi sem og að hún fékk sína eigin Barbie dúkku. Til þess að kóróna þetta frábæra ár hjá ofurfyrirsætunni hefur hún núna landað sinni fyrstu Vogue forsíðu. Graham situr fyrir á forsíðu janúar tölublaðs breska Vogue. Forsíðuþátturinn er skotinn af Patrick Demarchelier og á forsíðunni klæðist hún ofur svölum leðurjakka frá Coach. Mest lesið Karen Elson á Íslandi Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Fimm fatakeðjur sem mega gjarna opna á Íslandi Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour
Árið 2016 hefur verið ansi stórt hjá Ashley Graham en hún var fyrsta fyrirsætan í „yfirstærð“ til þess að sitja fyrir á forsíðu sundfataútgáfu Sports Illustrated, hún var nefnd ein af konum ársins hjá Glamour í Bretlandi sem og að hún fékk sína eigin Barbie dúkku. Til þess að kóróna þetta frábæra ár hjá ofurfyrirsætunni hefur hún núna landað sinni fyrstu Vogue forsíðu. Graham situr fyrir á forsíðu janúar tölublaðs breska Vogue. Forsíðuþátturinn er skotinn af Patrick Demarchelier og á forsíðunni klæðist hún ofur svölum leðurjakka frá Coach.
Mest lesið Karen Elson á Íslandi Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Fimm fatakeðjur sem mega gjarna opna á Íslandi Glamour Dress dagsins í anda Stranger Things Glamour Flauelið er komið til að vera Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Hippaleg sumarlína frá Topshop Unique Glamour