Ófærð á Twitter: „Var þetta þá allt hruninu að kenna?“ Atli Ísleifsson skrifar 21. febrúar 2016 22:42 Ólafur Darri fór með aðalhlutverkið í Ófærð. Íslendingar voru sem límdir við skjáinn þegar síðustu þættir Ófærðar voru sýndir í kvöld. SPOILER VIÐVÖRUN! Netverjar voru duglegir að tísta um framgang mála þar sem hulunni var loks svipt af því hverjir urðu Geirmundi og Hrafni að bana og bundið um lausa enda. Um fátt hefur meira verið fabúlerað á kaffistofum landsins að undanförnu en hver hafi verið morðinginn í þáttaröðinni. Sjá má valin tíst að neðan. Neðst má svo sjá tíst í rauntíma sem skrifuð eru undir kassamerkinu #ófærð.Ánægður með Ingvar E. Slatti af morðum og íkveikjum í bænum en okkar maður er að lesa bók á vaktinni og taka eina skák í tölvunni #ófærð— Árni Helgason (@arnih) February 21, 2016 Maggi: "Af hverju er enginn að vinna í frystihúsinu?"Leifur: "Af því kvótinn er farinn eins og allir sem elska þig, Maggi minn"#ófærð— Sveinn Kjarval (@SveinnKjarval) February 21, 2016 Gömlu svikamennirnir, Leifur útgerðarstjóri og Guðni hótelstjóri. Þetta er allt að smella saman núna. #Ófærð #morðjakkinn— Haukur Bragason (@Sentilmennid) February 21, 2016 Er búið að senda byssurnar aftur til Noregs? #ófærð— Benso (@BensoHard) February 21, 2016 Gerði Ingvar síðan bara ekki neitt af sér eða??? #ófærð— Fríða Kristbjörg (@fridakristbjorg) February 21, 2016 Ég er ekki ennþá búin að jafna mig á því að Baldur hafi dáið í Benjamín Dúfu. Það má ekki neitt koma fyrir Magga #ófærð— Tanja (@tanjatomm) February 21, 2016 Andri þarf ekki skothlet vesti...hann rennir bara upp #ófærð— Gudni Halldorsson (@GudniKlipp) February 21, 2016 Þvílíkur maður hann Andri. Skipar Henrikku í skothelt vesti en rennir ekki einu sinni upp úlpunni sjálfur. #ófærð— Kristján Gauti (@kristjangauti) February 21, 2016 Að setja Andra inn í frystiklefa er soldið sem Andri kallar bara kósí kvöld #ófærð— Gudni Halldorsson (@GudniKlipp) February 21, 2016 Gat verið að ríkisstjórnin hafi klúðrað því að gera framsalssamning við Færeyjar! #ófærð— Stefán Pálsson (@Stebbip) February 21, 2016 Er byrjud ađ pakka, þessu útálandiævintýri okkar fjölskyldunnar er lokið #Ófærð #lífiđútálandi— Margrét Gauja (@MargretGauja) February 21, 2016 #ófærð Tweets Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira
Íslendingar voru sem límdir við skjáinn þegar síðustu þættir Ófærðar voru sýndir í kvöld. SPOILER VIÐVÖRUN! Netverjar voru duglegir að tísta um framgang mála þar sem hulunni var loks svipt af því hverjir urðu Geirmundi og Hrafni að bana og bundið um lausa enda. Um fátt hefur meira verið fabúlerað á kaffistofum landsins að undanförnu en hver hafi verið morðinginn í þáttaröðinni. Sjá má valin tíst að neðan. Neðst má svo sjá tíst í rauntíma sem skrifuð eru undir kassamerkinu #ófærð.Ánægður með Ingvar E. Slatti af morðum og íkveikjum í bænum en okkar maður er að lesa bók á vaktinni og taka eina skák í tölvunni #ófærð— Árni Helgason (@arnih) February 21, 2016 Maggi: "Af hverju er enginn að vinna í frystihúsinu?"Leifur: "Af því kvótinn er farinn eins og allir sem elska þig, Maggi minn"#ófærð— Sveinn Kjarval (@SveinnKjarval) February 21, 2016 Gömlu svikamennirnir, Leifur útgerðarstjóri og Guðni hótelstjóri. Þetta er allt að smella saman núna. #Ófærð #morðjakkinn— Haukur Bragason (@Sentilmennid) February 21, 2016 Er búið að senda byssurnar aftur til Noregs? #ófærð— Benso (@BensoHard) February 21, 2016 Gerði Ingvar síðan bara ekki neitt af sér eða??? #ófærð— Fríða Kristbjörg (@fridakristbjorg) February 21, 2016 Ég er ekki ennþá búin að jafna mig á því að Baldur hafi dáið í Benjamín Dúfu. Það má ekki neitt koma fyrir Magga #ófærð— Tanja (@tanjatomm) February 21, 2016 Andri þarf ekki skothlet vesti...hann rennir bara upp #ófærð— Gudni Halldorsson (@GudniKlipp) February 21, 2016 Þvílíkur maður hann Andri. Skipar Henrikku í skothelt vesti en rennir ekki einu sinni upp úlpunni sjálfur. #ófærð— Kristján Gauti (@kristjangauti) February 21, 2016 Að setja Andra inn í frystiklefa er soldið sem Andri kallar bara kósí kvöld #ófærð— Gudni Halldorsson (@GudniKlipp) February 21, 2016 Gat verið að ríkisstjórnin hafi klúðrað því að gera framsalssamning við Færeyjar! #ófærð— Stefán Pálsson (@Stebbip) February 21, 2016 Er byrjud ađ pakka, þessu útálandiævintýri okkar fjölskyldunnar er lokið #Ófærð #lífiđútálandi— Margrét Gauja (@MargretGauja) February 21, 2016 #ófærð Tweets
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira