Nýársspá Siggu Kling – Fiskur: Einlægnin gerir þig einstakan 4. janúar 2016 09:28 Elsku fallegi fiskurinn minn. Þú átt að vera ánægður með það að vera tilfinningaríkur og að búa yfir allri þessari einlægni sem gerir þig svo einstakan. Þú átt eftir að hressa allvel upp á sjálfan þig í þessum mánuði og koma þér á óvart í mörgu. Til dæmis með fatavali, ferskum hugmyndum í sambandi við útlit og hvað það er sem þig langar til að gera. Vorið er þinn tími og núna fer strax af stað undirbúningur fyrir það í huga þér. En ekkert vera að geysast á undan þér með hugann því þú elskar líka kerti, rökkrið og að hafa það kósí allt árið. Þetta ár verður svo litríkt að regnboginn sjálfur getur ekki keppt við litina í lífi þínu! Þú tekur hlutunum með svo miklu æðruleysi þó að það sé ekki hægt að segja að það sé þín sterkasta hlið því að hin skemmtilega hvatvísi þín kemur þér oft í aðstæður sem þér líkar ekki og þannig á þetta að vera. Ekki reyna að stjórna hvatvísinni og gera þig að flötum persónuleika, þá verður allt svo leiðinlegt og það viltu ekki. Þér finnst þú búinn að vera að vaða eld og brennistein í mörgu undanfarið hálft ár. Þetta er búið að skerpa karakterinn þinn og gefa þér tækifæri til þess að kynnast þér betur. Þú ert sterkari en allt þegar á reynir! Heilsan verður í góðu lagi ef þú sleppir stressinu. Þú þarft ekki að gera allt sem þú ert beðinn um, elsku fiskurinn minn. Nei er orðið sem þú þarft að nota meira á þessu ári og það er gott að byrja að æfa sig núna. Ástin byggist á friði og sérstaklega næstu mánuði svo farðu fallega í ástarmálin, þá gengur allt vel. Gleðilegt nýtt ár! Þín, Sigga KlingFrægir fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Diana Omel listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Sjá meira
Elsku fallegi fiskurinn minn. Þú átt að vera ánægður með það að vera tilfinningaríkur og að búa yfir allri þessari einlægni sem gerir þig svo einstakan. Þú átt eftir að hressa allvel upp á sjálfan þig í þessum mánuði og koma þér á óvart í mörgu. Til dæmis með fatavali, ferskum hugmyndum í sambandi við útlit og hvað það er sem þig langar til að gera. Vorið er þinn tími og núna fer strax af stað undirbúningur fyrir það í huga þér. En ekkert vera að geysast á undan þér með hugann því þú elskar líka kerti, rökkrið og að hafa það kósí allt árið. Þetta ár verður svo litríkt að regnboginn sjálfur getur ekki keppt við litina í lífi þínu! Þú tekur hlutunum með svo miklu æðruleysi þó að það sé ekki hægt að segja að það sé þín sterkasta hlið því að hin skemmtilega hvatvísi þín kemur þér oft í aðstæður sem þér líkar ekki og þannig á þetta að vera. Ekki reyna að stjórna hvatvísinni og gera þig að flötum persónuleika, þá verður allt svo leiðinlegt og það viltu ekki. Þér finnst þú búinn að vera að vaða eld og brennistein í mörgu undanfarið hálft ár. Þetta er búið að skerpa karakterinn þinn og gefa þér tækifæri til þess að kynnast þér betur. Þú ert sterkari en allt þegar á reynir! Heilsan verður í góðu lagi ef þú sleppir stressinu. Þú þarft ekki að gera allt sem þú ert beðinn um, elsku fiskurinn minn. Nei er orðið sem þú þarft að nota meira á þessu ári og það er gott að byrja að æfa sig núna. Ástin byggist á friði og sérstaklega næstu mánuði svo farðu fallega í ástarmálin, þá gengur allt vel. Gleðilegt nýtt ár! Þín, Sigga KlingFrægir fiskar: Elísabet Ásberg listamaður, Diana Omel listamaður, Beggi hans Pacasar, Baltasar Kormákur leikstjóri, Díana Ómel fjöllistakona, Árni Johnsen, fyrrverandi þingmaður, Albert Einstein, Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra, Vigdís Hauksdóttir þingkona, Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, Svavar Örn engill, Páll Óskar poppstjarna.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Fleiri fréttir Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Sjá meira