Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auðveld Ritstjórn skrifar 23. ágúst 2016 10:15 Bella segist ekki nota mikið af forðunarvörum. Mynd/Youtube Bella Hadid hefur loksins, í samstarfi við Vogue, gert förðunarmyndband sem sýnir hvernig hún málar sig á morgnanna. Rútínan hennar er einföld og ættu allir að geta fengið innblástur frá henni. Hún notar aðeins Dior vörur enda er hún andlit förðunarlínu þeirra en það ættu allir að eiga svipaðar vörur í snyrtibuddunum sínum. Bella segir að förðunin hennar sé sérstaklega til þess gerð að láta hana líta ferska út þar sem hún líti ansi þreytulega út um þessar mundir, enda er hún búin að vera að ferðast um allan heim vegna vinnu frá því í byrjun sumars. Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour M.I.A. í samstarfi við H&M. Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour
Bella Hadid hefur loksins, í samstarfi við Vogue, gert förðunarmyndband sem sýnir hvernig hún málar sig á morgnanna. Rútínan hennar er einföld og ættu allir að geta fengið innblástur frá henni. Hún notar aðeins Dior vörur enda er hún andlit förðunarlínu þeirra en það ættu allir að eiga svipaðar vörur í snyrtibuddunum sínum. Bella segir að förðunin hennar sé sérstaklega til þess gerð að láta hana líta ferska út þar sem hún líti ansi þreytulega út um þessar mundir, enda er hún búin að vera að ferðast um allan heim vegna vinnu frá því í byrjun sumars.
Mest lesið Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Eftirminnilegu Óskarskjólarnir Glamour M.I.A. í samstarfi við H&M. Glamour Emma Stone í Chanel á frumsýningu La La Land Glamour Karlie Kloss er nýtt andlit Topshop Glamour Kate Moss og Jamie Hince að skilja? Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour