Bardagakappinn Gunnar Nelson kemur fram ásamt öðrum iðkendum í Mjölni í nýju myndbandi við lag Justin Bieber, Sorry.
Myndbandið var frumsýnt á árshátíð Mjölnis sem haldin var um helgina.
Vart þarf að taka fram að Gunnar, sem og aðrir þeir sem koma dansandi fram í myndbandinu, skekja hressilega á sér bossann enda lagið hið fjörugasta.
Sjá myndbandið að neðan.
Lífið