Öflug, öldruð og einstök uppröðun á Oldchella-hátíðinni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. maí 2016 21:20 Rolling Stones, Bob Dylan, Paul McCartney, The Who, Roger Waters og Neil Young munu koma fram á sömu tónlistarhátíðinni næsta haust. Vísir/Getty Rolling Stones, Bob Dylan, Paul McCartney, The Who, Roger Waters og Neil Young. Þetta eru nöfnin sem munu koma fram á tónleikahátíð sem haldin verður í Bandaríkjunum á sama stað og Coachella hátíðin fer fram í Kaliforníu. Eitthvað hafði lekið út um að skipuleggjendur Coachella-hátíðarinnar væru að skipuleggja tónleikahátíð þar sem aldraðir en jafnframt goðsagnakenndir tónlistarmenn myndu spila. Hafa gárungarnir nefnt tónleikahátíðina Oldchella. Áætlað er að hátíðin fari fram í október. Fimm af þeim sex hljómsveitum og tónlistarmenn sem taldir voru upp hér að ofan birtu á samfélagsmiðlum sínum myndbönd sem benda eindregið til þess að þeir verði á sama stað í október. Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Rolling Stones, Bob Dylan, Paul McCartney, The Who, Roger Waters og Neil Young. Þetta eru nöfnin sem munu koma fram á tónleikahátíð sem haldin verður í Bandaríkjunum á sama stað og Coachella hátíðin fer fram í Kaliforníu. Eitthvað hafði lekið út um að skipuleggjendur Coachella-hátíðarinnar væru að skipuleggja tónleikahátíð þar sem aldraðir en jafnframt goðsagnakenndir tónlistarmenn myndu spila. Hafa gárungarnir nefnt tónleikahátíðina Oldchella. Áætlað er að hátíðin fari fram í október. Fimm af þeim sex hljómsveitum og tónlistarmenn sem taldir voru upp hér að ofan birtu á samfélagsmiðlum sínum myndbönd sem benda eindregið til þess að þeir verði á sama stað í október.
Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira