Frönsk fegurð á fremsta bekk Ritstjórn skrifar 27. september 2016 23:15 Glamour/Getty Það var mikið um dýrðir í París í kvöld þar sem tískuvikan er hafin og franska tískuhúsið Saint Laurent sýndi vor-og sumarlínu næsta árs. Um frumraun Antony Vaccarello hjá tískuhúsinu var að ræða og því vel við hæfi að hann hafi boðið þremur frönskum tískugoðsögnum og fegurðardísum á fremsta þeim, mæðgunum Jane Birkin, Lou Doillon og Charlotte Gainsbourg. Svart-og hvítklæddar í klæddar í afslöppuðum stíl mættu þær til leiks og ljósmyndarnir eltu þær á röndum. Gaman að sjá goðsagnir úr tískuheiminum aftur í sviðsljósinu. Glamour Tíska Mest lesið Stolið af tískupallinum í París? Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Litadýrð og munstur á frumsýningu Black Panther Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Parísarbúar taka götutískuna alvarlega Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour
Það var mikið um dýrðir í París í kvöld þar sem tískuvikan er hafin og franska tískuhúsið Saint Laurent sýndi vor-og sumarlínu næsta árs. Um frumraun Antony Vaccarello hjá tískuhúsinu var að ræða og því vel við hæfi að hann hafi boðið þremur frönskum tískugoðsögnum og fegurðardísum á fremsta þeim, mæðgunum Jane Birkin, Lou Doillon og Charlotte Gainsbourg. Svart-og hvítklæddar í klæddar í afslöppuðum stíl mættu þær til leiks og ljósmyndarnir eltu þær á röndum. Gaman að sjá goðsagnir úr tískuheiminum aftur í sviðsljósinu.
Glamour Tíska Mest lesið Stolið af tískupallinum í París? Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Litadýrð og munstur á frumsýningu Black Panther Glamour Bleikur október beint af tískupöllunum Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Elegant tískuvikugestir í Mílanó Glamour Parísarbúar taka götutískuna alvarlega Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Alexander Wang heldur villt partý í nýjustu auglýsingu sinni Glamour