Októberspá Siggu Kling – Hrútur: Slepptu aðeins tökunum, þá ferðu með straumnum í rétta átt 7. október 2016 09:00 Elsku hjartans Hrúturinn minn. Þú ert gæddur þeim dásamlegu eiginleikum að aðstoða aðra til að ná þeim árangri sem þeir þurfa. Það eru merkilegir tímar hjá þér framundan, sem gefa þér allt önnur spil á höndina en þú hefur verið með. Þér finnst kannski leiðinlegt að einhverjar aðstæður eru að lokast eða breytast en allt er þetta undirbúið af júníversinu svo þú fáir betri tíma. Þú hefur verið að ráðast í verkefni eða skoða nýja hluti sem veita þér hugrekki og gleði yfir lífinu. Þú setur oft of mikla orku í að sinna störfum þínum jafnvel of vel, slepptu aðeins tökunum, þá ferðu með straumnum í rétta átt. Það er nýtt fólk að banka upp á hjá þér, gefðu því fólki séns. Ekki dæma fyrirfram, orðið fordómar þýðir að maður dæmir eitthvað fyrirfram, sem maður veit ekkert um. Þú munt gefa þér góðan tíma til að hlusta á aðra þótt þú hafir ekki mikla þolinmæði til þess; það býr í þér svolítill sálfræðingur, en hér áður fyrr var það kallað að vera aumingjagóður. Óþolinmæði er orð sem þú átt að taka úr orðaforða þínum. „Ég er þolinmóður“ er mantra mánaðarins og þá gengur allt upp. Þú þarft ekki staðfestingu frá öðrum um hvað þú ert yndislegur og heillandi. Það er bara staðreynd sem þú átt að nota sem bensín á tankinn þinn til að fara þangað sem hamingjan býr. Þú hefur það alveg í hendi þér hvernig þú vilt hafa ástina, eða hvort þú vilt hafa ástina. Taktu ákvörðun um hvernig þú ætlar að þróa það með þér. Spenna og gredda í lífið gera það að verkum að þú verður orkumeiri og ótrúlegustu hrútar stefna á það að vera í ræktinni. Það er mikill hraði sem fylgir þessu hausti. Ekki kvarta yfir neinu því kvörtunum fylgir neikvæð orka. Þú þarft að taka áhættu í vinnu, skóla eða verkefnum og gefa ekkert eftir. Ef einhver ágreiningur er á milli þíns og annars aðila þá þarftu að gefa eitthvað aðeins eftir, þá færðu útkomuna sem þú ert að bíða eftir. Ef þér dettur í hug að fresta einhverju, þá verður hindrunin bara stærri og stærri og gerðu því það sem þú ætlar núna strax, þá verður ánægjan margfalt meiri. Gerðu það sem þú vilt og til þess að gera það, er það eina sem þú þarft að vita hvað þú vilt. Knús og klapp, Sigga Kling Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum t0ga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira
Elsku hjartans Hrúturinn minn. Þú ert gæddur þeim dásamlegu eiginleikum að aðstoða aðra til að ná þeim árangri sem þeir þurfa. Það eru merkilegir tímar hjá þér framundan, sem gefa þér allt önnur spil á höndina en þú hefur verið með. Þér finnst kannski leiðinlegt að einhverjar aðstæður eru að lokast eða breytast en allt er þetta undirbúið af júníversinu svo þú fáir betri tíma. Þú hefur verið að ráðast í verkefni eða skoða nýja hluti sem veita þér hugrekki og gleði yfir lífinu. Þú setur oft of mikla orku í að sinna störfum þínum jafnvel of vel, slepptu aðeins tökunum, þá ferðu með straumnum í rétta átt. Það er nýtt fólk að banka upp á hjá þér, gefðu því fólki séns. Ekki dæma fyrirfram, orðið fordómar þýðir að maður dæmir eitthvað fyrirfram, sem maður veit ekkert um. Þú munt gefa þér góðan tíma til að hlusta á aðra þótt þú hafir ekki mikla þolinmæði til þess; það býr í þér svolítill sálfræðingur, en hér áður fyrr var það kallað að vera aumingjagóður. Óþolinmæði er orð sem þú átt að taka úr orðaforða þínum. „Ég er þolinmóður“ er mantra mánaðarins og þá gengur allt upp. Þú þarft ekki staðfestingu frá öðrum um hvað þú ert yndislegur og heillandi. Það er bara staðreynd sem þú átt að nota sem bensín á tankinn þinn til að fara þangað sem hamingjan býr. Þú hefur það alveg í hendi þér hvernig þú vilt hafa ástina, eða hvort þú vilt hafa ástina. Taktu ákvörðun um hvernig þú ætlar að þróa það með þér. Spenna og gredda í lífið gera það að verkum að þú verður orkumeiri og ótrúlegustu hrútar stefna á það að vera í ræktinni. Það er mikill hraði sem fylgir þessu hausti. Ekki kvarta yfir neinu því kvörtunum fylgir neikvæð orka. Þú þarft að taka áhættu í vinnu, skóla eða verkefnum og gefa ekkert eftir. Ef einhver ágreiningur er á milli þíns og annars aðila þá þarftu að gefa eitthvað aðeins eftir, þá færðu útkomuna sem þú ert að bíða eftir. Ef þér dettur í hug að fresta einhverju, þá verður hindrunin bara stærri og stærri og gerðu því það sem þú ætlar núna strax, þá verður ánægjan margfalt meiri. Gerðu það sem þú vilt og til þess að gera það, er það eina sem þú þarft að vita hvað þú vilt. Knús og klapp, Sigga Kling Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum t0ga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sjá meira