Bandý-strákarnir byrjuðu mjög illa en unnu síðasta leikhlutann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2016 18:00 Ballið er byrjað í Slóvakíu. Íslenska karlalandsliðið í bandý tapaði með sex mörkum á móti Rússum í fyrsta leik sínum í undankeppni heimsmeistaramótsins en riðill íslenska liðsins fer fram í Slóvakíu. Ísland tapaði 12-6 á móti Rússlandi eftir að hafa verið 6-0 undir eftir fyrsta leikhlutann og 8-0 undir eftir 32 mínútna leik. Íslensku strákarnir unnu síðustu 28 mínúturnar 6-4 og þar á meðal lokaleikhlutann 4-3. Mörk íslenska liðsins í þessum fyrsta leik liðins á HM skoruðu þeir Andreas Stefansson (2), Andy Nilsson (2) og Kristian Magnusson en sjötta markið var sjálfsmark hjá Rússunum. Íslenska liðið réð lítið við Nikita Bryn sem skoraði fernu í leiknum. Það er hægt að sjá alla tölfræði leiksins hér. Næsti leikur íslenska liðsins er á móti heimamönnum í Slóvakíu annað kvöld. Ísland er í riðli með Svíum, Slóvökum, Belgum og Frökkum auk Rússa. Spilaður er einn leikur á dag en síðasti leikur Íslands er gegn Belgum 7. febrúar.Það er hægt að horfa á allan leikinn við Rússland hér fyrir neðan.Lið Íslands er þannig skipað: 1. Sölvi Rúnar Vignisson (markvörður) 2. Arnar Þórðarson (varnarmaður) 4. Bergsveinn Snorrason (varnarmaður) 6. Magnús Marteinsson (framherji) 7. Benedikt Sigurleifsson (framherji) 9. Kristian Magnusson (framherji) 10. Andreas Stefansson (framherji) 13. Martin Bruss Smedlund (framherji) 14. Niklas Jan Dahlstrom (varnarmaður) 15. Þorfinnur Hannesson (varnarmaður) 16. Robert Pajdak (framherji) 18. Atli Þór Hannesson (varnarmaður) 21. Tryggvi Stefánsson (markvörður) 22. Kristinn Jósep Kristinsson (varnarmaður) 23. Haraldur Þórir Húgósson (framherji) 26. Þórarinn Fannar Þórarinsson (framherji) 28. Jens Alengard (varnarmaður) 92. Andy Nilsson (framherji) 95. Ólafur Björgvin Sveinsson (framherji) 96. Arnar Bragi Ingason (framherji)Þjálfarateymi101. Kristinn Björgvinsson (liðsstjóri) 102. Elmar Guðbrandsson (yfirþjálfari) 103. Jóhann Guðbrandsson (þjálfari) 107. Gunnar Gils Kristinsson (liðsstjóri) Aðrar íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í bandý tapaði með sex mörkum á móti Rússum í fyrsta leik sínum í undankeppni heimsmeistaramótsins en riðill íslenska liðsins fer fram í Slóvakíu. Ísland tapaði 12-6 á móti Rússlandi eftir að hafa verið 6-0 undir eftir fyrsta leikhlutann og 8-0 undir eftir 32 mínútna leik. Íslensku strákarnir unnu síðustu 28 mínúturnar 6-4 og þar á meðal lokaleikhlutann 4-3. Mörk íslenska liðsins í þessum fyrsta leik liðins á HM skoruðu þeir Andreas Stefansson (2), Andy Nilsson (2) og Kristian Magnusson en sjötta markið var sjálfsmark hjá Rússunum. Íslenska liðið réð lítið við Nikita Bryn sem skoraði fernu í leiknum. Það er hægt að sjá alla tölfræði leiksins hér. Næsti leikur íslenska liðsins er á móti heimamönnum í Slóvakíu annað kvöld. Ísland er í riðli með Svíum, Slóvökum, Belgum og Frökkum auk Rússa. Spilaður er einn leikur á dag en síðasti leikur Íslands er gegn Belgum 7. febrúar.Það er hægt að horfa á allan leikinn við Rússland hér fyrir neðan.Lið Íslands er þannig skipað: 1. Sölvi Rúnar Vignisson (markvörður) 2. Arnar Þórðarson (varnarmaður) 4. Bergsveinn Snorrason (varnarmaður) 6. Magnús Marteinsson (framherji) 7. Benedikt Sigurleifsson (framherji) 9. Kristian Magnusson (framherji) 10. Andreas Stefansson (framherji) 13. Martin Bruss Smedlund (framherji) 14. Niklas Jan Dahlstrom (varnarmaður) 15. Þorfinnur Hannesson (varnarmaður) 16. Robert Pajdak (framherji) 18. Atli Þór Hannesson (varnarmaður) 21. Tryggvi Stefánsson (markvörður) 22. Kristinn Jósep Kristinsson (varnarmaður) 23. Haraldur Þórir Húgósson (framherji) 26. Þórarinn Fannar Þórarinsson (framherji) 28. Jens Alengard (varnarmaður) 92. Andy Nilsson (framherji) 95. Ólafur Björgvin Sveinsson (framherji) 96. Arnar Bragi Ingason (framherji)Þjálfarateymi101. Kristinn Björgvinsson (liðsstjóri) 102. Elmar Guðbrandsson (yfirþjálfari) 103. Jóhann Guðbrandsson (þjálfari) 107. Gunnar Gils Kristinsson (liðsstjóri)
Aðrar íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti