Októberspá Siggu Kling – Tvíburi: Fullur af andargift og þér mun takast að klífa þetta fjall 7. október 2016 09:00 Elsku góði Tvíburinn minn. Það er búið að vera töluvert álag og þú veist ekki alveg í hvora áttina þú ætlar að snúa þér. Það er mjög mikilvægt fyrir þig að einfalda málin og ekki vera að flækja hlutina. Þú ert svo heillandi blanda, svo litrík, og þú elskar svo heitt. En þegar þú ert hræddur um að lífið sé ekki að ganga upp eins og þú vildir, þá missir þú mójóið þitt – þú ert miklu sterkari en þú heldur. Þú ert fullur af andargift og þér mun takast að klífa þetta fjall sem er fyrir framan þig. Þú ert að einblína of mikið á hluti sem þú getur ekki breytt og þar af leiðandi þarftu bara að sætta þig við þá, til þess að hamingjan knúsi þig. Það er mikilvægt að treysta fólki í kringum þig, segja frá hvað þig vantar, hvernig þér líður og hvað er að, þá er eins og fjall fari af bakinu á þér og þú stendur teinréttur upp. Það er ekki hægt að segja að hversdagsleikinn sé uppáhaldið þitt, því það kraumar í þér orka sem er ekki svo gott að hemja og í guðanna bænum ekki reyna það. Það gæti verið einhver leiði í ástarsambandi hjá þér, það er á þína ábyrgð að breyta því. Fyrir þá sem eru á lausu, þá eru margir að gefa þér auga og þú hefur svo sexí útgeislun að það að hika er sama og tapa og til að skora þarftu að þora! Þetta eru mottóin þín, ef þú ert að leita að ástinni. Næstu tveir mánuðir eru tímabilið sem skapar kraftinn þinn og lætur þig finna að þú ert ómissandi. Til hamingju með það og njóttu lífsins, það er eini tilgangurinn sem við þurfum að hafa. Þú þarft að passa þig í peningamálum. Mér finnst hundleiðinlegt að þurfa að segja þér að þú þarft kannski ekki á öllu því að halda sem þú ert að spá í að kaupa þér né þarftu endilega að greiða upp gamlar skuldir. Kláraðu það mál með því að semja og svona heillandi týpa eins og þú getur heillað bæði manneskjur og bankastjóra á núll einni. Knús og klapp, Sigga Kling Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum t0ga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Elsku góði Tvíburinn minn. Það er búið að vera töluvert álag og þú veist ekki alveg í hvora áttina þú ætlar að snúa þér. Það er mjög mikilvægt fyrir þig að einfalda málin og ekki vera að flækja hlutina. Þú ert svo heillandi blanda, svo litrík, og þú elskar svo heitt. En þegar þú ert hræddur um að lífið sé ekki að ganga upp eins og þú vildir, þá missir þú mójóið þitt – þú ert miklu sterkari en þú heldur. Þú ert fullur af andargift og þér mun takast að klífa þetta fjall sem er fyrir framan þig. Þú ert að einblína of mikið á hluti sem þú getur ekki breytt og þar af leiðandi þarftu bara að sætta þig við þá, til þess að hamingjan knúsi þig. Það er mikilvægt að treysta fólki í kringum þig, segja frá hvað þig vantar, hvernig þér líður og hvað er að, þá er eins og fjall fari af bakinu á þér og þú stendur teinréttur upp. Það er ekki hægt að segja að hversdagsleikinn sé uppáhaldið þitt, því það kraumar í þér orka sem er ekki svo gott að hemja og í guðanna bænum ekki reyna það. Það gæti verið einhver leiði í ástarsambandi hjá þér, það er á þína ábyrgð að breyta því. Fyrir þá sem eru á lausu, þá eru margir að gefa þér auga og þú hefur svo sexí útgeislun að það að hika er sama og tapa og til að skora þarftu að þora! Þetta eru mottóin þín, ef þú ert að leita að ástinni. Næstu tveir mánuðir eru tímabilið sem skapar kraftinn þinn og lætur þig finna að þú ert ómissandi. Til hamingju með það og njóttu lífsins, það er eini tilgangurinn sem við þurfum að hafa. Þú þarft að passa þig í peningamálum. Mér finnst hundleiðinlegt að þurfa að segja þér að þú þarft kannski ekki á öllu því að halda sem þú ert að spá í að kaupa þér né þarftu endilega að greiða upp gamlar skuldir. Kláraðu það mál með því að semja og svona heillandi týpa eins og þú getur heillað bæði manneskjur og bankastjóra á núll einni. Knús og klapp, Sigga Kling Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum t0ga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira