Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Ritstjórn skrifar 20. maí 2016 09:30 Stella McCartney hannaði einnig ólympíufatnaðinn fyrir Bretland árið 2012 þegar leikarnir voru haldnir í landi. Myndir/Getty Nú þegar ólympíuleikarnir eru aðeins eftir þrjá mánuði er búið að afhjúpa ólympíufatnað Bretlands. Stella McCartney hannaði búningana en hún gerði það einnig fyrir ólympíuleikana í London árið 2012. Búningarnir eru gerðir í samstarfi við Adidas sem að lofa betra efni og sniði heldur en árið 2012. Efnin í búningunum eru að meðaltali 10% léttari heldur en á síðustu leikum. Rauði liturinn er mest áberandi í nýju búningunum ásamt bláum og hvítum. Stellu hefur greinilega tekist að búa til áberandi útlit sem sker breska liðið frá hinum löndunum. Nú er bara að vona fyrir hennar hönd að Bretland standi sig vel svo að hægt sé að fá myndir af fötunum á verðlaunapöllunum. Mest lesið Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour
Nú þegar ólympíuleikarnir eru aðeins eftir þrjá mánuði er búið að afhjúpa ólympíufatnað Bretlands. Stella McCartney hannaði búningana en hún gerði það einnig fyrir ólympíuleikana í London árið 2012. Búningarnir eru gerðir í samstarfi við Adidas sem að lofa betra efni og sniði heldur en árið 2012. Efnin í búningunum eru að meðaltali 10% léttari heldur en á síðustu leikum. Rauði liturinn er mest áberandi í nýju búningunum ásamt bláum og hvítum. Stellu hefur greinilega tekist að búa til áberandi útlit sem sker breska liðið frá hinum löndunum. Nú er bara að vona fyrir hennar hönd að Bretland standi sig vel svo að hægt sé að fá myndir af fötunum á verðlaunapöllunum.
Mest lesið Grammy 2017: Verst klæddu stjörnurnar Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Natacha Ramsay-Levi verður yfirhönnuður Chloé Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour María Grazia er fyrsta konan til að stýra tískurisanum Dior Glamour Stjörnurnar á Hrekkjavöku Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour Steldu stílnum hennar Hillary Clinton Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour