Skiptir öllu að hafa trú á sjálfri sér Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 21. júlí 2016 09:00 Glowie er spennt fyrir frumsýningu myndbandsins sem verður á KEX Hostel annað kvöld. Mynd/Hanna Á morgun mun söngkonan Glowie, eða Sara Pétursdóttir, gefa út tónlistarmynd við lagið „No Lie“ sem hefur ómað á flestum útvarpsstöðvum landsins í allt sumar. Eins og allt annað sem Glowie gerir hefur lagið slegið í gegn en hún heldur upp á það með því að gefa út sitt allra stærsta myndband til þessa. „Það er heilmikil vinna sem er búin að fara í þetta. Ég fékk hugmyndina þegar við vorum að semja lagið. Þetta er algjört draumamyndband fyrir mig, retróstíll og mjög sumarlegt. Ég vildi sýna minn stíl og hver ég er.“ Saga Sig leikstýrir tónlistarmyndbandinu en Glowie segir samstarfið hafa gengið vel þar sem þær voru nánast sammála í einu og öllu. „Það var æðislegt að vinna með Sögu. Við vorum sammála með nánast allt. Það sem við erum með svipaðan stíl þá vissi hún hvernig þetta ætti að vera og útkoman er ótrúlega flott. Myndbandið er ekki í takt við textann, enda fjallar hann um strák sem er alltaf að ljúga að mér. En í staðinn fyrir að væla um það í myndbandinu og vera væmin vildi ég frekar eiga geðveikan dag með vinkonum mínum og líta frekar út fyrir að vera of „cool“ til að hugsa um einhvern strák.“Glowie ásamt vinkonum sínum sem léku með henni í myndbandinu.Stílíseringin er ansi skemmtileg en um hana sá Stella Björt Bergmann Gunnarsdóttir. „Meirihlutinn af fötunum í myndbandinu koma bara beint úr fataskápnum hennar Stellu eða úr Spúútnik. Stíllinn er alveg gjörsamlega retró alla leiðina í gegn og ég fíla það ótrúlega vel. Þetta er „old school“ og töff.“ Það er óhætt að segja að Glowie hafi smalað saman sínu nánasta fólki við gerð myndbandsins en vinkonur Glowie leika með henni í myndbandinu og kærastinn hennar klippir það. „Það var fáranlega gaman að leika í myndbandinu með bestu vinkonum sínum. Svo skemmir ekki fyrir að vera að fínpússa og klára það með kærastanum.“ Afraksturinn má berja augum á Kexi Hosteli annaðkvöld klukkan 21.00 en þá verður myndbandið frumsýnt. Í framhaldinu mun Glowie og hennar teymi senda það til Bandaríkjanna á stóru plötufyrirtækin. „Ég er vongóð fyrir haustinu en ég veit að það mun aldrei neitt gerast nema ég trúi sjálf á það. Ég veit ekki hvort eitthvað gerist núna í ár eða eftir nokkur ár en ég veit að það mun einhvern tímann gerast. Ég hef trú á mér.“ Tengdar fréttir Sjáðu magnaðan flutning frá Glowie í Ísland Got Talent Sara Pétursdóttir eða Glowie eins og hún er betur þekkt sem tók nýtt lag í Ísland Got Talent í gærkvöldi í beinn útsendingu á Stöð 2. 14. mars 2016 17:30 Högni og Glowie stálu senunni með All Out of Luck og Selma Björns elskaði það Söngkonan fór að hágráta ein heima í sófa þegar hún heyrði flutninginn. 13. febrúar 2016 22:58 Glowie æf af reiði: „Komið er fram við mann eins og maður sé einhver kynlífshlutur“ „Þetta gerir mig brjálaða!! Ég er ekki lengur hrædd við það að koma því fram að ég var misnotuð.“ 15. mars 2016 13:32 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Á morgun mun söngkonan Glowie, eða Sara Pétursdóttir, gefa út tónlistarmynd við lagið „No Lie“ sem hefur ómað á flestum útvarpsstöðvum landsins í allt sumar. Eins og allt annað sem Glowie gerir hefur lagið slegið í gegn en hún heldur upp á það með því að gefa út sitt allra stærsta myndband til þessa. „Það er heilmikil vinna sem er búin að fara í þetta. Ég fékk hugmyndina þegar við vorum að semja lagið. Þetta er algjört draumamyndband fyrir mig, retróstíll og mjög sumarlegt. Ég vildi sýna minn stíl og hver ég er.“ Saga Sig leikstýrir tónlistarmyndbandinu en Glowie segir samstarfið hafa gengið vel þar sem þær voru nánast sammála í einu og öllu. „Það var æðislegt að vinna með Sögu. Við vorum sammála með nánast allt. Það sem við erum með svipaðan stíl þá vissi hún hvernig þetta ætti að vera og útkoman er ótrúlega flott. Myndbandið er ekki í takt við textann, enda fjallar hann um strák sem er alltaf að ljúga að mér. En í staðinn fyrir að væla um það í myndbandinu og vera væmin vildi ég frekar eiga geðveikan dag með vinkonum mínum og líta frekar út fyrir að vera of „cool“ til að hugsa um einhvern strák.“Glowie ásamt vinkonum sínum sem léku með henni í myndbandinu.Stílíseringin er ansi skemmtileg en um hana sá Stella Björt Bergmann Gunnarsdóttir. „Meirihlutinn af fötunum í myndbandinu koma bara beint úr fataskápnum hennar Stellu eða úr Spúútnik. Stíllinn er alveg gjörsamlega retró alla leiðina í gegn og ég fíla það ótrúlega vel. Þetta er „old school“ og töff.“ Það er óhætt að segja að Glowie hafi smalað saman sínu nánasta fólki við gerð myndbandsins en vinkonur Glowie leika með henni í myndbandinu og kærastinn hennar klippir það. „Það var fáranlega gaman að leika í myndbandinu með bestu vinkonum sínum. Svo skemmir ekki fyrir að vera að fínpússa og klára það með kærastanum.“ Afraksturinn má berja augum á Kexi Hosteli annaðkvöld klukkan 21.00 en þá verður myndbandið frumsýnt. Í framhaldinu mun Glowie og hennar teymi senda það til Bandaríkjanna á stóru plötufyrirtækin. „Ég er vongóð fyrir haustinu en ég veit að það mun aldrei neitt gerast nema ég trúi sjálf á það. Ég veit ekki hvort eitthvað gerist núna í ár eða eftir nokkur ár en ég veit að það mun einhvern tímann gerast. Ég hef trú á mér.“
Tengdar fréttir Sjáðu magnaðan flutning frá Glowie í Ísland Got Talent Sara Pétursdóttir eða Glowie eins og hún er betur þekkt sem tók nýtt lag í Ísland Got Talent í gærkvöldi í beinn útsendingu á Stöð 2. 14. mars 2016 17:30 Högni og Glowie stálu senunni með All Out of Luck og Selma Björns elskaði það Söngkonan fór að hágráta ein heima í sófa þegar hún heyrði flutninginn. 13. febrúar 2016 22:58 Glowie æf af reiði: „Komið er fram við mann eins og maður sé einhver kynlífshlutur“ „Þetta gerir mig brjálaða!! Ég er ekki lengur hrædd við það að koma því fram að ég var misnotuð.“ 15. mars 2016 13:32 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Sjáðu magnaðan flutning frá Glowie í Ísland Got Talent Sara Pétursdóttir eða Glowie eins og hún er betur þekkt sem tók nýtt lag í Ísland Got Talent í gærkvöldi í beinn útsendingu á Stöð 2. 14. mars 2016 17:30
Högni og Glowie stálu senunni með All Out of Luck og Selma Björns elskaði það Söngkonan fór að hágráta ein heima í sófa þegar hún heyrði flutninginn. 13. febrúar 2016 22:58
Glowie æf af reiði: „Komið er fram við mann eins og maður sé einhver kynlífshlutur“ „Þetta gerir mig brjálaða!! Ég er ekki lengur hrædd við það að koma því fram að ég var misnotuð.“ 15. mars 2016 13:32