Stærsta Eistnaflugið til þessa Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 31. mars 2016 07:00 Það er alltaf góð stemning á Eistnaflugi í Neskaupstað. Mynd/Guðný Lára Thorarensen Dagskráin fyrir Eistnaflug í Neskaupstað þetta árið hefur loksins litið dagsins ljós og er greinilegt að um er að ræða stærstu og glæsilegustu hátíðina til þessa. Stefán Magnússon, umsjónarmaður hátíðarinnar, segir að Eistnaflug stækki ört með hverju árinu og sífellt fleiri hljómsveitir sæki eftir að vera með. „Við höfum aldrei verið með jafn stórar og dýrar hljómsveitir. Það er auðveldara fyrir okkur að komast í hljómsveitir enda höfum við verið að stækka ört. Við höldum í hefðirnar og í grunninn er þetta öskurrokkarahátíð en við höfum alltaf endað á smá diskói og þetta árið fengum við Pál Óskar til þess að loka hátíðinni, það er töluvert betra en að ég sé að spila tónlistina hans á tölvunni minni fyrir mannskapinn.“ Meðal þeirra sem hafa tilkynnt komu sína er sænska þungarokkhljómsveitin Opeth, Agent Fresco, HAM, Úlfur Úlfur og margir fleiri erlendir og íslenskir tónlistarmenn. „Við eigum von á töluvert fleira fólki í ár heldur en í fyrra, en þá voru tæplega 3.000 manns. Það er auðvitað svo gott að vera í Neskaupstað og í kringum hátíðina er bærinn alveg undirlagður og allir taka þátt og hjálpast að. Þetta er alvöru stemning og það hafa allir gaman af þessu.“ Eistnaflug hefur verið haldið árlega í Neskaupstað frá því árið 2005 en þá byrjaði það sem eins dags tónlistarveisla. Seinustu ár hefur þetta hins vegar vaxið og er orðið að fjögurra daga tónlistarhátíð og ómissandi partur af sumrinu hjá mörgum. Tengdar fréttir Aðsókn á Eistnaflugi með besta móti Myndir frá hátíðinni. 10. júlí 2015 18:00 Sjáðu myndirnar: Rigning hafði engin áhrif á rokkara á Eistnaflugi Ellefta Eistnafluginu lauk á Norðfirði í gær. Metaðsókn var en talið er að um 1700 manns hafi skellt sér austur og rokkað. 13. júlí 2015 11:03 Sjáðu myndirnar: Stuð, Bubbi og Dimma á Eistnaflugi Stemningin var afar góð í Egilsbúð í gærkvöldi þegar Bubbi og Dimma sameinuðu krafta sína og trylltu lýðinn fyrir gesti Eistnaflugs. 10. júlí 2015 10:05 Miðasala á Eistnaflug 2016 hafin Sjáðu þegar HAM og FM Belfast trylltu lýðinn á Eistnaflugi um helgina. 14. júlí 2015 12:55 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Les þeim sem „hata gleðina“ páskaeggjapistilinn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Les þeim sem „hata gleðina“ páskaeggjapistilinn Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Sjá meira
Dagskráin fyrir Eistnaflug í Neskaupstað þetta árið hefur loksins litið dagsins ljós og er greinilegt að um er að ræða stærstu og glæsilegustu hátíðina til þessa. Stefán Magnússon, umsjónarmaður hátíðarinnar, segir að Eistnaflug stækki ört með hverju árinu og sífellt fleiri hljómsveitir sæki eftir að vera með. „Við höfum aldrei verið með jafn stórar og dýrar hljómsveitir. Það er auðveldara fyrir okkur að komast í hljómsveitir enda höfum við verið að stækka ört. Við höldum í hefðirnar og í grunninn er þetta öskurrokkarahátíð en við höfum alltaf endað á smá diskói og þetta árið fengum við Pál Óskar til þess að loka hátíðinni, það er töluvert betra en að ég sé að spila tónlistina hans á tölvunni minni fyrir mannskapinn.“ Meðal þeirra sem hafa tilkynnt komu sína er sænska þungarokkhljómsveitin Opeth, Agent Fresco, HAM, Úlfur Úlfur og margir fleiri erlendir og íslenskir tónlistarmenn. „Við eigum von á töluvert fleira fólki í ár heldur en í fyrra, en þá voru tæplega 3.000 manns. Það er auðvitað svo gott að vera í Neskaupstað og í kringum hátíðina er bærinn alveg undirlagður og allir taka þátt og hjálpast að. Þetta er alvöru stemning og það hafa allir gaman af þessu.“ Eistnaflug hefur verið haldið árlega í Neskaupstað frá því árið 2005 en þá byrjaði það sem eins dags tónlistarveisla. Seinustu ár hefur þetta hins vegar vaxið og er orðið að fjögurra daga tónlistarhátíð og ómissandi partur af sumrinu hjá mörgum.
Tengdar fréttir Aðsókn á Eistnaflugi með besta móti Myndir frá hátíðinni. 10. júlí 2015 18:00 Sjáðu myndirnar: Rigning hafði engin áhrif á rokkara á Eistnaflugi Ellefta Eistnafluginu lauk á Norðfirði í gær. Metaðsókn var en talið er að um 1700 manns hafi skellt sér austur og rokkað. 13. júlí 2015 11:03 Sjáðu myndirnar: Stuð, Bubbi og Dimma á Eistnaflugi Stemningin var afar góð í Egilsbúð í gærkvöldi þegar Bubbi og Dimma sameinuðu krafta sína og trylltu lýðinn fyrir gesti Eistnaflugs. 10. júlí 2015 10:05 Miðasala á Eistnaflug 2016 hafin Sjáðu þegar HAM og FM Belfast trylltu lýðinn á Eistnaflugi um helgina. 14. júlí 2015 12:55 Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Les þeim sem „hata gleðina“ páskaeggjapistilinn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Les þeim sem „hata gleðina“ páskaeggjapistilinn Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Sjá meira
Sjáðu myndirnar: Rigning hafði engin áhrif á rokkara á Eistnaflugi Ellefta Eistnafluginu lauk á Norðfirði í gær. Metaðsókn var en talið er að um 1700 manns hafi skellt sér austur og rokkað. 13. júlí 2015 11:03
Sjáðu myndirnar: Stuð, Bubbi og Dimma á Eistnaflugi Stemningin var afar góð í Egilsbúð í gærkvöldi þegar Bubbi og Dimma sameinuðu krafta sína og trylltu lýðinn fyrir gesti Eistnaflugs. 10. júlí 2015 10:05
Miðasala á Eistnaflug 2016 hafin Sjáðu þegar HAM og FM Belfast trylltu lýðinn á Eistnaflugi um helgina. 14. júlí 2015 12:55
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp