Páll Óskar og Jean Eric Von Baden sjá um fjörið í The Color Run Stefán Árni Pálsson skrifar 3. júní 2016 10:53 Búast má við miklu fjöri. vísir Um aðra helgi fer fram The Color Run by Alvogen litahlaupið og má búast við tíu til tólf þúsund manns í Hljómskálagarðinum samkvæmt fréttaflutningi af miðasölu í hlaupið. Í fyrra var uppselt og stefnir í að það verði aftur uppi á teningnum í ár því verið er að selja síðustu miðana í hlaupið þessa dagana. „Heilmikil skemmtidagskrá er fyrirhuguð í endamarkinu þar sem danski plötusnúðurinn Jean Eric Von Baden mun halda uppi stuðinu líkt og í fyrra. Það eru allir sammála um að hann hafi verið algerlega frábær,” segir Davíð Lúther Sigurðarson, framkvæmdastjóri The Color Run á Íslandi. Jean Eric Von Baden er enginn viðvaningur þegar kemur að því að halda uppi fjörinu á stórum viðburðum en á síðustu árum hefur hann meðal annars komið fram á Ólympíuleikunum í Peking, hitað upp fyrir tónleika David Guetta og spilað á skemmtistaðnum Pacha á Ibiza. Auk þess hefur Jean Eric stýrt einkasamkvæmum hjá Pharrell Williams, Grace Jones, Michael Phelps og P. Diddy. „Hann kann þetta betur en nokkur annar í heiminum sennilega eftir að hafa stjórnað stuðinu í meira en 20 litahlaupum um öll Norðurlöndin. Það er alveg óhætt að segja að kunni þetta nokkuð vel.” Jean Eric verður þó ekki einn á ferð því með honum á sviðinu verða allt að tíu dansarar ásamt Sigga Hlö, Nökkva Fjalari og Evu Ruza sem öll snúa aftur sem kynnar í litahlaupinu, að ógleymdum Páli Óskari Hjálmtýssyni sem einnig mun trylla gesti hlaupsins með magnaðri sýningu eftir að þátttakendur eru komnir í mark. „Strax eftir hlaupið í fyrra tókum við ákvörðun um að reyna að toppa okkur og gera upplifun þátttakenda enn betri í ár, sem var reyndar mikil áskorun því þetta gekk svo svakalega vel í fyrra. Við höfðum strax samband við Pál Óskar og hann vildi ólmur vera með okkur. Ef það er einhver sem á að troða upp eftir svona sýningu þá er það hann. Palli er fullkominn í þetta show,” segir Davíð. Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið 35 lönd taka þátt í Eurovision á næsta ári Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir 35 lönd taka þátt í Eurovision á næsta ári Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Sjá meira
Um aðra helgi fer fram The Color Run by Alvogen litahlaupið og má búast við tíu til tólf þúsund manns í Hljómskálagarðinum samkvæmt fréttaflutningi af miðasölu í hlaupið. Í fyrra var uppselt og stefnir í að það verði aftur uppi á teningnum í ár því verið er að selja síðustu miðana í hlaupið þessa dagana. „Heilmikil skemmtidagskrá er fyrirhuguð í endamarkinu þar sem danski plötusnúðurinn Jean Eric Von Baden mun halda uppi stuðinu líkt og í fyrra. Það eru allir sammála um að hann hafi verið algerlega frábær,” segir Davíð Lúther Sigurðarson, framkvæmdastjóri The Color Run á Íslandi. Jean Eric Von Baden er enginn viðvaningur þegar kemur að því að halda uppi fjörinu á stórum viðburðum en á síðustu árum hefur hann meðal annars komið fram á Ólympíuleikunum í Peking, hitað upp fyrir tónleika David Guetta og spilað á skemmtistaðnum Pacha á Ibiza. Auk þess hefur Jean Eric stýrt einkasamkvæmum hjá Pharrell Williams, Grace Jones, Michael Phelps og P. Diddy. „Hann kann þetta betur en nokkur annar í heiminum sennilega eftir að hafa stjórnað stuðinu í meira en 20 litahlaupum um öll Norðurlöndin. Það er alveg óhætt að segja að kunni þetta nokkuð vel.” Jean Eric verður þó ekki einn á ferð því með honum á sviðinu verða allt að tíu dansarar ásamt Sigga Hlö, Nökkva Fjalari og Evu Ruza sem öll snúa aftur sem kynnar í litahlaupinu, að ógleymdum Páli Óskari Hjálmtýssyni sem einnig mun trylla gesti hlaupsins með magnaðri sýningu eftir að þátttakendur eru komnir í mark. „Strax eftir hlaupið í fyrra tókum við ákvörðun um að reyna að toppa okkur og gera upplifun þátttakenda enn betri í ár, sem var reyndar mikil áskorun því þetta gekk svo svakalega vel í fyrra. Við höfðum strax samband við Pál Óskar og hann vildi ólmur vera með okkur. Ef það er einhver sem á að troða upp eftir svona sýningu þá er það hann. Palli er fullkominn í þetta show,” segir Davíð.
Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið 35 lönd taka þátt í Eurovision á næsta ári Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Fleiri fréttir 35 lönd taka þátt í Eurovision á næsta ári Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Þetta þykja flottustu jólaskreytingarnar í miðborginni Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Sjö tilnefndir til Íslensku þýðingarverðlaunanna Sjá meira