Holly finnur til með Rondu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. febrúar 2016 15:30 Holly er hér að lúskra á Rondu. vísir/getty Ronda Rousey viðurkenndi að hafa íhugað sjálfsmorð eftir tapið gegn Holly Holm. Holm finnur til með Rondu en dettur ekki í hug að biðja hana afsökunar. „Ég finn til með henni. Það er ekki gott þegar manni líður illa og er á vondum stað. Er ég heyrði að hún hefði sagt þetta fór ég að hugsa hvernig ég ætti eiginlega að svara spurningum um þetta,“ sagði Holm en hún rotaði Rondu með stæl í Ástralíu.Sjá einnig: Grátandi Ronda: Ég íhugaði að taka eigið líf „Ég vil ekki biðjast afsökunar því við vorum að keppa. Ég myndi ekki sætta mig við að einhver biði mig afsökunar á því að hafa unnið mig. Við erum keppnisfólk. Ég get ekki sagt að ég sé glöð yfir því að henni líði illa en ég get heldur ekki sagt fyrirgefðu.“ Ronda er byrjuð að æfa á nýjan leik eftir að hafa tekið sér frí til þess að sinna kvikmyndaleik og módelstörfum. Þær mætast væntanlega næsta sumar eða haust. „Hún verður að klóra sig út úr þessu en á endanum held ég að hún verði andlega sterkari eftir þessa reynslu," sagði Holly. Holly verður í hringnum sama kvöld og Conor McGregor. Það er 5. mars en þá ver hún titil sinn gegn Miesha Tate. MMA Tengdar fréttir Ronda byrjuð að æfa á nýjan leik Ein óvæntustu úrslitin í sögu UFC komu síðasta nóvember þegar Holly Holm rotaði Rondu Rousey á eftirminnilegan hátt. 12. febrúar 2016 23:15 Sjáðu fyrsta tap Rondu Holly Holm er nýr bantamvigtarmeistari í UFC eftir óvæntan sigur á Rondu Rousey í nótt. 15. nóvember 2015 10:05 Ronda verður nakin í Sports Illustrated Íþróttatímaritið Sports Illustrated hefur staðfest að bardagakonan Ronda Rousey verði nakin í sundfatahefti ársins í ár. 7. janúar 2016 23:15 Holly Holm: Verð að gefa Rondu annað tækifæri Konan sem varð fyrst til að leggja Rondu Rousey í búrinu ætlar að gefa fyrrverandi meistaranum tækifæri á að vinna beltið aftur. 20. nóvember 2015 15:15 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit Í beinni: Valur - Þór Ak. | Valsarar geta hleypt öllu í háaloft Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Sjá meira
Ronda Rousey viðurkenndi að hafa íhugað sjálfsmorð eftir tapið gegn Holly Holm. Holm finnur til með Rondu en dettur ekki í hug að biðja hana afsökunar. „Ég finn til með henni. Það er ekki gott þegar manni líður illa og er á vondum stað. Er ég heyrði að hún hefði sagt þetta fór ég að hugsa hvernig ég ætti eiginlega að svara spurningum um þetta,“ sagði Holm en hún rotaði Rondu með stæl í Ástralíu.Sjá einnig: Grátandi Ronda: Ég íhugaði að taka eigið líf „Ég vil ekki biðjast afsökunar því við vorum að keppa. Ég myndi ekki sætta mig við að einhver biði mig afsökunar á því að hafa unnið mig. Við erum keppnisfólk. Ég get ekki sagt að ég sé glöð yfir því að henni líði illa en ég get heldur ekki sagt fyrirgefðu.“ Ronda er byrjuð að æfa á nýjan leik eftir að hafa tekið sér frí til þess að sinna kvikmyndaleik og módelstörfum. Þær mætast væntanlega næsta sumar eða haust. „Hún verður að klóra sig út úr þessu en á endanum held ég að hún verði andlega sterkari eftir þessa reynslu," sagði Holly. Holly verður í hringnum sama kvöld og Conor McGregor. Það er 5. mars en þá ver hún titil sinn gegn Miesha Tate.
MMA Tengdar fréttir Ronda byrjuð að æfa á nýjan leik Ein óvæntustu úrslitin í sögu UFC komu síðasta nóvember þegar Holly Holm rotaði Rondu Rousey á eftirminnilegan hátt. 12. febrúar 2016 23:15 Sjáðu fyrsta tap Rondu Holly Holm er nýr bantamvigtarmeistari í UFC eftir óvæntan sigur á Rondu Rousey í nótt. 15. nóvember 2015 10:05 Ronda verður nakin í Sports Illustrated Íþróttatímaritið Sports Illustrated hefur staðfest að bardagakonan Ronda Rousey verði nakin í sundfatahefti ársins í ár. 7. janúar 2016 23:15 Holly Holm: Verð að gefa Rondu annað tækifæri Konan sem varð fyrst til að leggja Rondu Rousey í búrinu ætlar að gefa fyrrverandi meistaranum tækifæri á að vinna beltið aftur. 20. nóvember 2015 15:15 Mest lesið Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Íslenski boltinn Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Enski boltinn Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Enski boltinn „Sé þá ekki vinna í ár“ Íslenski boltinn Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Sport Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leverkusen tryggði sér sigur á síðustu stundu Í beinni: Afturelding - ÍBV | Mosfellingar stefna aftur í úrslit Í beinni: Valur - Þór Ak. | Valsarar geta hleypt öllu í háaloft Erfiðasta frumraun félags í efstu deild í 36 ár Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Blikar hafa byrjað báðar titilvarnir sínar illa Enskir fjölmiðlar segja Chelsea hafa brotið reglur UEFA Everton gerði grönnunum greiða með því að taka stig af Arsenal Ísak og Valgeir fögnuðu naumun sigri á móti Íslendingalausum mótherjum Íslenskir dómarar verða á samfélagsmiðlum í sumar „Sé þá ekki vinna í ár“ Bandaríska sambandið vill líka 48 þjóða HM hjá konunum Besta-spáin 2025: Hamra járnið meðan það er heitt Segja að Valur hafi boðið meira en tvær milljónir í Úlfu Dís Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" „Hef ekkert það miklar áhyggjur af þessum breytingum“ Vinur Pútíns við það að slá eitt stærsta metið í bandarískum íþróttum Verstappen á ráspólnum í Japan Besta-spáin 2025: Lífið eftir Arnar Bræður berjast og fjölskyldumeðlimir velja á milli Amorim: Klikkun að halda að Man United geti unnið ensku úrvalsdeildina Dagskráin: Opnunarleikur í Bestu, úrslitakeppni og kappakstur í Japan Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Sjá meira
Ronda byrjuð að æfa á nýjan leik Ein óvæntustu úrslitin í sögu UFC komu síðasta nóvember þegar Holly Holm rotaði Rondu Rousey á eftirminnilegan hátt. 12. febrúar 2016 23:15
Sjáðu fyrsta tap Rondu Holly Holm er nýr bantamvigtarmeistari í UFC eftir óvæntan sigur á Rondu Rousey í nótt. 15. nóvember 2015 10:05
Ronda verður nakin í Sports Illustrated Íþróttatímaritið Sports Illustrated hefur staðfest að bardagakonan Ronda Rousey verði nakin í sundfatahefti ársins í ár. 7. janúar 2016 23:15
Holly Holm: Verð að gefa Rondu annað tækifæri Konan sem varð fyrst til að leggja Rondu Rousey í búrinu ætlar að gefa fyrrverandi meistaranum tækifæri á að vinna beltið aftur. 20. nóvember 2015 15:15