Sumarlegar snittur að hætti Evu Laufeyjar 30. apríl 2016 15:00 Ljúffengt laxabrauð með sítrónurjómaosti Einföld matreiðsla Áætlaður tími frá byrjun til enda: 20 mínútur Fyrir 3-4 1 gott brauð t.d. súrdeigsbrauð reyktur lax, í sneiðum 200 g rjómaostur, hreinn salt og pipar safi af hálfri sítrónu börkur af hálfri sítrónu 1 msk smátt saxaður graslaukur Klettasalat Ólífuolía Hreinn fetaostur Sítrónubátar Aðferð: Skerið gróft brauð í sneiðar og leggið í eldfast mót, sáldrið ólífuolíu yfir og bakið í ofni við 200°c í 4-5 mínútur. Hrærið saman rjómaosti, salti, pipar, sítrónusafa, sítrónuberki og graslauk í skál. Smyrjið vel af rjómaostinum á hverja brauðsneið og leggið klettasalatið og laxinn yfir. Myljið fetaost yfir í lokin ásamt því að saxa niður graslauk og skreytið brauðið með honum. Berið brauðið fram með sítrónubátum. Eva Laufey Lax Partýréttir Uppskriftir Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Ljúffengt laxabrauð með sítrónurjómaosti Einföld matreiðsla Áætlaður tími frá byrjun til enda: 20 mínútur Fyrir 3-4 1 gott brauð t.d. súrdeigsbrauð reyktur lax, í sneiðum 200 g rjómaostur, hreinn salt og pipar safi af hálfri sítrónu börkur af hálfri sítrónu 1 msk smátt saxaður graslaukur Klettasalat Ólífuolía Hreinn fetaostur Sítrónubátar Aðferð: Skerið gróft brauð í sneiðar og leggið í eldfast mót, sáldrið ólífuolíu yfir og bakið í ofni við 200°c í 4-5 mínútur. Hrærið saman rjómaosti, salti, pipar, sítrónusafa, sítrónuberki og graslauk í skál. Smyrjið vel af rjómaostinum á hverja brauðsneið og leggið klettasalatið og laxinn yfir. Myljið fetaost yfir í lokin ásamt því að saxa niður graslauk og skreytið brauðið með honum. Berið brauðið fram með sítrónubátum.
Eva Laufey Lax Partýréttir Uppskriftir Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira