Bruce Springsteen hrópaði nafnið á rangri borg á miðjum tónleikum í Cleveland Birgir Olgeirsson skrifar 25. febrúar 2016 11:15 Bruce Springsteen Vísir/Getty Bandaríski tónlistarmaðurinn Bruce Springsteen er á miklu tónleikaferðalagi um heimaland sitt með E Street Band vegna útkomu safndiskasettsins The Ties That Bind: The River Collection. Þessi 66 ára gamli rokkari er búinn að spila á sextán tónleikum frá því The River-tónleikaferðin hófst 16 janúar síðastliðinn. Tónleikarnir eru að jafnaði um þrjá og hálfan klukkutíma að lengd þar sem hann flytur rúmlega 30 lög. Á hann tugi tónleika eftir á þessu ferðalagi sem endar í Róm á Ítalíu í júlí næstkomandi. Það er því ekki nema von að menn verði eilítið áttavilltir á slíku ferðalagi en Springsteen var að leika á tónleikum í borginni Cleveland, í Ohio-ríki Bandaríkjanna, í gærkvöldi þegar hann hrópaði nafnið á rangri borg þegar hann ávarpaði áhorfendur. „Party noise Pittsburgh,“ hrópaði Springsteen en leiðrétti það nokkrum sekúndum síðar. „And Cleveland too,“ hrópaði tónlistarmaðurinn og uppskar hlátur frá áhorfendum áður en hann byrjaði að spila lagið Sherry Darling.Springsteen bætti einnig upp fyrir þetta með því að fleygja sér í áhorfendahópinn og lét hann bera sig um svæðið og tók meira að segja „selfie“ með einum af áhorfendunum.Bandaríski fjölmiðillinn Billboard greinir frá því að þessi misskilningur Springsteen gæti hafa stafað af tónlistarmanninum Joe Gruschecky, sem er frá Pittsburgh. Hann er gamall vinur Springsteen og mætti á sviðið í gær til að flytja lagið Born to Run ásamt Springsteen og E Street Band. Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Sjá meira
Bandaríski tónlistarmaðurinn Bruce Springsteen er á miklu tónleikaferðalagi um heimaland sitt með E Street Band vegna útkomu safndiskasettsins The Ties That Bind: The River Collection. Þessi 66 ára gamli rokkari er búinn að spila á sextán tónleikum frá því The River-tónleikaferðin hófst 16 janúar síðastliðinn. Tónleikarnir eru að jafnaði um þrjá og hálfan klukkutíma að lengd þar sem hann flytur rúmlega 30 lög. Á hann tugi tónleika eftir á þessu ferðalagi sem endar í Róm á Ítalíu í júlí næstkomandi. Það er því ekki nema von að menn verði eilítið áttavilltir á slíku ferðalagi en Springsteen var að leika á tónleikum í borginni Cleveland, í Ohio-ríki Bandaríkjanna, í gærkvöldi þegar hann hrópaði nafnið á rangri borg þegar hann ávarpaði áhorfendur. „Party noise Pittsburgh,“ hrópaði Springsteen en leiðrétti það nokkrum sekúndum síðar. „And Cleveland too,“ hrópaði tónlistarmaðurinn og uppskar hlátur frá áhorfendum áður en hann byrjaði að spila lagið Sherry Darling.Springsteen bætti einnig upp fyrir þetta með því að fleygja sér í áhorfendahópinn og lét hann bera sig um svæðið og tók meira að segja „selfie“ með einum af áhorfendunum.Bandaríski fjölmiðillinn Billboard greinir frá því að þessi misskilningur Springsteen gæti hafa stafað af tónlistarmanninum Joe Gruschecky, sem er frá Pittsburgh. Hann er gamall vinur Springsteen og mætti á sviðið í gær til að flytja lagið Born to Run ásamt Springsteen og E Street Band.
Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Sjá meira