Ólafur: Förum til Eyja á þriðjudag Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. september 2016 16:40 Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals. Vísir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að hans menn fengu fleiri færi til að vinna FH í dag en öfugt. Liðin skildu jöfn, 1-1, en með sigri hefði FH tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. „Við fengum betri færi til að vinna leikinn og eigum að landa svona leik. En það gekk ekki,“ sagði Ólafur sem vildi sjá meiri dug í sínum mönnum. „Ég held að við þorum ekki að fara í leikinn og vinna hann. Við gátum tekið skynsamlegri ákvarðanir á þeirra vallarhelmingi og menn vildu frekar reyna að gera eitthvað sjálfir en að spila boltanum. Við vorum smeykir.“ Ólafur breytti byrjunarliði sínu nokkuð í dag frá 3-0 tapleiknum gegn Breiðabliki og fékk það sem hann átti von á frá FH-ingum. „Ég hélt reyndar að hann myndi fara í 4-3-3 en FH var í 4-4-2. Það eru svo sem engin leyndarmál enda er fótboltinn orðinn þannig að við vitum allt um öll lið. Og þau vita allt um okkur. Þetta er því bara spurning um dagsform leikmanna.“ „Mér fannst þetta reyndar frábær leikur tveggja frábærra liða. Ég hefði gjarnan viljað fá meira úr honum,“ segir Ólafur sem mætir ÍBV í Vestmannaeyjum í næsta leik, á sunnudag. „Ætli við förum ekki á þriðjudaginn þangað, svo það verði ekkert vesen. Þetta er orðin svo skemmtileg umræða,“ sagði Ólafur og vísaði til þess er fresta varð leik ÍBV og Stjörnunnar á fimmtudag. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik ÍBV og Stjörnunnar frestað | Verður í beinni á morgun Stjarnan kemst ekki til Vestmannaeyja en leikurinn verður spilaður á morgun og sýndur í beinni útsendingu. 15. september 2016 09:11 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Valur 1-1 | Fögnuður FH verður að bíða | Sjáðu mörkin FH tókst ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið fékk Val í heimsókn í Kaplakrika í fyrsta leik 20. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. Lokatölur 1-1. 18. september 2016 16:45 Of knappur tími fyrir Stjörnumenn Handboltalið ÍBV nær að koma til lands í dag en knattspyrnulið Stjörnunnar kemst ekki til Eyja. 15. september 2016 11:00 Heimir: Titillinn mun ekki falla í kjöltuna okkar Þjálfari FH-inga segir að þeir geti þrátt fyrir allt unað vel við jafntefli gegn Val. 18. september 2016 16:29 Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að hans menn fengu fleiri færi til að vinna FH í dag en öfugt. Liðin skildu jöfn, 1-1, en með sigri hefði FH tryggt sér Íslandsmeistaratitilinn. „Við fengum betri færi til að vinna leikinn og eigum að landa svona leik. En það gekk ekki,“ sagði Ólafur sem vildi sjá meiri dug í sínum mönnum. „Ég held að við þorum ekki að fara í leikinn og vinna hann. Við gátum tekið skynsamlegri ákvarðanir á þeirra vallarhelmingi og menn vildu frekar reyna að gera eitthvað sjálfir en að spila boltanum. Við vorum smeykir.“ Ólafur breytti byrjunarliði sínu nokkuð í dag frá 3-0 tapleiknum gegn Breiðabliki og fékk það sem hann átti von á frá FH-ingum. „Ég hélt reyndar að hann myndi fara í 4-3-3 en FH var í 4-4-2. Það eru svo sem engin leyndarmál enda er fótboltinn orðinn þannig að við vitum allt um öll lið. Og þau vita allt um okkur. Þetta er því bara spurning um dagsform leikmanna.“ „Mér fannst þetta reyndar frábær leikur tveggja frábærra liða. Ég hefði gjarnan viljað fá meira úr honum,“ segir Ólafur sem mætir ÍBV í Vestmannaeyjum í næsta leik, á sunnudag. „Ætli við förum ekki á þriðjudaginn þangað, svo það verði ekkert vesen. Þetta er orðin svo skemmtileg umræða,“ sagði Ólafur og vísaði til þess er fresta varð leik ÍBV og Stjörnunnar á fimmtudag.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik ÍBV og Stjörnunnar frestað | Verður í beinni á morgun Stjarnan kemst ekki til Vestmannaeyja en leikurinn verður spilaður á morgun og sýndur í beinni útsendingu. 15. september 2016 09:11 Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Valur 1-1 | Fögnuður FH verður að bíða | Sjáðu mörkin FH tókst ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið fékk Val í heimsókn í Kaplakrika í fyrsta leik 20. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. Lokatölur 1-1. 18. september 2016 16:45 Of knappur tími fyrir Stjörnumenn Handboltalið ÍBV nær að koma til lands í dag en knattspyrnulið Stjörnunnar kemst ekki til Eyja. 15. september 2016 11:00 Heimir: Titillinn mun ekki falla í kjöltuna okkar Þjálfari FH-inga segir að þeir geti þrátt fyrir allt unað vel við jafntefli gegn Val. 18. september 2016 16:29 Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Sjá meira
Leik ÍBV og Stjörnunnar frestað | Verður í beinni á morgun Stjarnan kemst ekki til Vestmannaeyja en leikurinn verður spilaður á morgun og sýndur í beinni útsendingu. 15. september 2016 09:11
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: FH - Valur 1-1 | Fögnuður FH verður að bíða | Sjáðu mörkin FH tókst ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið fékk Val í heimsókn í Kaplakrika í fyrsta leik 20. umferðar Pepsi-deildar karla í dag. Lokatölur 1-1. 18. september 2016 16:45
Of knappur tími fyrir Stjörnumenn Handboltalið ÍBV nær að koma til lands í dag en knattspyrnulið Stjörnunnar kemst ekki til Eyja. 15. september 2016 11:00
Heimir: Titillinn mun ekki falla í kjöltuna okkar Þjálfari FH-inga segir að þeir geti þrátt fyrir allt unað vel við jafntefli gegn Val. 18. september 2016 16:29