Lífið

Myndir frá laugardegi Þjóðhátíð 2016: Flugeldar, Quarashi og almennt stuð

Atli Ísleifsson skrifar
Hátíðargestir skemmta sér konunglega.
Hátíðargestir skemmta sér konunglega. Mynd/Óskar Pétur Friðriksson
Eyjamenn og gestir komu saman og fylgdust allir sem einn með flugeldasýningunni í Herjólfsdal sem hófst á miðnætti.

Fyrr um kvöldið var kvöldvaka sem hófst klukkan 21 þar sem Júníus Meyvant, Jón Jónsson og FM95BLÖ spiluðu fyrir hátíðargesti á Brekkusviðinu.

Að flugeldasýningu lokinni stigu svo strákarnir í Quarashi á stokk við mikinn fögnuð gesta.

Óskar Pétur Friðriksson ljósmyndari fangaði stemninguna í Herjólfsdal og má sjá myndirnar að neðan.

Vísir

Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.