Spilling skekur tennisheiminn | Djokovic var mútað Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. janúar 2016 16:00 Vísir/Getty Breska ríkisútvarpið, BBC, greindi frá því í morgun að það hafi undir höndum skjöl að grunur leikur um að úrslitum leikja í tennis hafi verið hagrætt, meðal annars á Wimbledon-mótinu. Samkvæmt gögnunum, sem kemur frá stofnuninni Tennis Integrity Unit, hefur á undanförnum áratug verið borið kennsl á sextán leikmenn sem hafa náð meðal 50 efstu á heimslistanum í tennis sem grunaðir eru um að hafa tapað viljandi. Meðal þeirra eru sigurvegarar á stórmótum en engum þeirra hefur hins vegar verið meinuð áframhaldandi þátttaka í íþróttinni eða settir í bann. Novak Djokovic, efsti maður heimslistans, hefur greint frá því að honum verið boðinn um 20 milljónir króna fyrir að tapa viljandi árið 2007. Hann afþakkaði boðið. „Þetta eru bara vangaveltur,“ sagði Serbinn um frétt BBC. „Miðað við það sem ég veit hefur ekkert slíkt átt sér stað hjá bestu tennismönnum heims.“ Roger Federer tók í svipaðan streng. „Það væri mjög gott að heyra einhver nöfn. Þá væri eitthvað hægt að taka alvöru umræðu um þetta. En þetta er alvarlegt mál og það er mjög mikilvægt að vernda heiður íþróttarinnar.“ Serena Williams, besta tenniskona heims, sagði að ef mútur og spilling væru í gangi í tennisheiminum, vissi hún ekki af því. Opna ástralska meistaramótið er fyrsta risamót ársins og það hófst í dag. Tennis Mest lesið Leik lokið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Í beinni: Osasuna - Real Sociedad | Skorar Orri aftur? Í beinni: Haukar - Þór Þorl. | Unnu síðast útileik fyrir þremur mánuðum Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sjá meira
Breska ríkisútvarpið, BBC, greindi frá því í morgun að það hafi undir höndum skjöl að grunur leikur um að úrslitum leikja í tennis hafi verið hagrætt, meðal annars á Wimbledon-mótinu. Samkvæmt gögnunum, sem kemur frá stofnuninni Tennis Integrity Unit, hefur á undanförnum áratug verið borið kennsl á sextán leikmenn sem hafa náð meðal 50 efstu á heimslistanum í tennis sem grunaðir eru um að hafa tapað viljandi. Meðal þeirra eru sigurvegarar á stórmótum en engum þeirra hefur hins vegar verið meinuð áframhaldandi þátttaka í íþróttinni eða settir í bann. Novak Djokovic, efsti maður heimslistans, hefur greint frá því að honum verið boðinn um 20 milljónir króna fyrir að tapa viljandi árið 2007. Hann afþakkaði boðið. „Þetta eru bara vangaveltur,“ sagði Serbinn um frétt BBC. „Miðað við það sem ég veit hefur ekkert slíkt átt sér stað hjá bestu tennismönnum heims.“ Roger Federer tók í svipaðan streng. „Það væri mjög gott að heyra einhver nöfn. Þá væri eitthvað hægt að taka alvöru umræðu um þetta. En þetta er alvarlegt mál og það er mjög mikilvægt að vernda heiður íþróttarinnar.“ Serena Williams, besta tenniskona heims, sagði að ef mútur og spilling væru í gangi í tennisheiminum, vissi hún ekki af því. Opna ástralska meistaramótið er fyrsta risamót ársins og það hófst í dag.
Tennis Mest lesið Leik lokið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Róbert Orri semur við Víkinga Í beinni: Osasuna - Real Sociedad | Skorar Orri aftur? Í beinni: Haukar - Þór Þorl. | Unnu síðast útileik fyrir þremur mánuðum Í beinni: Króatía - Danmörk | Verður Dagur heimsmeistari? Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Frakkar tryggðu sér bronsið Gidsel hefur búið til meira en hundrað mörk á þessu HM Lewandowski tryggði Barcelona sigur Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Í beinni: Barcelona - Alaves | Börsungar komnir á beinu brautina? Danska landsliðið hefur ekki tapað leik á HM í átta ár Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sjá meira