Ungfrú Bretland svipt titlinum fyrir munnmök í sjónvarpsþætti Samúel Karl Ólason skrifar 17. júní 2016 20:00 Vísir/AFP/Youtube Zara Holland hefur verið svipt titlinum Ungfrú Bretland. Það var gert eftir að hún svaf hjá öðrum þátttakenda í raunveruleikaþættinum Love Island. Forsvarsmenn Ungfrú Bretlands segja ákvörðunina hafa verið erfiða. Þau hafi ekkert á móti kynlífi en geti ekki horft fram hjá atvikinu. Þrátt fyrir að kynlífið hafi ekki beinlínis verið sýnt í þættinum á miðvikudaginn, var það sterklega gefið í skyn og kom fram í samtölum annarra þátttakenda Love Island. Samkvæmt frétt Guardian horfðu um milljón manns á þáttinn þegar hann var sýndur. Ákvörðunin um að svipta Holland titlinum var tekin í dag.Ákvörðunin hefur verið harðlega gagnrýnd og þá sérstaklega þar sem forsvarsmenn Ungfrú Bretlands hafi komið að því að Holland, sem er tuttugu ára gömul, tæki þátt í þáttunum. Um 70 myndavélar eru notaðar til að fylgjast með þátttakendum þáttanna öllum stundum. Þátttakendur eru látnir deila rúmum og hefur þúsund smokkum verið komið fyrir víðsvegar um húsið sem þátttakendurnir búa í.To be clear we have no problem at all with sex-it is perfectly natural.We simply can't condone what happened on national tv— Miss Great Britain ® (@Official_MissGB) June 16, 2016 Búið er að segja Holland frá ákvörðuninni og hefur hún ákveðið að halda áfram þátttöku sinni í Love Island. Í rauninni eru þátttakendur í keppni um að komast í samband með öðrum þátttakendum þar sem sá sem hefur verið lengst án þess að byrja í sambandi á á hættu að vera sendur heim og missa af 50 þúsund punda verðlaunaféi. Amelia Perrin, sem tók einnig þátt í Ungfrú Bretland hefur komið Holland til varnar og segir þá ákvörðun að svipta hana titlinum vera ranga. Hún segir Love Island einfaldlega vera hannaðan til að fá þátttakendur til að stunda kynlíf fyrir framan myndavélar og að forsvarsmenn Ungfrú Bretlands hafi komið að því að Zara Holland tæki þátt. Þar að auki hefur Caroline Flack, kynnir Love Island, gagnrýnt að Holland hafi verið svipt tiltlinum. Flack segir keppnina Ungfrú Bretland vera tímaskekkju. pic.twitter.com/OLKQWSNjDh— Miss Great Britain ® (@Official_MissGB) June 16, 2016 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Zara Holland hefur verið svipt titlinum Ungfrú Bretland. Það var gert eftir að hún svaf hjá öðrum þátttakenda í raunveruleikaþættinum Love Island. Forsvarsmenn Ungfrú Bretlands segja ákvörðunina hafa verið erfiða. Þau hafi ekkert á móti kynlífi en geti ekki horft fram hjá atvikinu. Þrátt fyrir að kynlífið hafi ekki beinlínis verið sýnt í þættinum á miðvikudaginn, var það sterklega gefið í skyn og kom fram í samtölum annarra þátttakenda Love Island. Samkvæmt frétt Guardian horfðu um milljón manns á þáttinn þegar hann var sýndur. Ákvörðunin um að svipta Holland titlinum var tekin í dag.Ákvörðunin hefur verið harðlega gagnrýnd og þá sérstaklega þar sem forsvarsmenn Ungfrú Bretlands hafi komið að því að Holland, sem er tuttugu ára gömul, tæki þátt í þáttunum. Um 70 myndavélar eru notaðar til að fylgjast með þátttakendum þáttanna öllum stundum. Þátttakendur eru látnir deila rúmum og hefur þúsund smokkum verið komið fyrir víðsvegar um húsið sem þátttakendurnir búa í.To be clear we have no problem at all with sex-it is perfectly natural.We simply can't condone what happened on national tv— Miss Great Britain ® (@Official_MissGB) June 16, 2016 Búið er að segja Holland frá ákvörðuninni og hefur hún ákveðið að halda áfram þátttöku sinni í Love Island. Í rauninni eru þátttakendur í keppni um að komast í samband með öðrum þátttakendum þar sem sá sem hefur verið lengst án þess að byrja í sambandi á á hættu að vera sendur heim og missa af 50 þúsund punda verðlaunaféi. Amelia Perrin, sem tók einnig þátt í Ungfrú Bretland hefur komið Holland til varnar og segir þá ákvörðun að svipta hana titlinum vera ranga. Hún segir Love Island einfaldlega vera hannaðan til að fá þátttakendur til að stunda kynlíf fyrir framan myndavélar og að forsvarsmenn Ungfrú Bretlands hafi komið að því að Zara Holland tæki þátt. Þar að auki hefur Caroline Flack, kynnir Love Island, gagnrýnt að Holland hafi verið svipt tiltlinum. Flack segir keppnina Ungfrú Bretland vera tímaskekkju. pic.twitter.com/OLKQWSNjDh— Miss Great Britain ® (@Official_MissGB) June 16, 2016
Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira