Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu Ritstjórn skrifar 7. júlí 2016 16:00 Hvítur kjóll með berar axlir. Það gerist ekki meira sumarlegt en það. Myndir/Getty Sumarið er tíminn til þess að klæða sig í létta og sumarlega kjóla og það er svo sannarlega það sem Kate Middleton gerði á dögunum. Hún var stödd viðburði í London þegar hún klæddist hvítum axlaberum kjól með kynþokkafullu en þó hógværu sniði. Kjóllinn er frá breska hönnuðinum Barbara Casasola og skórnir, sem eru ferskjulitaðir og sumarlegir, eru frá Schutz. Eins og allt annað sem að Kate klæðist þá seldist kjóllinn upp í hvítu á örskotstundu en hann er þó enn til í svörtu. Skórnir eru einnig uppseldir í þessum lit en eru til í svörtu og beige.Hvíti kjóllinn sem Kate klæddist var nútímalegur og plein með skemmtilegum smáatriðum. Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour
Sumarið er tíminn til þess að klæða sig í létta og sumarlega kjóla og það er svo sannarlega það sem Kate Middleton gerði á dögunum. Hún var stödd viðburði í London þegar hún klæddist hvítum axlaberum kjól með kynþokkafullu en þó hógværu sniði. Kjóllinn er frá breska hönnuðinum Barbara Casasola og skórnir, sem eru ferskjulitaðir og sumarlegir, eru frá Schutz. Eins og allt annað sem að Kate klæðist þá seldist kjóllinn upp í hvítu á örskotstundu en hann er þó enn til í svörtu. Skórnir eru einnig uppseldir í þessum lit en eru til í svörtu og beige.Hvíti kjóllinn sem Kate klæddist var nútímalegur og plein með skemmtilegum smáatriðum.
Mest lesið Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Harry Bretaprins og Megan Markle hugguleg á stefnumóti Glamour Kortleggja öll dressin í Sex and the City Glamour Frískaðu upp á útlitið í lægðinni Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Regnhlífin er sú mikilvægasta í New York Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Leyfum sumarflíkunum að lifa í vetur Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour