Einhverjir hafa áhyggjur af rödd Valdimars: „Ekki missa of mikið af kílóum, þá missirðu þessa rödd“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. ágúst 2016 22:12 Valdimar Guðmundsson söngvari mætti í myndver Stöðvar 2 í kvöld ásamt Tómasi Guðbjartssyni hjartaskurðlækni og fór yfir Reykjavíkurmaraþonið sem hann tók þátt í á laugardaginn. Tómas var honum innan handar í undirbúningi fyrir hlaupið ásamt þjálfara Valdimars, Birnu Markús. „Þetta var bara allt stórsigur og það er æðislegt að finna fyrir allri þessari jákvæðu orku í kringum þetta allt,“ sagði Valdimar. Hann hefur misst um 30 kíló síðan hann byrjaði að æfa og bætt svo á sig heilmikið af vöðvum. Valdimar segist finna fyrir því hvað allt sé auðveldara þegar maður er kominn í betra form. „Það er ekki bara að hreyfa sig eða fara í körfubolta. Það er líka bara að elda, fara á tónleika, þetta daglega líf verður bara auðveldara og þetta gerir þetta það virði að fara í gegnum þessa vinnu sem er svo mikilvæg.“ Aðspurður sagðist Valdimar ekki vita hvort að það væri eitthvað til í því að söngvarar misstu röddina ef þeir grenntu sig. Einhverjir virðast þó hafa áhyggjur af því en Valdimar er án efa einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar. „Ég hef nú hitt menn sem hafa komið upp að mér og sagt „Ekki missa of mikið af kílóum, þá missirðu þessa rödd“ og ég var bara „Takk fyrir hugulsemina,““ sagði söngvarinn og Tómas skaut þá inn í að í hlaupinu hefði ein kona verið að hvetja hann áfram sem hrópaði: „Burtu með kílóin, ekki röddina.“Spjall Eddu Andrésdóttur við þá Valdimar og Tómas má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan. Tengdar fréttir Gífurlegur fögnuður braust út þegar Valdimar kom í mark Tónlistarmaðurinn safnaði um 670 þúsund krónum fyrir Krabbameinsfélag Íslands. 20. ágúst 2016 11:56 Hinir raunverulegu sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins Fimm einstaklingar fóru yfir milljónamarkið í áheitasöfnunum sínum á vefsíðunni Hlaupastyrkur.is. 21. ágúst 2016 11:16 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Valdimar Guðmundsson söngvari mætti í myndver Stöðvar 2 í kvöld ásamt Tómasi Guðbjartssyni hjartaskurðlækni og fór yfir Reykjavíkurmaraþonið sem hann tók þátt í á laugardaginn. Tómas var honum innan handar í undirbúningi fyrir hlaupið ásamt þjálfara Valdimars, Birnu Markús. „Þetta var bara allt stórsigur og það er æðislegt að finna fyrir allri þessari jákvæðu orku í kringum þetta allt,“ sagði Valdimar. Hann hefur misst um 30 kíló síðan hann byrjaði að æfa og bætt svo á sig heilmikið af vöðvum. Valdimar segist finna fyrir því hvað allt sé auðveldara þegar maður er kominn í betra form. „Það er ekki bara að hreyfa sig eða fara í körfubolta. Það er líka bara að elda, fara á tónleika, þetta daglega líf verður bara auðveldara og þetta gerir þetta það virði að fara í gegnum þessa vinnu sem er svo mikilvæg.“ Aðspurður sagðist Valdimar ekki vita hvort að það væri eitthvað til í því að söngvarar misstu röddina ef þeir grenntu sig. Einhverjir virðast þó hafa áhyggjur af því en Valdimar er án efa einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar. „Ég hef nú hitt menn sem hafa komið upp að mér og sagt „Ekki missa of mikið af kílóum, þá missirðu þessa rödd“ og ég var bara „Takk fyrir hugulsemina,““ sagði söngvarinn og Tómas skaut þá inn í að í hlaupinu hefði ein kona verið að hvetja hann áfram sem hrópaði: „Burtu með kílóin, ekki röddina.“Spjall Eddu Andrésdóttur við þá Valdimar og Tómas má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.
Tengdar fréttir Gífurlegur fögnuður braust út þegar Valdimar kom í mark Tónlistarmaðurinn safnaði um 670 þúsund krónum fyrir Krabbameinsfélag Íslands. 20. ágúst 2016 11:56 Hinir raunverulegu sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins Fimm einstaklingar fóru yfir milljónamarkið í áheitasöfnunum sínum á vefsíðunni Hlaupastyrkur.is. 21. ágúst 2016 11:16 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Gífurlegur fögnuður braust út þegar Valdimar kom í mark Tónlistarmaðurinn safnaði um 670 þúsund krónum fyrir Krabbameinsfélag Íslands. 20. ágúst 2016 11:56
Hinir raunverulegu sigurvegarar Reykjavíkurmaraþonsins Fimm einstaklingar fóru yfir milljónamarkið í áheitasöfnunum sínum á vefsíðunni Hlaupastyrkur.is. 21. ágúst 2016 11:16