Klæðumst bleiku í dag Ritstjórn skrifar 14. október 2016 15:45 Glamour/Getty Það hefur ekki farið framhjá neinum að dagurinn í dag er bleikur dagur, til að vekja athygli á baráttu gegn brjóstakrabbameini. Allir eru hvattir til að klæðast einhverju bleiku í dag og af því tilefni tók Glamour saman nokkrar góðar bleikar flíkur, fylgihluti og snyrtivörur til að flikka upp á föstudaginn. Hressandi litaval á miðju hausti!Bolur og buxur frá Lindex, Úr og skór frá Húrra Reykjavík. Gleðilegan bleikan föstudag #glamouriceland #pinkfriday #bleikaslaufan #fyrirmömmu A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Oct 14, 2016 at 2:48am PDT Ritstjórn Glamour átti í erfiðleikum með að finna eitthvað bleikt í fataskápnum í dag en snyrtibuddan kemur til bjargar Mælum með að skella á sig bleikum varalit og/eða naglalakki í tilefni dagsins #glamouriceland #bleikaslaufan A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Oct 14, 2016 at 8:06am PDT Glamour Tíska Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour
Það hefur ekki farið framhjá neinum að dagurinn í dag er bleikur dagur, til að vekja athygli á baráttu gegn brjóstakrabbameini. Allir eru hvattir til að klæðast einhverju bleiku í dag og af því tilefni tók Glamour saman nokkrar góðar bleikar flíkur, fylgihluti og snyrtivörur til að flikka upp á föstudaginn. Hressandi litaval á miðju hausti!Bolur og buxur frá Lindex, Úr og skór frá Húrra Reykjavík. Gleðilegan bleikan föstudag #glamouriceland #pinkfriday #bleikaslaufan #fyrirmömmu A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Oct 14, 2016 at 2:48am PDT Ritstjórn Glamour átti í erfiðleikum með að finna eitthvað bleikt í fataskápnum í dag en snyrtibuddan kemur til bjargar Mælum með að skella á sig bleikum varalit og/eða naglalakki í tilefni dagsins #glamouriceland #bleikaslaufan A photo posted by Glamour Iceland (@glamouriceland) on Oct 14, 2016 at 8:06am PDT
Glamour Tíska Mest lesið Kinnalitur hressir upp á útlitið í svartasta skammdeginu Glamour Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Fyrirsætur í auglýsingu Saint Laurent sagðar of grannar Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Arket frá H&M lofar góðu Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour