Athyglin er á grasrótinni á Innipúkanum Stefán Þór Hjartarson skrifar 8. júní 2016 09:45 Það var alveg stappað á Innipúkanum í fyrra Vísir/Arnar Bergmann „Þetta er í 15. skiptið sem hátíðin er haldin. Hún hefur farið stækkandi með hverju árinu, það eru æ fleiri sem kjósa að vera í Reykjavík þessa fallegu helgi, verslunarmannahelgina. Hátíðin verður með svipuðu sniði og á síðasta ári, hún verður haldin á Húrra og Gauk á Stöng. Síðan erum við að vinna í að fá að setja upp þetta glæsilega útisvæði sem við höfum verið með síðustu 2 ár. Þar leggjum við grasþökur yfir Naustin og hengjum upp ljós og hljóðkerfi og verðum með útidagskrá á daginn sem er opin fyrir alla. Síðan hefst dagskráin alla daga um átta leytið. Innipúkinn er alltaf framarlega á merinni varðandi að gefa nýjum verkefnum sénsinn að spila í alvöru settöppi og með svona gott utanumhald. Grasrótin fær alltaf góðan hlut í bland við það sem er betur þekkt. Við náum alltaf að skapa nokkuð góðan þverskurð af íslensku tónlistarlífi hverju sinni,“ segir Ásgeir Guðmundsson, einn aðstandenda hátíðarinnar. Fleiri tónlistarmenn munu bætast við síðar – en miðasala hefst í dag og fer fram á Tix.is. Innipúkinn fer fram á Gauknum og Húrra og stendur yfir dagana 29.–31. júlí. Staðfest tónlistarfólk er eftirfarandi:JFDR er sólóverkefni Jófríðar Ákadóttur úr Samaris og Pascal Pinon sem margir bíða spenntir eftir að sjáMynd/AðsendJFDRJófríður úr Samaris og Pascal Pinon spilar líka sóló og er þá undir miklum áhrifum frá R&B tónlist. Hildur Hildur hefur flotið á öldum ljósvakans allt árið og toppaði vinsældalista Rásar 2 í töluverðan tíma með grípandi poppslagaranum sínum I'll Walk with You.GKR Hinn ungi GKR er þekktur fyrir bæði dálæti sitt á morgunmat og skemmtilegri og lifandi sviðsframkomu.Agent Fresco Strákarnir í Agent Fresco gáfu í fyrra út plötuna Destrier sem gagnrýnendur hafa flest allir misst töluvert vatn yfir.Aron Can Þú „þekkir stráginn“ og veist að hann gaf út „mixtape” á dögunum sem gerði allt brjálað.Karó er ung og nett söngkona sem hefur verið að gera það gott.Vísir/Hlynur Snær AndrasonKaró Önnur kornung listakona sem er að gera það gott og skapa aldurskvíða hjá eldri tónlistarmönnum. Karó er að fá yfirgengilega háar hlustunartölur á Spotify.Valdimar Ástsælasti söngvari þjóðarinnar og krúttbangsi.Snorri Helgason Ljúflingurinn Snorri Helgason spilar á hjartastrengi allra í nokkurra kílómetra radíusi.Kött Grá Pjé Kött er trylltur náungi sem fer oft úr fötunum á meðan hann spilar á tónleikum.Emmsjé Gauti Rappara/hjartaknúsarakombóið Gauti verður á svæðinu að deila tilfinningum sínum með áhorfendum. Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
„Þetta er í 15. skiptið sem hátíðin er haldin. Hún hefur farið stækkandi með hverju árinu, það eru æ fleiri sem kjósa að vera í Reykjavík þessa fallegu helgi, verslunarmannahelgina. Hátíðin verður með svipuðu sniði og á síðasta ári, hún verður haldin á Húrra og Gauk á Stöng. Síðan erum við að vinna í að fá að setja upp þetta glæsilega útisvæði sem við höfum verið með síðustu 2 ár. Þar leggjum við grasþökur yfir Naustin og hengjum upp ljós og hljóðkerfi og verðum með útidagskrá á daginn sem er opin fyrir alla. Síðan hefst dagskráin alla daga um átta leytið. Innipúkinn er alltaf framarlega á merinni varðandi að gefa nýjum verkefnum sénsinn að spila í alvöru settöppi og með svona gott utanumhald. Grasrótin fær alltaf góðan hlut í bland við það sem er betur þekkt. Við náum alltaf að skapa nokkuð góðan þverskurð af íslensku tónlistarlífi hverju sinni,“ segir Ásgeir Guðmundsson, einn aðstandenda hátíðarinnar. Fleiri tónlistarmenn munu bætast við síðar – en miðasala hefst í dag og fer fram á Tix.is. Innipúkinn fer fram á Gauknum og Húrra og stendur yfir dagana 29.–31. júlí. Staðfest tónlistarfólk er eftirfarandi:JFDR er sólóverkefni Jófríðar Ákadóttur úr Samaris og Pascal Pinon sem margir bíða spenntir eftir að sjáMynd/AðsendJFDRJófríður úr Samaris og Pascal Pinon spilar líka sóló og er þá undir miklum áhrifum frá R&B tónlist. Hildur Hildur hefur flotið á öldum ljósvakans allt árið og toppaði vinsældalista Rásar 2 í töluverðan tíma með grípandi poppslagaranum sínum I'll Walk with You.GKR Hinn ungi GKR er þekktur fyrir bæði dálæti sitt á morgunmat og skemmtilegri og lifandi sviðsframkomu.Agent Fresco Strákarnir í Agent Fresco gáfu í fyrra út plötuna Destrier sem gagnrýnendur hafa flest allir misst töluvert vatn yfir.Aron Can Þú „þekkir stráginn“ og veist að hann gaf út „mixtape” á dögunum sem gerði allt brjálað.Karó er ung og nett söngkona sem hefur verið að gera það gott.Vísir/Hlynur Snær AndrasonKaró Önnur kornung listakona sem er að gera það gott og skapa aldurskvíða hjá eldri tónlistarmönnum. Karó er að fá yfirgengilega háar hlustunartölur á Spotify.Valdimar Ástsælasti söngvari þjóðarinnar og krúttbangsi.Snorri Helgason Ljúflingurinn Snorri Helgason spilar á hjartastrengi allra í nokkurra kílómetra radíusi.Kött Grá Pjé Kött er trylltur náungi sem fer oft úr fötunum á meðan hann spilar á tónleikum.Emmsjé Gauti Rappara/hjartaknúsarakombóið Gauti verður á svæðinu að deila tilfinningum sínum með áhorfendum.
Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira