Bökunarmaraþonið tók á eins og 9 mánaða meðganga Una Sighvatsdóttir. skrifar 18. september 2016 12:13 Lilja Katrín Gunnarsdóttir setti fyrstu kökuna í ofninn klukkan tólf á hádegi í gær og þegar fréttastofa heyrði í henni nú stuttu fyrir hádegi í dag var hún enn að baka, tæpum sólarhring síðar. Stöðugur gestagangur var hjá henni allan daginn í gær og fjölmenni í miðnæturkaffi en þegar leið á nóttina hægðist á og komu alls tíu gestir í kaffi við milli klukkan 1 í nótt og 7 í morgun. „Það var rosa fínt að vera hérna ein í nótt. Svolítið einmanalegt stundum, en bara kósý," sagði Lilja Katrín.En hvernig er líðanin eftir maraþonið? „Mér líður svona svolítið eins og ég gangi með barn, sé bara á síðasta mánuðinum. Verkirnir eru svolítið svipaðir því og ég er svona pínu dofin bara. Ég á örugglega ekki eftir að muna eftir þessu símtali þegar ég skelli. En ég er mjög glöð. Ég er voða ánægð með hvað það eru búnir að koma margir og það er fólk hérna núna að gæða sér á pönnukökum og vatnsdeigsbollum og mér finnst þetta bara æði.“Hálfklökk eftir baráttusögur gesta Eins og fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi ákvað Lilja Katrín að ráðast í bökunarmaraþonið til styrktar Krafti, stuðningsfélagi fyrir ungt fólk með krabbamein. Þrátt fyrir líkamlega þreytu segir hún að uppátækið hafi verið þess virði. „Algjörlega. Ég var rosalega meir hérna í gær. Það komu nefnilega svo margir sem áttu sögu um baráttu við krabbamein. Bæði þeir sem voru búnir að sigrast á sínu meini og svo fólk sem er í meðferð og allir svo þakklátir og yndislegir. Ég bara varð hálfklökk hérna í gærkvöldi. Þreytan spilaði nú líka inn í. En mér finnst rosa gaman hvað þessu hefur verið tekið vel og að fólki finnist þetta eitthvað merkilegt,“ segir Lilja Katrín hlæjandi.Söfnunin stendur enn yfir „Mér finnst þetta nefnilega ekkert merkilegt. En mér þykir rosalega vænt um allar þessar heimsóknir og allar þessar sögur sem ég er búin að heyra síðastliðinn sólarhring. Þær hafa verið átakanlegar. Vægast sagt.“ Hún hefur ekki tekið saman ennþá hversu mikið hefur safnast en söfnunardunkarnir eru fullir af seðlum auk þess sem stjórn Krafts leit í heimsókn í gærkvöldi með posa meðferðis, fyrir gesti sem ekki höfðu reiðufé. Og enn eru kökur á boðstólum fyrir þá sem vilja smakka og leggja málefninu lið. Heimilisfangið er Melgerði 21 og í Kópavogi.Lofar engu um að halda sér vakandi „Ég hætti að baka klukkan 12 en fólki er alveg velkomið að koma hiongað eftir tólf. Ég ábyrgist ekki að ég verði vakandi en það verður allavega einhver vakandi í húsinu." Gestir eru hvattir til að hafa með sér pening og setja í söfnunarbaukana en þeir sem eru ekki með klink á sér geta lagt beint inn á reikning Krafts. Reikningsupplýsingar eru: 327-26-112233 og kennitala Krafts er 571199-3009 og skrifa skrifa „Bökunarmaraþon” eða „Blaka” í skýringu. Einnig er hægt að leggja inn á félagið í gegnum heimasíðu þess. Tengdar fréttir „Besta og versta hugmynd sem ég hef fengið" Þrjátíu kíló af hveiti, 10 lítrar af rjóma og 25 kíló af sykri. Þetta er magnið af hráefnum sem ung kona í Kópavogi þurfti til að geta staðið í eldhúsinu og bakað kökur í sólarhring. Gestum og gangandi er velkomið að líta við í kaffi og kökur, gegn því að styrkja gott málefni. 17. september 2016 19:45 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
Lilja Katrín Gunnarsdóttir setti fyrstu kökuna í ofninn klukkan tólf á hádegi í gær og þegar fréttastofa heyrði í henni nú stuttu fyrir hádegi í dag var hún enn að baka, tæpum sólarhring síðar. Stöðugur gestagangur var hjá henni allan daginn í gær og fjölmenni í miðnæturkaffi en þegar leið á nóttina hægðist á og komu alls tíu gestir í kaffi við milli klukkan 1 í nótt og 7 í morgun. „Það var rosa fínt að vera hérna ein í nótt. Svolítið einmanalegt stundum, en bara kósý," sagði Lilja Katrín.En hvernig er líðanin eftir maraþonið? „Mér líður svona svolítið eins og ég gangi með barn, sé bara á síðasta mánuðinum. Verkirnir eru svolítið svipaðir því og ég er svona pínu dofin bara. Ég á örugglega ekki eftir að muna eftir þessu símtali þegar ég skelli. En ég er mjög glöð. Ég er voða ánægð með hvað það eru búnir að koma margir og það er fólk hérna núna að gæða sér á pönnukökum og vatnsdeigsbollum og mér finnst þetta bara æði.“Hálfklökk eftir baráttusögur gesta Eins og fram kom í fréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi ákvað Lilja Katrín að ráðast í bökunarmaraþonið til styrktar Krafti, stuðningsfélagi fyrir ungt fólk með krabbamein. Þrátt fyrir líkamlega þreytu segir hún að uppátækið hafi verið þess virði. „Algjörlega. Ég var rosalega meir hérna í gær. Það komu nefnilega svo margir sem áttu sögu um baráttu við krabbamein. Bæði þeir sem voru búnir að sigrast á sínu meini og svo fólk sem er í meðferð og allir svo þakklátir og yndislegir. Ég bara varð hálfklökk hérna í gærkvöldi. Þreytan spilaði nú líka inn í. En mér finnst rosa gaman hvað þessu hefur verið tekið vel og að fólki finnist þetta eitthvað merkilegt,“ segir Lilja Katrín hlæjandi.Söfnunin stendur enn yfir „Mér finnst þetta nefnilega ekkert merkilegt. En mér þykir rosalega vænt um allar þessar heimsóknir og allar þessar sögur sem ég er búin að heyra síðastliðinn sólarhring. Þær hafa verið átakanlegar. Vægast sagt.“ Hún hefur ekki tekið saman ennþá hversu mikið hefur safnast en söfnunardunkarnir eru fullir af seðlum auk þess sem stjórn Krafts leit í heimsókn í gærkvöldi með posa meðferðis, fyrir gesti sem ekki höfðu reiðufé. Og enn eru kökur á boðstólum fyrir þá sem vilja smakka og leggja málefninu lið. Heimilisfangið er Melgerði 21 og í Kópavogi.Lofar engu um að halda sér vakandi „Ég hætti að baka klukkan 12 en fólki er alveg velkomið að koma hiongað eftir tólf. Ég ábyrgist ekki að ég verði vakandi en það verður allavega einhver vakandi í húsinu." Gestir eru hvattir til að hafa með sér pening og setja í söfnunarbaukana en þeir sem eru ekki með klink á sér geta lagt beint inn á reikning Krafts. Reikningsupplýsingar eru: 327-26-112233 og kennitala Krafts er 571199-3009 og skrifa skrifa „Bökunarmaraþon” eða „Blaka” í skýringu. Einnig er hægt að leggja inn á félagið í gegnum heimasíðu þess.
Tengdar fréttir „Besta og versta hugmynd sem ég hef fengið" Þrjátíu kíló af hveiti, 10 lítrar af rjóma og 25 kíló af sykri. Þetta er magnið af hráefnum sem ung kona í Kópavogi þurfti til að geta staðið í eldhúsinu og bakað kökur í sólarhring. Gestum og gangandi er velkomið að líta við í kaffi og kökur, gegn því að styrkja gott málefni. 17. september 2016 19:45 Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Lífið Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo Lífið Fleiri fréttir Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Sjá meira
„Besta og versta hugmynd sem ég hef fengið" Þrjátíu kíló af hveiti, 10 lítrar af rjóma og 25 kíló af sykri. Þetta er magnið af hráefnum sem ung kona í Kópavogi þurfti til að geta staðið í eldhúsinu og bakað kökur í sólarhring. Gestum og gangandi er velkomið að líta við í kaffi og kökur, gegn því að styrkja gott málefni. 17. september 2016 19:45