Fyrsta Snapchat-keppnin milli íslenskra framhaldsskóla Tinni Sveinsson skrifar 21. ágúst 2016 22:30 Keppnin fer fram á Snapchat-reikningi Áttunnar, Attan_official. Getty Images Á morgun hefst fyrsta Snapchat-keppni sem haldin hefur verið milli framhaldsskóla landsins. Að keppninni stendur Áttan, samfélasmiðlaþáttur sem hefur vakið mikla athygli síðastliðin tvö ár. Keppnin kallast So You Think You Can Snap! og hafa tuttugu framhaldsskólar skráð sig til leiks. Hver skóli teflir fram einum snappara en keppnin fer fram á Snapchat-reikningi Áttunnar, Attan_official. Keppnin er einföld. Tveir skólar keppa á dag og reyna snappararnir að öðlast hylli áhorfenda með fyndnum, skemmtilegum eða áhugaverðum snöppum. Áhorfendur velja svo þann sem þeim þykir betri með skjáskoti í lok dags. Sá skóli sem fær fleiri skjáskot og þar af leiðandi atkvæði kemst áfram í undanúrslit.Áttuna skipa þeir Nökkvi Fjalar, Aron Ingi og Egill Ploder. Undanfarin misseri hafa þeir komið ungu fólki á framfæri með því að leyfa því að spreyta sig innan merki Áttunnar. Nú er aftur á móti komið að stóra skrefinu en keppnin er fyrst og fremst ætluð til þess að finna nýja snappara og hæfileikaríkt fólk.Keppnin fer fram undir reikningnum Attan_official næstu fjórar vikunar og mun Vísir fylgjast grannt með gangi mála. Sigurvegarinn hreppir svo nýja Lenovo tölvu frá Nýherja.Dagskrá keppninnar:22. ágúst Fjölbrautarskóli Vesturlands vs. MH23. ágúst Fjölbrautarskóli Mosfellsbæjar vs. Menntaskólinn á Tröllaskaga24. ágúst Framhaldsskólinn á Húsavík vs. Tækniskólinn25. ágúst Menntaskólinn á Akureyri vs. Fjölbraut við Ármúla26. ágúst Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum vs. Menntaskólinn í Kópavogi29. ágúst Fjölbraut í Breiðholti vs. Menntaskólinn við Sund30. ágúst Kvennaskólinn vs. Verzlunarskóli Íslands31. ágúst Fjölbrautarskóli Snæfellinga vs. Fjölbraut í Garðabæ1. september Menntaskólinn í Reykjavík vs. Verkmenntaskólinn á Akureyri2. september Fjölbrautarskóli Suðurlands vs. FlensborgarskólinnSigurvegarinn hlýtur Lenovo tölvu frá Nýherja. So You Think You Can Snap! Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Sjá meira
Á morgun hefst fyrsta Snapchat-keppni sem haldin hefur verið milli framhaldsskóla landsins. Að keppninni stendur Áttan, samfélasmiðlaþáttur sem hefur vakið mikla athygli síðastliðin tvö ár. Keppnin kallast So You Think You Can Snap! og hafa tuttugu framhaldsskólar skráð sig til leiks. Hver skóli teflir fram einum snappara en keppnin fer fram á Snapchat-reikningi Áttunnar, Attan_official. Keppnin er einföld. Tveir skólar keppa á dag og reyna snappararnir að öðlast hylli áhorfenda með fyndnum, skemmtilegum eða áhugaverðum snöppum. Áhorfendur velja svo þann sem þeim þykir betri með skjáskoti í lok dags. Sá skóli sem fær fleiri skjáskot og þar af leiðandi atkvæði kemst áfram í undanúrslit.Áttuna skipa þeir Nökkvi Fjalar, Aron Ingi og Egill Ploder. Undanfarin misseri hafa þeir komið ungu fólki á framfæri með því að leyfa því að spreyta sig innan merki Áttunnar. Nú er aftur á móti komið að stóra skrefinu en keppnin er fyrst og fremst ætluð til þess að finna nýja snappara og hæfileikaríkt fólk.Keppnin fer fram undir reikningnum Attan_official næstu fjórar vikunar og mun Vísir fylgjast grannt með gangi mála. Sigurvegarinn hreppir svo nýja Lenovo tölvu frá Nýherja.Dagskrá keppninnar:22. ágúst Fjölbrautarskóli Vesturlands vs. MH23. ágúst Fjölbrautarskóli Mosfellsbæjar vs. Menntaskólinn á Tröllaskaga24. ágúst Framhaldsskólinn á Húsavík vs. Tækniskólinn25. ágúst Menntaskólinn á Akureyri vs. Fjölbraut við Ármúla26. ágúst Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum vs. Menntaskólinn í Kópavogi29. ágúst Fjölbraut í Breiðholti vs. Menntaskólinn við Sund30. ágúst Kvennaskólinn vs. Verzlunarskóli Íslands31. ágúst Fjölbrautarskóli Snæfellinga vs. Fjölbraut í Garðabæ1. september Menntaskólinn í Reykjavík vs. Verkmenntaskólinn á Akureyri2. september Fjölbrautarskóli Suðurlands vs. FlensborgarskólinnSigurvegarinn hlýtur Lenovo tölvu frá Nýherja.
So You Think You Can Snap! Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Sjá meira