Frönsk fegurð á fremsta bekk Ritstjórn skrifar 27. september 2016 23:15 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í París í kvöld þar sem tískuvikan er hafin og franska tískuhúsið Saint Laurent sýndi vor-og sumarlínu næsta árs. Um frumraun Antony Vaccarello hjá tískuhúsinu var að ræða og því vel við hæfi að hann hafi boðið þremur frönskum tískugoðsögnum og fegurðardísum á fremsta þeim, mæðgunum Jane Birkin, Lou Doillon og Charlotte Gainsbourg. Svart-og hvítklæddar í klæddar í afslöppuðum stíl mættu þær til leiks og ljósmyndarnir eltu þær á röndum. Gaman að sjá goðsagnir úr tískuheiminum aftur í sviðsljósinu. Glamour Tíska Mest lesið Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Smekklegir gestir í tískupartýi Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Gwen Stefani er nýtt andlit Revlon Glamour Skálað fyrir hönnun Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour
Það var mikið um dýrðir í París í kvöld þar sem tískuvikan er hafin og franska tískuhúsið Saint Laurent sýndi vor-og sumarlínu næsta árs. Um frumraun Antony Vaccarello hjá tískuhúsinu var að ræða og því vel við hæfi að hann hafi boðið þremur frönskum tískugoðsögnum og fegurðardísum á fremsta þeim, mæðgunum Jane Birkin, Lou Doillon og Charlotte Gainsbourg. Svart-og hvítklæddar í klæddar í afslöppuðum stíl mættu þær til leiks og ljósmyndarnir eltu þær á röndum. Gaman að sjá goðsagnir úr tískuheiminum aftur í sviðsljósinu.
Glamour Tíska Mest lesið Er Harry Styles innblástur að línu Gucci? Glamour Taktu flugið með Chanel Glamour Smekklegir gestir í tískupartýi Glamour Súpergrúppan TLC með endurkomu ársins Glamour Gwen Stefani er nýtt andlit Revlon Glamour Skálað fyrir hönnun Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour Eru háir hælar hættulegir? Glamour