Októberspá Siggu Kling – Tvíburi: Fullur af andargift og þér mun takast að klífa þetta fjall 7. október 2016 09:00 Elsku góði Tvíburinn minn. Það er búið að vera töluvert álag og þú veist ekki alveg í hvora áttina þú ætlar að snúa þér. Það er mjög mikilvægt fyrir þig að einfalda málin og ekki vera að flækja hlutina. Þú ert svo heillandi blanda, svo litrík, og þú elskar svo heitt. En þegar þú ert hræddur um að lífið sé ekki að ganga upp eins og þú vildir, þá missir þú mójóið þitt – þú ert miklu sterkari en þú heldur. Þú ert fullur af andargift og þér mun takast að klífa þetta fjall sem er fyrir framan þig. Þú ert að einblína of mikið á hluti sem þú getur ekki breytt og þar af leiðandi þarftu bara að sætta þig við þá, til þess að hamingjan knúsi þig. Það er mikilvægt að treysta fólki í kringum þig, segja frá hvað þig vantar, hvernig þér líður og hvað er að, þá er eins og fjall fari af bakinu á þér og þú stendur teinréttur upp. Það er ekki hægt að segja að hversdagsleikinn sé uppáhaldið þitt, því það kraumar í þér orka sem er ekki svo gott að hemja og í guðanna bænum ekki reyna það. Það gæti verið einhver leiði í ástarsambandi hjá þér, það er á þína ábyrgð að breyta því. Fyrir þá sem eru á lausu, þá eru margir að gefa þér auga og þú hefur svo sexí útgeislun að það að hika er sama og tapa og til að skora þarftu að þora! Þetta eru mottóin þín, ef þú ert að leita að ástinni. Næstu tveir mánuðir eru tímabilið sem skapar kraftinn þinn og lætur þig finna að þú ert ómissandi. Til hamingju með það og njóttu lífsins, það er eini tilgangurinn sem við þurfum að hafa. Þú þarft að passa þig í peningamálum. Mér finnst hundleiðinlegt að þurfa að segja þér að þú þarft kannski ekki á öllu því að halda sem þú ert að spá í að kaupa þér né þarftu endilega að greiða upp gamlar skuldir. Kláraðu það mál með því að semja og svona heillandi týpa eins og þú getur heillað bæði manneskjur og bankastjóra á núll einni. Knús og klapp, Sigga Kling Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum t0ga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Elsku góði Tvíburinn minn. Það er búið að vera töluvert álag og þú veist ekki alveg í hvora áttina þú ætlar að snúa þér. Það er mjög mikilvægt fyrir þig að einfalda málin og ekki vera að flækja hlutina. Þú ert svo heillandi blanda, svo litrík, og þú elskar svo heitt. En þegar þú ert hræddur um að lífið sé ekki að ganga upp eins og þú vildir, þá missir þú mójóið þitt – þú ert miklu sterkari en þú heldur. Þú ert fullur af andargift og þér mun takast að klífa þetta fjall sem er fyrir framan þig. Þú ert að einblína of mikið á hluti sem þú getur ekki breytt og þar af leiðandi þarftu bara að sætta þig við þá, til þess að hamingjan knúsi þig. Það er mikilvægt að treysta fólki í kringum þig, segja frá hvað þig vantar, hvernig þér líður og hvað er að, þá er eins og fjall fari af bakinu á þér og þú stendur teinréttur upp. Það er ekki hægt að segja að hversdagsleikinn sé uppáhaldið þitt, því það kraumar í þér orka sem er ekki svo gott að hemja og í guðanna bænum ekki reyna það. Það gæti verið einhver leiði í ástarsambandi hjá þér, það er á þína ábyrgð að breyta því. Fyrir þá sem eru á lausu, þá eru margir að gefa þér auga og þú hefur svo sexí útgeislun að það að hika er sama og tapa og til að skora þarftu að þora! Þetta eru mottóin þín, ef þú ert að leita að ástinni. Næstu tveir mánuðir eru tímabilið sem skapar kraftinn þinn og lætur þig finna að þú ert ómissandi. Til hamingju með það og njóttu lífsins, það er eini tilgangurinn sem við þurfum að hafa. Þú þarft að passa þig í peningamálum. Mér finnst hundleiðinlegt að þurfa að segja þér að þú þarft kannski ekki á öllu því að halda sem þú ert að spá í að kaupa þér né þarftu endilega að greiða upp gamlar skuldir. Kláraðu það mál með því að semja og svona heillandi týpa eins og þú getur heillað bæði manneskjur og bankastjóra á núll einni. Knús og klapp, Sigga Kling Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum t0ga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira