Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Ritstjórn skrifar 18. október 2016 14:00 Það er auðvelt að verða orðlausn yfir þessum fallegu myndum af Michelle. Mynd/Skjáskot Það er engum blöðum um það að fletta að Michelle Obama þykir einstaklega glæsileg kona. Forsíðuþátturinn hennar í nýjasta tölublaði New York Times Style er þó hinn allra glæsilegasti sem við höfum séð til þessa. Ekki nóg með það að Michelle hefur sjaldan litið jafn vel út. Í tímaritinu er fjallað um margar áhrifamiklar konur en mest fer þó fyrir Michelle. Hennar kafli heitir "To the first lady, with love" en þar hafa margar áhrifamiklar konur skrifað hálfgerð ástarbréf til forsetafrúarinnar. Hægt er að lesa bréfin hér. Á meðal þeirra sem að lofa og heiðra Michelle eru Gloria Steneim og Chimamanda Ngozi Adichie. Mest lesið Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Anna Wintour heiðruð af bresku krúnunni Glamour Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Bioeffect í eitt frægasta vöruhús Frakka Glamour
Það er engum blöðum um það að fletta að Michelle Obama þykir einstaklega glæsileg kona. Forsíðuþátturinn hennar í nýjasta tölublaði New York Times Style er þó hinn allra glæsilegasti sem við höfum séð til þessa. Ekki nóg með það að Michelle hefur sjaldan litið jafn vel út. Í tímaritinu er fjallað um margar áhrifamiklar konur en mest fer þó fyrir Michelle. Hennar kafli heitir "To the first lady, with love" en þar hafa margar áhrifamiklar konur skrifað hálfgerð ástarbréf til forsetafrúarinnar. Hægt er að lesa bréfin hér. Á meðal þeirra sem að lofa og heiðra Michelle eru Gloria Steneim og Chimamanda Ngozi Adichie.
Mest lesið Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Rán framið á heimili Kendall Jenner Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Fyrsta fatalína Alexu Chung frumsýnd í kirkju Glamour Anna Wintour heiðruð af bresku krúnunni Glamour Snýr keilubrjóstahaldarinn aftur? Glamour Bioeffect í eitt frægasta vöruhús Frakka Glamour