BL innkallar 124 Subaru bíla Finnur Thorlacius skrifar 1. apríl 2016 11:32 Subaru Outback. Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 124 Subaru bifreiðum, árgerð 2015, af tegundinni Legacy/Outback. Ástæða innköllunarinnar er að möguleg bilun er í rafmagnshandbremsu og er hætta á að handbremsan í bílunum festist. Nánari upplýsingar um innköllunina er hægt að nálgast hjá þjónustufulltrúum í þjónustuveri BL ehf. Á miðvikudaginn síðasta þurfti BL ehf. að innkalla 16 Subaru Leyorg bifreiðar af árgerð 2015 og 2016 vegna mögulegrar bilunar í loftinntaki sem gæti orsakað hægagang og kraftmissi. Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent
Neytendastofu hefur borist tilkynning frá BL ehf. um innköllun á 124 Subaru bifreiðum, árgerð 2015, af tegundinni Legacy/Outback. Ástæða innköllunarinnar er að möguleg bilun er í rafmagnshandbremsu og er hætta á að handbremsan í bílunum festist. Nánari upplýsingar um innköllunina er hægt að nálgast hjá þjónustufulltrúum í þjónustuveri BL ehf. Á miðvikudaginn síðasta þurfti BL ehf. að innkalla 16 Subaru Leyorg bifreiðar af árgerð 2015 og 2016 vegna mögulegrar bilunar í loftinntaki sem gæti orsakað hægagang og kraftmissi.
Mest lesið Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent The Vivienne er látin Erlent Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Innlent Mikið álag vegna inflúensu Innlent Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Innlent 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Innlent Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Erlent Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Innlent