Nintendo-leikjatölvan aftur á markað Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 14. júlí 2016 12:25 Nýja Nintendo-tölvan sem kemur á markað í nóvember. mynd/nintendo Smækkuð útgáfa af sígildu Nintendo-leikjatölvunni NES, eða Nintendo Entertainment System, kemur í verslanir í nóvember en frá þessu er greint á Facebook-síðu Nintendo. Margir muna eflaust eftir Nintendo-leikjatölvunni enda hún naut gríðarlegra vinsælda á níunda áratugnum eftir að hún kom á markað árið 1985 en framleiðslu á tölvunni var hætt 10 árum síðar. Á meðal leikja í Nintendo-tölvuna sem nutu mikilla vinsælda voru Super Mario Bros og Castlevania en 30 klassískir Nintendo-leikir verða innbyggðir í nýju tölvuna, þar á meðal Super Mario Bros 3, Mega Man 2 og Castlevania. Hlutabréf í Nintendo hafa hækkað mikið á seinustu dögum vegna mikillar velgengni tölvuleiksins Pokémon Go. Áhugavert verður að sjá hvað þetta nýjasta útspil japanska leikjaframleiðandans hefur á markaðinn. Pokemon Go Tengdar fréttir Á Pokémon-veiðar með snjallsímanum Ef þú sérð manneskju með andlitið grafið ofan í snjallsímann á þeysingi út um allt eru ágætis líkur á því að viðkomandi sé í þann mund að næla sér í sjaldgæfan Pokémon. 12. júlí 2016 09:00 Markaðsvirði Nintendo hækkaði um 1.100 milljarða króna á örfáum dögum Snjallsímaleikurinn Pokémon GO hefur náð gríðarlegum vinsældum á stuttum tíma. 13. júlí 2016 07:00 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Smækkuð útgáfa af sígildu Nintendo-leikjatölvunni NES, eða Nintendo Entertainment System, kemur í verslanir í nóvember en frá þessu er greint á Facebook-síðu Nintendo. Margir muna eflaust eftir Nintendo-leikjatölvunni enda hún naut gríðarlegra vinsælda á níunda áratugnum eftir að hún kom á markað árið 1985 en framleiðslu á tölvunni var hætt 10 árum síðar. Á meðal leikja í Nintendo-tölvuna sem nutu mikilla vinsælda voru Super Mario Bros og Castlevania en 30 klassískir Nintendo-leikir verða innbyggðir í nýju tölvuna, þar á meðal Super Mario Bros 3, Mega Man 2 og Castlevania. Hlutabréf í Nintendo hafa hækkað mikið á seinustu dögum vegna mikillar velgengni tölvuleiksins Pokémon Go. Áhugavert verður að sjá hvað þetta nýjasta útspil japanska leikjaframleiðandans hefur á markaðinn.
Pokemon Go Tengdar fréttir Á Pokémon-veiðar með snjallsímanum Ef þú sérð manneskju með andlitið grafið ofan í snjallsímann á þeysingi út um allt eru ágætis líkur á því að viðkomandi sé í þann mund að næla sér í sjaldgæfan Pokémon. 12. júlí 2016 09:00 Markaðsvirði Nintendo hækkaði um 1.100 milljarða króna á örfáum dögum Snjallsímaleikurinn Pokémon GO hefur náð gríðarlegum vinsældum á stuttum tíma. 13. júlí 2016 07:00 Mest lesið Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Á Pokémon-veiðar með snjallsímanum Ef þú sérð manneskju með andlitið grafið ofan í snjallsímann á þeysingi út um allt eru ágætis líkur á því að viðkomandi sé í þann mund að næla sér í sjaldgæfan Pokémon. 12. júlí 2016 09:00
Markaðsvirði Nintendo hækkaði um 1.100 milljarða króna á örfáum dögum Snjallsímaleikurinn Pokémon GO hefur náð gríðarlegum vinsældum á stuttum tíma. 13. júlí 2016 07:00