Bandý-strákarnir byrjuðu mjög illa en unnu síðasta leikhlutann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. febrúar 2016 18:00 Ballið er byrjað í Slóvakíu. Íslenska karlalandsliðið í bandý tapaði með sex mörkum á móti Rússum í fyrsta leik sínum í undankeppni heimsmeistaramótsins en riðill íslenska liðsins fer fram í Slóvakíu. Ísland tapaði 12-6 á móti Rússlandi eftir að hafa verið 6-0 undir eftir fyrsta leikhlutann og 8-0 undir eftir 32 mínútna leik. Íslensku strákarnir unnu síðustu 28 mínúturnar 6-4 og þar á meðal lokaleikhlutann 4-3. Mörk íslenska liðsins í þessum fyrsta leik liðins á HM skoruðu þeir Andreas Stefansson (2), Andy Nilsson (2) og Kristian Magnusson en sjötta markið var sjálfsmark hjá Rússunum. Íslenska liðið réð lítið við Nikita Bryn sem skoraði fernu í leiknum. Það er hægt að sjá alla tölfræði leiksins hér. Næsti leikur íslenska liðsins er á móti heimamönnum í Slóvakíu annað kvöld. Ísland er í riðli með Svíum, Slóvökum, Belgum og Frökkum auk Rússa. Spilaður er einn leikur á dag en síðasti leikur Íslands er gegn Belgum 7. febrúar.Það er hægt að horfa á allan leikinn við Rússland hér fyrir neðan.Lið Íslands er þannig skipað: 1. Sölvi Rúnar Vignisson (markvörður) 2. Arnar Þórðarson (varnarmaður) 4. Bergsveinn Snorrason (varnarmaður) 6. Magnús Marteinsson (framherji) 7. Benedikt Sigurleifsson (framherji) 9. Kristian Magnusson (framherji) 10. Andreas Stefansson (framherji) 13. Martin Bruss Smedlund (framherji) 14. Niklas Jan Dahlstrom (varnarmaður) 15. Þorfinnur Hannesson (varnarmaður) 16. Robert Pajdak (framherji) 18. Atli Þór Hannesson (varnarmaður) 21. Tryggvi Stefánsson (markvörður) 22. Kristinn Jósep Kristinsson (varnarmaður) 23. Haraldur Þórir Húgósson (framherji) 26. Þórarinn Fannar Þórarinsson (framherji) 28. Jens Alengard (varnarmaður) 92. Andy Nilsson (framherji) 95. Ólafur Björgvin Sveinsson (framherji) 96. Arnar Bragi Ingason (framherji)Þjálfarateymi101. Kristinn Björgvinsson (liðsstjóri) 102. Elmar Guðbrandsson (yfirþjálfari) 103. Jóhann Guðbrandsson (þjálfari) 107. Gunnar Gils Kristinsson (liðsstjóri) Aðrar íþróttir Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í bandý tapaði með sex mörkum á móti Rússum í fyrsta leik sínum í undankeppni heimsmeistaramótsins en riðill íslenska liðsins fer fram í Slóvakíu. Ísland tapaði 12-6 á móti Rússlandi eftir að hafa verið 6-0 undir eftir fyrsta leikhlutann og 8-0 undir eftir 32 mínútna leik. Íslensku strákarnir unnu síðustu 28 mínúturnar 6-4 og þar á meðal lokaleikhlutann 4-3. Mörk íslenska liðsins í þessum fyrsta leik liðins á HM skoruðu þeir Andreas Stefansson (2), Andy Nilsson (2) og Kristian Magnusson en sjötta markið var sjálfsmark hjá Rússunum. Íslenska liðið réð lítið við Nikita Bryn sem skoraði fernu í leiknum. Það er hægt að sjá alla tölfræði leiksins hér. Næsti leikur íslenska liðsins er á móti heimamönnum í Slóvakíu annað kvöld. Ísland er í riðli með Svíum, Slóvökum, Belgum og Frökkum auk Rússa. Spilaður er einn leikur á dag en síðasti leikur Íslands er gegn Belgum 7. febrúar.Það er hægt að horfa á allan leikinn við Rússland hér fyrir neðan.Lið Íslands er þannig skipað: 1. Sölvi Rúnar Vignisson (markvörður) 2. Arnar Þórðarson (varnarmaður) 4. Bergsveinn Snorrason (varnarmaður) 6. Magnús Marteinsson (framherji) 7. Benedikt Sigurleifsson (framherji) 9. Kristian Magnusson (framherji) 10. Andreas Stefansson (framherji) 13. Martin Bruss Smedlund (framherji) 14. Niklas Jan Dahlstrom (varnarmaður) 15. Þorfinnur Hannesson (varnarmaður) 16. Robert Pajdak (framherji) 18. Atli Þór Hannesson (varnarmaður) 21. Tryggvi Stefánsson (markvörður) 22. Kristinn Jósep Kristinsson (varnarmaður) 23. Haraldur Þórir Húgósson (framherji) 26. Þórarinn Fannar Þórarinsson (framherji) 28. Jens Alengard (varnarmaður) 92. Andy Nilsson (framherji) 95. Ólafur Björgvin Sveinsson (framherji) 96. Arnar Bragi Ingason (framherji)Þjálfarateymi101. Kristinn Björgvinsson (liðsstjóri) 102. Elmar Guðbrandsson (yfirþjálfari) 103. Jóhann Guðbrandsson (þjálfari) 107. Gunnar Gils Kristinsson (liðsstjóri)
Aðrar íþróttir Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Fleiri fréttir Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs „Ég er að koma aftur fyrir skemmtilegasta hlutann“ „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Kjartan: Við erum að vaða á liðin Haukar, Fram og Grótta í bikarúrslitin Uppgjör: Njarðvík - KR 103-79 | Njarðvíkingar hefndu bikartapsins með stæl Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Aldís Ásta bjó til tíu mörk í stórsigri Valskonur byrjuðu Eyjadagana sína á því að komast í bikarúrslitin Guðmundur hættir sem formaður HSÍ Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Uppgjör, myndir og viðtöl: Álftanes - Haukar 107-90 | Álftanes frábærir þegar á þurfti að halda Uppgjörið: Þór Þ. - Grindavík 95-104 | Grindvíkingar með stáltaugar í lokin Hætta við leikinn í miðnætursólinni Uppgjör: Stelpurnar stóðu í Tyrkjum fyrir framan troðfulla höll Framarar lausir við Frambanann Bestu viðtölin í NFL-deildinni: „Tek alvöru kraftæfingu í sturtunni“ Van Gerwen gagnrýnir Littler: „Hann er ekki barn lengur“ „Þetta er náttúrulega alltaf skrýtið“ Sjáðu mörkin sem skutu Newcastle á Wembley Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Hófí Dóra stökk út úr braut á HM Newcastle gerði grín að afsökun Arteta Sjá meira