Gjaldkeri VG gagnrýndur fyrir kommakökubakstur Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. október 2016 11:15 „Ég er í VG og er friðarsinni og trúi á gegnsæi. Ég hef ekkert með Sovétríkin að gera,“ sagði Una Hildardóttir, gjaldkeri Vinsthreyfingarinnar - græns framboðs, um umdeildan kökubakstur hennar á Snapchat-reikningi fréttastofunnar, stod2frettir, í gær. Eins og sjá má í myndskeiðinu hér að ofan skreytti Una köku sína með hamar og sigð, einkennismerki Sovétríkjanna. Það fór öfugt ofan í einhverja netverja sem töldu hana með þessu „líta rómantískum augum til helstjórnar Stalíns“ og „normalísera þjóðarmorð.“Nákvæmlega hvað er skárra við að krúttast með hamar og sigð en hakakross? Bæði tvö tákn botnlausrar illsku og mannhaturs. https://t.co/dLnVu0KIMR— Þórður (@doddeh) October 17, 2016 2010 óskuðu utanr.raðh 6 landa eftir banni innan EU á birtingu hamars og sigðar og töldu það smán og afneitun á glæpum kommúnista https://t.co/xSK2ZzM7Bc— Anna Palsdottir (@annapalsd) October 17, 2016 VG með stöð 2 snappið. Á morgun bakar íslenska þjóðfylkingin nasistaköku... þetta bara í lagi? pic.twitter.com/4aXe0MQDSk— Rafn Steingrímsson (@rafnsteingrims) October 17, 2016 Að líta rómantískum augum til helstjórnar Stalíns, þar sem fólk var svelt, drepið og sent í þrælkun til Síberíu er fjarstæðukennt.— Ingvar S. Birgisson (@ingvarsmari) October 17, 2016 Ídolisering og aðdáun Sovétríkjanna og ríkja þar sem kommúnismi hefur drepið ógeðslega marga - finnst mér jafn ógeðsleg og dýrkun á nasisma— Katrín Sigríður (@KatrinSigStein) October 17, 2016 Una sagði svo ekki vera, hún væri á móti öllu slíku - rétt eins og hún væri fylgjandi frjálsri tjáningu. „Ég er á móti fjöldamorðum, ég er á móti þjóðarmorðum,“ sagði Una og bætti við: „Ég fýla tjáningarfrelsi. Ef það væri ekki fyrir tjáningarfrelsi þá hefði ég aldrei bakað þessa köku.“ Bakstur Unu og önnur ævintýri VG má sjá sem fyrr segir í spilaranum hér að ofan.Á næstu dögum og vikum munu fulltrúar annarra flokka sjá um snappið og til þess að fylgjast með því sem á daga þeirra drífur þarf einfaldlega að bæta við stod2frettir á Snapchat. Þá getur fólk einnig bætt reikningunum við með því að kveikja á Snapchat og beina myndavélinni að gula merkinu hér að neðan.Flokkunum hefur öllum verið boðið að nýta sér aðgang fréttastofunnar. Með því að kveikja á Snapchat og beina myndavélinni að gula reitnum geturðu bætt við Kvöldfréttum Stöðvar 2 með einföldum hætti. Tengdar fréttir Skítug fundarherbergi og Píratafáninn í höfninni Píratar lentu í heljarinnar ævintýrum á Snapchat-reikningnum stod2frettir 13. október 2016 11:34 Össur át á sig gat og Eva fræddi börn um aflandsfélög Samfylkingin fór hamförum á stod2frettir. 17. október 2016 10:01 Iðjulausir Reykvíkingar og beinar útsendingar Fylgist með flokkunum á Snapchat, stod2frettir 11. október 2016 10:03 Dögun einlæg og opinská á stod2frettir Það er líf og fjör á snappinu. 14. október 2016 11:31 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
„Ég er í VG og er friðarsinni og trúi á gegnsæi. Ég hef ekkert með Sovétríkin að gera,“ sagði Una Hildardóttir, gjaldkeri Vinsthreyfingarinnar - græns framboðs, um umdeildan kökubakstur hennar á Snapchat-reikningi fréttastofunnar, stod2frettir, í gær. Eins og sjá má í myndskeiðinu hér að ofan skreytti Una köku sína með hamar og sigð, einkennismerki Sovétríkjanna. Það fór öfugt ofan í einhverja netverja sem töldu hana með þessu „líta rómantískum augum til helstjórnar Stalíns“ og „normalísera þjóðarmorð.“Nákvæmlega hvað er skárra við að krúttast með hamar og sigð en hakakross? Bæði tvö tákn botnlausrar illsku og mannhaturs. https://t.co/dLnVu0KIMR— Þórður (@doddeh) October 17, 2016 2010 óskuðu utanr.raðh 6 landa eftir banni innan EU á birtingu hamars og sigðar og töldu það smán og afneitun á glæpum kommúnista https://t.co/xSK2ZzM7Bc— Anna Palsdottir (@annapalsd) October 17, 2016 VG með stöð 2 snappið. Á morgun bakar íslenska þjóðfylkingin nasistaköku... þetta bara í lagi? pic.twitter.com/4aXe0MQDSk— Rafn Steingrímsson (@rafnsteingrims) October 17, 2016 Að líta rómantískum augum til helstjórnar Stalíns, þar sem fólk var svelt, drepið og sent í þrælkun til Síberíu er fjarstæðukennt.— Ingvar S. Birgisson (@ingvarsmari) October 17, 2016 Ídolisering og aðdáun Sovétríkjanna og ríkja þar sem kommúnismi hefur drepið ógeðslega marga - finnst mér jafn ógeðsleg og dýrkun á nasisma— Katrín Sigríður (@KatrinSigStein) October 17, 2016 Una sagði svo ekki vera, hún væri á móti öllu slíku - rétt eins og hún væri fylgjandi frjálsri tjáningu. „Ég er á móti fjöldamorðum, ég er á móti þjóðarmorðum,“ sagði Una og bætti við: „Ég fýla tjáningarfrelsi. Ef það væri ekki fyrir tjáningarfrelsi þá hefði ég aldrei bakað þessa köku.“ Bakstur Unu og önnur ævintýri VG má sjá sem fyrr segir í spilaranum hér að ofan.Á næstu dögum og vikum munu fulltrúar annarra flokka sjá um snappið og til þess að fylgjast með því sem á daga þeirra drífur þarf einfaldlega að bæta við stod2frettir á Snapchat. Þá getur fólk einnig bætt reikningunum við með því að kveikja á Snapchat og beina myndavélinni að gula merkinu hér að neðan.Flokkunum hefur öllum verið boðið að nýta sér aðgang fréttastofunnar. Með því að kveikja á Snapchat og beina myndavélinni að gula reitnum geturðu bætt við Kvöldfréttum Stöðvar 2 með einföldum hætti.
Tengdar fréttir Skítug fundarherbergi og Píratafáninn í höfninni Píratar lentu í heljarinnar ævintýrum á Snapchat-reikningnum stod2frettir 13. október 2016 11:34 Össur át á sig gat og Eva fræddi börn um aflandsfélög Samfylkingin fór hamförum á stod2frettir. 17. október 2016 10:01 Iðjulausir Reykvíkingar og beinar útsendingar Fylgist með flokkunum á Snapchat, stod2frettir 11. október 2016 10:03 Dögun einlæg og opinská á stod2frettir Það er líf og fjör á snappinu. 14. október 2016 11:31 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Skítug fundarherbergi og Píratafáninn í höfninni Píratar lentu í heljarinnar ævintýrum á Snapchat-reikningnum stod2frettir 13. október 2016 11:34
Össur át á sig gat og Eva fræddi börn um aflandsfélög Samfylkingin fór hamförum á stod2frettir. 17. október 2016 10:01
Iðjulausir Reykvíkingar og beinar útsendingar Fylgist með flokkunum á Snapchat, stod2frettir 11. október 2016 10:03