Forsetaáskorun Vísis: Tók eitt sinn flugferð í torfærukeppni Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 24. júní 2016 11:00 Sturla Jónsson, vörubílstjóri og forsetaframbjóðandi, kemst í gírinn með The One eftir Elton John. Uppáhaldsmaturinn hans er bókastaflega allt sem konan hans leggur á matarborðið og hann trúir því að það sem maður sáir í þessu lífi lifi fram eftir manns dag. Þetta og fleira kemur fram hér að neðan í svörum Sturlu við Forsetaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um forsetakosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla forsetaframbjóðendur skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Vísir mun birta svörin nú í vikunni fyrir kosningarnar sem fram fara 25. júní. Sturla tekur nú við keflinu og gefur lesendum Vísis innsýn inn í sinn hugarheim.Dettifoss er vinsæll áfangastaður ferðamanna og fallegasti staðurinn á Íslandi að mati Sturlu Jónsson.Vísir/VilhelmHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? DettifossHundar eða kettir?KettirHver er stærsta stundin í lífi þínu?Þegar ég hitti konuna mina og þegar við eignuðumst strákana okkar.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Allt sem konan sem eldar og leggur á matarborðiðHvernig bíl ekur þú?Toyota Corolla 98 modelBesta minningin?Fæðing drengjanna minnaHefur þú verið tekinn af lögreglunni?Já, í gamla dagaElton John.Hverju sérðu mest eftir?Ég sé bara ekki eftir neinu, mistökin móta mann og þroska.Reykir þú?Nei og hef aldrei reyktUppáhalds drykkur(áfengur)?VatnUppáhalds bíómynd?Trading places með Eddie MurpheyUppáhalds tónlistarmaður?Elton JohnHvaða lag kemur þér í gírinn?The one með Elton JohnRómantískasta augnablikið í lífi Sturlu var þegar hann giftist Dísu konunni sinni.Vísir/AðsendDraumaferðalagið? Hringferð um Bandaríkin í blæju bílHefur þú migið í saltan sjó? Já, heldur beturHvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Tekið flugferð í torfærukeppniHefur þú viðurkennt mistök?JáHverju ertu stoltastur af?Fjölskyldunni minniRómantískasta augnablik í lífinu?Þegar ég giftist konunni minniTrúir þú á líf eftir dauðann?Já ég trúi að því sem maður sáir í þessu lífi lifi ´fram eftir manns dag. Annars veit ég ekki þar sem er ekki látinn ennþá. Ef það væri gerð Hollywood kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig?David Caruso, leikar m.a í þáttunum CSI Tengdar fréttir Forsetaáskorun Vísis: Guðfaðirinn uppáhalds mynd Davíðs Oddssonar Davíð Oddsson er sá sjötti sem tekur Forsetaáskorun Vísis og leyfir lesendum að kynnast sinni mjúku hlið. 23. júní 2016 11:00 Forsetaáskorun Vísis: Handtekin á þjóðhátíðardaginn vegna þess að það vantaði dúk Elísabet Jökulsdóttir er forsetaframbjóðandi sem er í baráttunni af lífi og mikilli sál. 23. júní 2016 14:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Sjá meira
Sturla Jónsson, vörubílstjóri og forsetaframbjóðandi, kemst í gírinn með The One eftir Elton John. Uppáhaldsmaturinn hans er bókastaflega allt sem konan hans leggur á matarborðið og hann trúir því að það sem maður sáir í þessu lífi lifi fram eftir manns dag. Þetta og fleira kemur fram hér að neðan í svörum Sturlu við Forsetaáskorun Vísis. Vísir leggur mikið upp úr því að umfjöllunin um forsetakosningarnar sé ítarleg og úr öllum áttum, líka skemmtileg. Því lögðum við fyrir alla forsetaframbjóðendur skemmtilegan spurningalista með spurningum af öllu tagi, sumar erfiðari en aðrar en allar í persónulegri kantinum. Vísir mun birta svörin nú í vikunni fyrir kosningarnar sem fram fara 25. júní. Sturla tekur nú við keflinu og gefur lesendum Vísis innsýn inn í sinn hugarheim.Dettifoss er vinsæll áfangastaður ferðamanna og fallegasti staðurinn á Íslandi að mati Sturlu Jónsson.Vísir/VilhelmHver er fallegasti staðurinn á Íslandi? DettifossHundar eða kettir?KettirHver er stærsta stundin í lífi þínu?Þegar ég hitti konuna mina og þegar við eignuðumst strákana okkar.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn?Allt sem konan sem eldar og leggur á matarborðiðHvernig bíl ekur þú?Toyota Corolla 98 modelBesta minningin?Fæðing drengjanna minnaHefur þú verið tekinn af lögreglunni?Já, í gamla dagaElton John.Hverju sérðu mest eftir?Ég sé bara ekki eftir neinu, mistökin móta mann og þroska.Reykir þú?Nei og hef aldrei reyktUppáhalds drykkur(áfengur)?VatnUppáhalds bíómynd?Trading places með Eddie MurpheyUppáhalds tónlistarmaður?Elton JohnHvaða lag kemur þér í gírinn?The one með Elton JohnRómantískasta augnablikið í lífi Sturlu var þegar hann giftist Dísu konunni sinni.Vísir/AðsendDraumaferðalagið? Hringferð um Bandaríkin í blæju bílHefur þú migið í saltan sjó? Já, heldur beturHvað er það skrýtnasta sem þú hefur gert? Tekið flugferð í torfærukeppniHefur þú viðurkennt mistök?JáHverju ertu stoltastur af?Fjölskyldunni minniRómantískasta augnablik í lífinu?Þegar ég giftist konunni minniTrúir þú á líf eftir dauðann?Já ég trúi að því sem maður sáir í þessu lífi lifi ´fram eftir manns dag. Annars veit ég ekki þar sem er ekki látinn ennþá. Ef það væri gerð Hollywood kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig?David Caruso, leikar m.a í þáttunum CSI
Tengdar fréttir Forsetaáskorun Vísis: Guðfaðirinn uppáhalds mynd Davíðs Oddssonar Davíð Oddsson er sá sjötti sem tekur Forsetaáskorun Vísis og leyfir lesendum að kynnast sinni mjúku hlið. 23. júní 2016 11:00 Forsetaáskorun Vísis: Handtekin á þjóðhátíðardaginn vegna þess að það vantaði dúk Elísabet Jökulsdóttir er forsetaframbjóðandi sem er í baráttunni af lífi og mikilli sál. 23. júní 2016 14:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Sjá meira
Forsetaáskorun Vísis: Guðfaðirinn uppáhalds mynd Davíðs Oddssonar Davíð Oddsson er sá sjötti sem tekur Forsetaáskorun Vísis og leyfir lesendum að kynnast sinni mjúku hlið. 23. júní 2016 11:00
Forsetaáskorun Vísis: Handtekin á þjóðhátíðardaginn vegna þess að það vantaði dúk Elísabet Jökulsdóttir er forsetaframbjóðandi sem er í baráttunni af lífi og mikilli sál. 23. júní 2016 14:00