Ágústspá Siggu Kling – Tvíburi: Ástin er stundum eins og hernaður 29. júlí 2016 09:00 Elsku hjartans ómótstæðilegi Tvíburinn minn! Þetta er aldeilis búið að vera litríkt sumar fyrir þig. Það er sko ekki hægt að kvarta yfir því að ekkert hafi gerst! Merkúr er plánetan þín og hún stjórnar samskiptum. Þú ert að fara að kynnast, eða ert búinn að kynnast, svo mörgu fólki sem mun gera líf þitt svo miklu skemmtilegra. Þú þarft að taka eftir fólkinu sem er allt í kringum þig og þótt þér finnist þú kannski ekki hafa áhuga á því þá skalt þú gefa öllum tækifæri. Þetta er bæði tengt vinnunni og ástinni. Því það getur alls konar leynst í ólíklegustu persónum, jafnvel einhvers konar óvænt gjöf. Þú átt það til að vera ekki alveg nógu mannglöggur og velja þér vini sem á einhvern hátt valda þér vonbrigðum. En mundu það, elskan mín, að það er ástæða fyrir öllu svo vertu ekkert að vorkenna þér neitt. Þú þarft að vera ákveðinn í því að koma þér beint að efninu og tala við þá sem ráða öllu en ekki treysta á aðra og biðja þá um að redda þér. Þú þarft einhvern veginn að gera allt sjálfur núna. Um leið og þú skilur þetta þá margfaldast þú að krafti og munt treysta miklu meira á þig og innsæi þitt en þú hefur vanalega gert. Það er að rísa einhver svo sterkur kraftur í þér, næstum eins og þegar það verður eldgos. Þessi kraftur mun nýtast í ákvarðanir sem tengjast vinnu og heimili og þú verður ánægður með að gera hlutina skýrt. Ef þér líður eitthvað illa með leiðbeiningar frá fólki í kringum þig eða treystir þeim ekki alveg þá þýðir það að það sé verið að segja þér vitleysu. Þú virðist vera með réttu svörin og þegar þú stólar ekki á neinn nema bara þig þá er þetta skýrt. Ef þú hefur einhvern áhuga á ástarmálunum þá er Venus alveg í kortunum en mundu það, elsku Tvíburinn minn, að ástin er stundum eins og hernaður. Þú þarft að ákveða hvaða ríki þú vilt vinna og komast yfir og hvernig maka þú vilt fá. Þú átt ekki að sætta þig við neitt sem er ekki nógu fullkomið fyrir þig og ekki gefa neinn afslátt af neinu. Ef þú gerir það þá ertu á vitlausri leið. Það er eins og þér finnist að þú sért að breytast og verða sterkari og það er nákvæmlega hárrétt, svo til hamingju með það! Lífið er yndislegt, þín Sigga KlingFrægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Ágústspá Siggu Kling – Krabbi: Meðalmennskan hæfir þér ekki! Elsku hjartans Krabbinn minn! Þú ert búinn að vera svo rosalega duglegur og vinna af fullum krafti í því að komast áfram í lífinu. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Naut: Ert eins og dularfull ráðgáta Elsku hjartans regnboga-Nautið mitt! Hættu að kvíða hinu og þessu því það endar bara með magasári. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Vog: Vekur athygli þegar haustar Elsku hjartans dásemdar Vogin mín. Þú hefur klifið mörg fjöll og sum þeirra hafa verið mjög brött og erfið. En það er nú bara þannig að þegar þú ert komin upp á topp þá ertu ánægð og litlir sigrar verða að stórum þegar þú safnar þeim saman. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Ljón: Ástarorkan er í ham Elsku hjartans tilkomumikla Ljónið mitt! Það er búið að vera mikið tilfinningaflipp í kringum þig og það er yfirleitt þannig með þig að það er annaðhvort allt eða ekkert. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Fiskur: Allt í lagi að vera óþekkur! Elsku ótrúlega fallegi Fiskurinn minn. Ef þú hefur einhverjar áhyggjur af því að þú getir ekki gert það sem þig langar til að gera þá þarft þú að spá í það að vilja það sem þú getur gert. Þetta er oft spurning um hugarfar. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Bogmaður: Settu súrefnisgrímuna fyrst á þig Elsku hjartans fallegi Bogmaður! Ég skrifaði einhvern tíma í stjörnuspá að ef ég myndi ná mér í maka þá myndi ég velja mér í Bogmann. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Vatnsberi: Fyllist af krafti Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Ágúst verður miklu skemmtilegri mánuður en þú hefur þorað að vona. Það er eins og það sem þú ert búinn að ákveða að gangi upp muni bara gera einmitt það og þú verður svo dásamlega ánægður! 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Meyja: Trúðu á sigurinn! Elsku hjartans trygglynda Meyjan mín! Þú ert að fara inn í besta tíma ársins og þessi góði tími mun fylgja þér að minnsta kosti næstu þrjá mánuði. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir ágústmánuð má sjá hér fyrir neðan. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Sporðdreki: Viljinn er verkfærið Elsku hjartans magnaði Sporðdrekinn minn! Það er svo sannarlega hægt að segja að gleði sé súrefni sálarinnar og að þú sért súrefni gleðinnar! 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Hrútur: Þér dugar ekkert hálfkák Elsku hjartans kraftmikli Hrúturinn minn. Það er svo sannarlega hægt að segja um þig að þú sért manneskja sem neitar að gefast upp. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Steingeit: Treystu því að allt gangi vel Elsku merkilega Steingeitin mín! Woody Allen sagði einu sinni að 70% af öllum árangri væru einfaldlega fólgin í því að mæta á staðinn. 29. júlí 2016 09:00 Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Elsku hjartans ómótstæðilegi Tvíburinn minn! Þetta er aldeilis búið að vera litríkt sumar fyrir þig. Það er sko ekki hægt að kvarta yfir því að ekkert hafi gerst! Merkúr er plánetan þín og hún stjórnar samskiptum. Þú ert að fara að kynnast, eða ert búinn að kynnast, svo mörgu fólki sem mun gera líf þitt svo miklu skemmtilegra. Þú þarft að taka eftir fólkinu sem er allt í kringum þig og þótt þér finnist þú kannski ekki hafa áhuga á því þá skalt þú gefa öllum tækifæri. Þetta er bæði tengt vinnunni og ástinni. Því það getur alls konar leynst í ólíklegustu persónum, jafnvel einhvers konar óvænt gjöf. Þú átt það til að vera ekki alveg nógu mannglöggur og velja þér vini sem á einhvern hátt valda þér vonbrigðum. En mundu það, elskan mín, að það er ástæða fyrir öllu svo vertu ekkert að vorkenna þér neitt. Þú þarft að vera ákveðinn í því að koma þér beint að efninu og tala við þá sem ráða öllu en ekki treysta á aðra og biðja þá um að redda þér. Þú þarft einhvern veginn að gera allt sjálfur núna. Um leið og þú skilur þetta þá margfaldast þú að krafti og munt treysta miklu meira á þig og innsæi þitt en þú hefur vanalega gert. Það er að rísa einhver svo sterkur kraftur í þér, næstum eins og þegar það verður eldgos. Þessi kraftur mun nýtast í ákvarðanir sem tengjast vinnu og heimili og þú verður ánægður með að gera hlutina skýrt. Ef þér líður eitthvað illa með leiðbeiningar frá fólki í kringum þig eða treystir þeim ekki alveg þá þýðir það að það sé verið að segja þér vitleysu. Þú virðist vera með réttu svörin og þegar þú stólar ekki á neinn nema bara þig þá er þetta skýrt. Ef þú hefur einhvern áhuga á ástarmálunum þá er Venus alveg í kortunum en mundu það, elsku Tvíburinn minn, að ástin er stundum eins og hernaður. Þú þarft að ákveða hvaða ríki þú vilt vinna og komast yfir og hvernig maka þú vilt fá. Þú átt ekki að sætta þig við neitt sem er ekki nógu fullkomið fyrir þig og ekki gefa neinn afslátt af neinu. Ef þú gerir það þá ertu á vitlausri leið. Það er eins og þér finnist að þú sért að breytast og verða sterkari og það er nákvæmlega hárrétt, svo til hamingju með það! Lífið er yndislegt, þín Sigga KlingFrægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Ágústspá Siggu Kling – Krabbi: Meðalmennskan hæfir þér ekki! Elsku hjartans Krabbinn minn! Þú ert búinn að vera svo rosalega duglegur og vinna af fullum krafti í því að komast áfram í lífinu. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Naut: Ert eins og dularfull ráðgáta Elsku hjartans regnboga-Nautið mitt! Hættu að kvíða hinu og þessu því það endar bara með magasári. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Vog: Vekur athygli þegar haustar Elsku hjartans dásemdar Vogin mín. Þú hefur klifið mörg fjöll og sum þeirra hafa verið mjög brött og erfið. En það er nú bara þannig að þegar þú ert komin upp á topp þá ertu ánægð og litlir sigrar verða að stórum þegar þú safnar þeim saman. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Ljón: Ástarorkan er í ham Elsku hjartans tilkomumikla Ljónið mitt! Það er búið að vera mikið tilfinningaflipp í kringum þig og það er yfirleitt þannig með þig að það er annaðhvort allt eða ekkert. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Fiskur: Allt í lagi að vera óþekkur! Elsku ótrúlega fallegi Fiskurinn minn. Ef þú hefur einhverjar áhyggjur af því að þú getir ekki gert það sem þig langar til að gera þá þarft þú að spá í það að vilja það sem þú getur gert. Þetta er oft spurning um hugarfar. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Bogmaður: Settu súrefnisgrímuna fyrst á þig Elsku hjartans fallegi Bogmaður! Ég skrifaði einhvern tíma í stjörnuspá að ef ég myndi ná mér í maka þá myndi ég velja mér í Bogmann. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Vatnsberi: Fyllist af krafti Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Ágúst verður miklu skemmtilegri mánuður en þú hefur þorað að vona. Það er eins og það sem þú ert búinn að ákveða að gangi upp muni bara gera einmitt það og þú verður svo dásamlega ánægður! 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Meyja: Trúðu á sigurinn! Elsku hjartans trygglynda Meyjan mín! Þú ert að fara inn í besta tíma ársins og þessi góði tími mun fylgja þér að minnsta kosti næstu þrjá mánuði. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir ágústmánuð má sjá hér fyrir neðan. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Sporðdreki: Viljinn er verkfærið Elsku hjartans magnaði Sporðdrekinn minn! Það er svo sannarlega hægt að segja að gleði sé súrefni sálarinnar og að þú sért súrefni gleðinnar! 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Hrútur: Þér dugar ekkert hálfkák Elsku hjartans kraftmikli Hrúturinn minn. Það er svo sannarlega hægt að segja um þig að þú sért manneskja sem neitar að gefast upp. 29. júlí 2016 09:00 Ágústspá Siggu Kling – Steingeit: Treystu því að allt gangi vel Elsku merkilega Steingeitin mín! Woody Allen sagði einu sinni að 70% af öllum árangri væru einfaldlega fólgin í því að mæta á staðinn. 29. júlí 2016 09:00 Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Ágústspá Siggu Kling – Krabbi: Meðalmennskan hæfir þér ekki! Elsku hjartans Krabbinn minn! Þú ert búinn að vera svo rosalega duglegur og vinna af fullum krafti í því að komast áfram í lífinu. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Naut: Ert eins og dularfull ráðgáta Elsku hjartans regnboga-Nautið mitt! Hættu að kvíða hinu og þessu því það endar bara með magasári. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Vog: Vekur athygli þegar haustar Elsku hjartans dásemdar Vogin mín. Þú hefur klifið mörg fjöll og sum þeirra hafa verið mjög brött og erfið. En það er nú bara þannig að þegar þú ert komin upp á topp þá ertu ánægð og litlir sigrar verða að stórum þegar þú safnar þeim saman. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Ljón: Ástarorkan er í ham Elsku hjartans tilkomumikla Ljónið mitt! Það er búið að vera mikið tilfinningaflipp í kringum þig og það er yfirleitt þannig með þig að það er annaðhvort allt eða ekkert. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Fiskur: Allt í lagi að vera óþekkur! Elsku ótrúlega fallegi Fiskurinn minn. Ef þú hefur einhverjar áhyggjur af því að þú getir ekki gert það sem þig langar til að gera þá þarft þú að spá í það að vilja það sem þú getur gert. Þetta er oft spurning um hugarfar. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Bogmaður: Settu súrefnisgrímuna fyrst á þig Elsku hjartans fallegi Bogmaður! Ég skrifaði einhvern tíma í stjörnuspá að ef ég myndi ná mér í maka þá myndi ég velja mér í Bogmann. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Vatnsberi: Fyllist af krafti Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Ágúst verður miklu skemmtilegri mánuður en þú hefur þorað að vona. Það er eins og það sem þú ert búinn að ákveða að gangi upp muni bara gera einmitt það og þú verður svo dásamlega ánægður! 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Meyja: Trúðu á sigurinn! Elsku hjartans trygglynda Meyjan mín! Þú ert að fara inn í besta tíma ársins og þessi góði tími mun fylgja þér að minnsta kosti næstu þrjá mánuði. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir ágústmánuð má sjá hér fyrir neðan. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Sporðdreki: Viljinn er verkfærið Elsku hjartans magnaði Sporðdrekinn minn! Það er svo sannarlega hægt að segja að gleði sé súrefni sálarinnar og að þú sért súrefni gleðinnar! 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Hrútur: Þér dugar ekkert hálfkák Elsku hjartans kraftmikli Hrúturinn minn. Það er svo sannarlega hægt að segja um þig að þú sért manneskja sem neitar að gefast upp. 29. júlí 2016 09:00
Ágústspá Siggu Kling – Steingeit: Treystu því að allt gangi vel Elsku merkilega Steingeitin mín! Woody Allen sagði einu sinni að 70% af öllum árangri væru einfaldlega fólgin í því að mæta á staðinn. 29. júlí 2016 09:00