Hún prýðir eina af þrem forsíðu októberheftis tímaritsins en hin eru Abbey Lee Kershaw og Mark Ruffalo en einnig er hún í 20 blaðsíðna myndþætti og viðtali inn í blaðinu.
Brown hefur, þrátt fyrir ungan aldur, vakið athygli í töffaralegan fatastíl og er í uppáhaldi hjá yfirhönnuði Louis Vuitton, Nicholas Ghesquière.
Við eigum eftir að sjá meira af þessari í framtíðinni!
