Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Ritstjórn skrifar 15. desember 2016 16:00 Magnað hvað hægt er að gera með réttum farða. Mynd/Skjáskot Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu. Mest lesið Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour
Það er margt ótrúlegt sem finnst á internetinu þessa dagana, þá sérstaklega skemmtileg förðunarmyndbönd á Youtube. Á myndbandinu hér fyrir neðan má sjá Suður-Kóreska förðunarbloggarann Park Hye Min breyta sér skref fyrir skref í söngkonuna Taylor Swift. Allt er hægt með réttri skyggingu og áherslum. Nákvæmnin er mögnuð hjá bloggaranum og maður dáleiðist hreinlega af myndbandinu.
Mest lesið Dóttir Madonnu nýtt andlit hjá Stella McCartney Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Vandræðalegustu tískuaugnablik ársins Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Khloe Kardashian sló heimsmet með gallabuxunum sínum Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Stjörnurnar pósa fyrir Alexander Wang Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour H&M Studio 2018 kemur með vorið Glamour