Bíll ársins í station útgáfu Finnur Thorlacius skrifar 3. júní 2016 09:48 Opel Astra Sports Tourer. Opel Astra, Bíll ársins 2016 í Evrópu, sem frumsýndur var í vor, hefur vakið athygli hér á landi eins og annars staðar, en samkvæmt nýjustu fréttum slær hann hvert sölumetið á fætur öðru og leiðir vaxandi markaðshlutdeild Opel á Evrópumarkaði. Að sögn Björns Ragnarssonar, framkvæmdastjóra Bílasviðs hjá Bílabúð Benna, hafa Opel verksmiðjurnar verið í óða önn að svara kalli markaðarins fyrir fleiri útfærslur af þessum rómaða bíl. „ Núna á laugardaginn, 4.júní, munum við frumsýna station útgáfuna, Opel Astra Sports Tourer, í Opel salnum í Reykjavík,“ segir Björn. „Það fer ekki framhjá neinum sem reynsluekur Opel Astra að hann er verðugur allra viðurkenninganna og station gerðin er líka virkilega spennandi kostur.“ Opel Astra Sports Tourer verður frumsýndur í Opel salnum, Tangarhöfða 8, laugardaginn 4. júní, milli kl. 12:00 og 16:00. Allir velkomnir. Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Olivia Hussey er látin Erlent Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Innlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Erlent Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Innlent Borgarísjaki utan við Blönduós Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent
Opel Astra, Bíll ársins 2016 í Evrópu, sem frumsýndur var í vor, hefur vakið athygli hér á landi eins og annars staðar, en samkvæmt nýjustu fréttum slær hann hvert sölumetið á fætur öðru og leiðir vaxandi markaðshlutdeild Opel á Evrópumarkaði. Að sögn Björns Ragnarssonar, framkvæmdastjóra Bílasviðs hjá Bílabúð Benna, hafa Opel verksmiðjurnar verið í óða önn að svara kalli markaðarins fyrir fleiri útfærslur af þessum rómaða bíl. „ Núna á laugardaginn, 4.júní, munum við frumsýna station útgáfuna, Opel Astra Sports Tourer, í Opel salnum í Reykjavík,“ segir Björn. „Það fer ekki framhjá neinum sem reynsluekur Opel Astra að hann er verðugur allra viðurkenninganna og station gerðin er líka virkilega spennandi kostur.“ Opel Astra Sports Tourer verður frumsýndur í Opel salnum, Tangarhöfða 8, laugardaginn 4. júní, milli kl. 12:00 og 16:00. Allir velkomnir.
Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Kórmenn fastir um allan fjörð og uppseldum tónleikum frestað Innlent Olivia Hussey er látin Erlent Þeir sem vilji moka yfir niðurstöðuna vilji fresta fundinum Innlent „Allt tal um baktjaldamakk er tóm þvæla“ Innlent Neyðarástand í Nuuk vegna straumleysis Erlent Smábarn einu skrefi frá því að falla fram af bjargi hjá eldgosi Erlent Unga fólkið flytur austur fyrir fjall Innlent Borgarísjaki utan við Blönduós Innlent Hvorugur kannaðist við að hafa verið að keyra bílinn Innlent