Pétur og Viðar verða áfram með Tindastólsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. maí 2016 11:00 Pétur Birgisson var einn af betri leikstjórnendum deildarinnar á síðustu leiktíð. Vísir/Anton Unglingalandsliðsmennirnir Pétur Birgisson og Viðar Ágústsson verða báðir áfram með Tindastól í Domino´s deildinni í körfubolta en þeir eru í hópi átta ungra leikmanna sem hafa gert samning um að spila áfram með Stólunum á næsta tímabili. Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls sendi Feyki fréttatilkynningu þar sem sagt er frá þessum frábærum fréttum fyrir körfuboltaliðið á Króknum. Pétur Birgisson og Viðar Ágústsson áttu báðir flott tímabil með Stólunum en þeir voru báðir byrjunarliðsmenn og máttarstólpar hjá liðinu þrátt fyrir ungan aldur. Pétur Rúnar Birgisson var með 10,6 stig og 5,2 stoðsendingar að meðaltali í 30 leikjum með Stólunum í Domino´s deildinni og Viðar Ágústsson var með 5,9 stig og 3,5 fráköst í leik. Leikmennirnir sem voru að skrifa undir samning við Tindastólsliðið eru þeir Finnbogi Bjarnason, Elvar Hjartarson, Hannes Másson, Hlynur Einarsson, Kristófer Auðunsson, Pétur Birgisson, Viðar Ágústsson og Þröstur Kárason. Þetta eru þriðji gleðitíðindin í tengslum við liðið eftir að mótið kláraðist því áður höfðu Stólarnir endurnýjað samning við spænska þjálfarann José María Costa og fengið til sín tvö öfluga leikmenn eða þá Björgvin Hafþór Ríkharðsson frá ÍR og Christopher Caird frá FSu. Tindastóll datt út úr undanúrslitum Domino´s deildar karla í vetur eftir tap á móti Haukum en liðið fór alla leið í lokaúrslitin tímabilið á undan. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu dramatíska lokasókn Tindastóls Síkið á Sauðárkróki hreinlega nötraði í gær í spennuleik Tindastóls og Hauka í undanúrslitum Dominos-deildar karla. 13. apríl 2016 12:32 Enn bætir Tindastóll við sig Björgvin Hafþór Ríkharðsson er kominn á Sauðárkrók og spilar með Tindastóli á næstu leiktíð. 20. apríl 2016 19:32 Caird samdi við Tindastól Stólarnir strax byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabili í Domino's-deildinni. 19. apríl 2016 22:13 Costa áfram á Króknum José Costa verður áfram þjálfari Tindastóls í Domino's deild karla. 14. apríl 2016 22:42 Þýðir ekkert að toppa í nóvember Leikstjórnandinn Pétur Rúnar Birgisson hefur átt stóran þátt í upprisu Tindastóls eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Pétur spilaði mjög vel í einvíginu við Keflavík en lenti í óþægilegri lífsreynslu í miðju einvíginu. 31. mars 2016 06:00 Pétur dýrkar að spila með Viðari Pétur Rúnar Birgisson og Viðar Ágústsson eru lykilmenn í einu heitasta körfuboltaliði landsins þrátt fyrir ungan aldur. 31. mars 2016 06:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Sjá meira
Unglingalandsliðsmennirnir Pétur Birgisson og Viðar Ágústsson verða báðir áfram með Tindastól í Domino´s deildinni í körfubolta en þeir eru í hópi átta ungra leikmanna sem hafa gert samning um að spila áfram með Stólunum á næsta tímabili. Stjórn körfuknattleiksdeildar Tindastóls sendi Feyki fréttatilkynningu þar sem sagt er frá þessum frábærum fréttum fyrir körfuboltaliðið á Króknum. Pétur Birgisson og Viðar Ágústsson áttu báðir flott tímabil með Stólunum en þeir voru báðir byrjunarliðsmenn og máttarstólpar hjá liðinu þrátt fyrir ungan aldur. Pétur Rúnar Birgisson var með 10,6 stig og 5,2 stoðsendingar að meðaltali í 30 leikjum með Stólunum í Domino´s deildinni og Viðar Ágústsson var með 5,9 stig og 3,5 fráköst í leik. Leikmennirnir sem voru að skrifa undir samning við Tindastólsliðið eru þeir Finnbogi Bjarnason, Elvar Hjartarson, Hannes Másson, Hlynur Einarsson, Kristófer Auðunsson, Pétur Birgisson, Viðar Ágústsson og Þröstur Kárason. Þetta eru þriðji gleðitíðindin í tengslum við liðið eftir að mótið kláraðist því áður höfðu Stólarnir endurnýjað samning við spænska þjálfarann José María Costa og fengið til sín tvö öfluga leikmenn eða þá Björgvin Hafþór Ríkharðsson frá ÍR og Christopher Caird frá FSu. Tindastóll datt út úr undanúrslitum Domino´s deildar karla í vetur eftir tap á móti Haukum en liðið fór alla leið í lokaúrslitin tímabilið á undan.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu dramatíska lokasókn Tindastóls Síkið á Sauðárkróki hreinlega nötraði í gær í spennuleik Tindastóls og Hauka í undanúrslitum Dominos-deildar karla. 13. apríl 2016 12:32 Enn bætir Tindastóll við sig Björgvin Hafþór Ríkharðsson er kominn á Sauðárkrók og spilar með Tindastóli á næstu leiktíð. 20. apríl 2016 19:32 Caird samdi við Tindastól Stólarnir strax byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabili í Domino's-deildinni. 19. apríl 2016 22:13 Costa áfram á Króknum José Costa verður áfram þjálfari Tindastóls í Domino's deild karla. 14. apríl 2016 22:42 Þýðir ekkert að toppa í nóvember Leikstjórnandinn Pétur Rúnar Birgisson hefur átt stóran þátt í upprisu Tindastóls eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Pétur spilaði mjög vel í einvíginu við Keflavík en lenti í óþægilegri lífsreynslu í miðju einvíginu. 31. mars 2016 06:00 Pétur dýrkar að spila með Viðari Pétur Rúnar Birgisson og Viðar Ágústsson eru lykilmenn í einu heitasta körfuboltaliði landsins þrátt fyrir ungan aldur. 31. mars 2016 06:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Fleiri fréttir Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Sjá meira
Sjáðu dramatíska lokasókn Tindastóls Síkið á Sauðárkróki hreinlega nötraði í gær í spennuleik Tindastóls og Hauka í undanúrslitum Dominos-deildar karla. 13. apríl 2016 12:32
Enn bætir Tindastóll við sig Björgvin Hafþór Ríkharðsson er kominn á Sauðárkrók og spilar með Tindastóli á næstu leiktíð. 20. apríl 2016 19:32
Caird samdi við Tindastól Stólarnir strax byrjaðir að safna liði fyrir næsta tímabili í Domino's-deildinni. 19. apríl 2016 22:13
Costa áfram á Króknum José Costa verður áfram þjálfari Tindastóls í Domino's deild karla. 14. apríl 2016 22:42
Þýðir ekkert að toppa í nóvember Leikstjórnandinn Pétur Rúnar Birgisson hefur átt stóran þátt í upprisu Tindastóls eftir erfiða byrjun á tímabilinu. Pétur spilaði mjög vel í einvíginu við Keflavík en lenti í óþægilegri lífsreynslu í miðju einvíginu. 31. mars 2016 06:00
Pétur dýrkar að spila með Viðari Pétur Rúnar Birgisson og Viðar Ágústsson eru lykilmenn í einu heitasta körfuboltaliði landsins þrátt fyrir ungan aldur. 31. mars 2016 06:30