Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Ritstjórn skrifar 16. mars 2016 16:30 Glamour Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið. Glamour Tíska Mest lesið Geirvartan frelsuð hjá Saint Laurent Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Sturlaðir tímar Glamour Halda í köflótta mynstrið í London Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour
Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið.
Glamour Tíska Mest lesið Geirvartan frelsuð hjá Saint Laurent Glamour Kjólarnir sem við viljum sjá á Óskarnum Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Sturlaðir tímar Glamour Halda í köflótta mynstrið í London Glamour Fékk mömmu sína til að sitja fyrir Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour