Hillary Clinton var gestur Ellen í spjallþætti hennar á dögunum og þar var Ellen búinn að klippa saman, og eiga örlítið við, myndefni úr kappræðunum þar sem Clinton og Bone voru skyndilega komin í bullandi dansbaráttu líkt og sjá má hér að neðan.


Bone vakti mikla athygli í kappræðum Clinton og Trump á þar sem hann var í hópi áhorfenda.