Twitter fylgdist vel með Gunnari Nelson Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 18. mars 2017 22:40 Gunnar Nelson með Jouban í gólfinu. vísir/getty Eins og alltaf þegar Gunnar Nelson berst var lífleg umræða á Twitter. Hér er brot af því sem myllumerkið #ufc365 gaf. Spennan var orðin gríðarleg nokkru fyrir bardagann en ekkert jafnast á við innileg viðbrögð tístara eftir að bardaginn hefst.Vááááhh @GunniNelson !!! Þjóðarstolt!Roooosalegt..!!#ufc365— Marvin Vald (@MarvinVald) March 18, 2017 Damn daddy. #ufc365— Logi Pedro (@logifknpedro) March 18, 2017 Þetta var ROSALEGT. #ufc365— Sunna Kristín (@sunnakh) March 18, 2017 Svona. Slökkva. Nauðsynlegt. #ufc365 #UFCLondon #GunnarNelson— Fanney Birna (@fanneybj) March 18, 2017 Púlsinn hefur örugglega fokið upp í 55 hjá Gunna #ufc365— Hildur Karen Sv (@HildurKarenSv) March 18, 2017 Gunni er með samfararhnakka eftir fyrstu lotu #TeamNelson #ufc365— Viðar Örn Línberg (@ViddiLinberg) March 18, 2017 Daginn sem Nelson greiðslan kemst í tísku fara allar rakarastofur heimsins á hausinn #ufc365— Gísli Björgvin (@gislibjorgvin) March 18, 2017 Ég myndi frekar vanga við kyrkislöngu en Gunnar Nelson. #ufc365— Árni Grétar Finnsson (@ArniGretar) March 18, 2017 svo fallegt að sjá tvo fullvaxta karlmen í svona innilegum faðmlögum í beinni útsendingu, ekki hræddir við að sýna tilfinningar ❤ #ufc365— elísabet (@jtebasile) March 18, 2017 vikingaklamydían #ufc365— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) March 18, 2017 VÍKINGAKLAPP Í O2!! #UFC365— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) March 18, 2017 Vissi ekki að Gunnar væri að fara að berjast við Ivan Drago. #ufc365— Haukur Viðar (@hvalfredsson) March 18, 2017 Alan Jouban er alveg huggulegur í smettinu núna. Vona að Gunni messi aðeins í þessu prettyface. #ufc365— Lovísa (@LovisaFals) March 18, 2017 Koma svo Gunnar ný vaknaður, slökktu á Ronaldo look'a'like #ufc365— Gulli Sig (@gullsig69) March 18, 2017 Helsti kosturinn við að Gunnar berjist í London er að það þarf ekki að vaka fram á miðja nótt til að ná bardaganum: Djöfull er næs að svona sportevent sé ekki um miðja nótt! #UFCLondon #ufc365 #gunnarnelson— Fanney Birna (@fanneybj) March 18, 2017 Spennan fyrir bardagann var gríðarleg: Þetta er að bresta á krakkar #búrið #UFC365 #gunnarnelson— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) March 18, 2017 Get ekki beðið eftir Nelson...... #ufc365 #gunninelson pic.twitter.com/JAcx6mkuRj— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) March 18, 2017 Djöfull vona ég að skandinavíska slutty Viking lookið vinni þetta Versace módel!! #UFC365 #DóriDNA— Arnór Þór Gunnarsson (@ArnorGunnarsson) March 18, 2017 Djöfull er maður tensívur yfir þessu, allur farinn að stífna í öxlunum #ufc365— Vigfús Arnar (@VigfusArnar) March 18, 2017 Ein lota svo Gunni! Ég er svo löngu farinn að titra af stressi, meika þetta varla mikið lengur.. #ufc365— Pétur Marinó Jónsson (@petur_marino) March 18, 2017 MMA Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira
Eins og alltaf þegar Gunnar Nelson berst var lífleg umræða á Twitter. Hér er brot af því sem myllumerkið #ufc365 gaf. Spennan var orðin gríðarleg nokkru fyrir bardagann en ekkert jafnast á við innileg viðbrögð tístara eftir að bardaginn hefst.Vááááhh @GunniNelson !!! Þjóðarstolt!Roooosalegt..!!#ufc365— Marvin Vald (@MarvinVald) March 18, 2017 Damn daddy. #ufc365— Logi Pedro (@logifknpedro) March 18, 2017 Þetta var ROSALEGT. #ufc365— Sunna Kristín (@sunnakh) March 18, 2017 Svona. Slökkva. Nauðsynlegt. #ufc365 #UFCLondon #GunnarNelson— Fanney Birna (@fanneybj) March 18, 2017 Púlsinn hefur örugglega fokið upp í 55 hjá Gunna #ufc365— Hildur Karen Sv (@HildurKarenSv) March 18, 2017 Gunni er með samfararhnakka eftir fyrstu lotu #TeamNelson #ufc365— Viðar Örn Línberg (@ViddiLinberg) March 18, 2017 Daginn sem Nelson greiðslan kemst í tísku fara allar rakarastofur heimsins á hausinn #ufc365— Gísli Björgvin (@gislibjorgvin) March 18, 2017 Ég myndi frekar vanga við kyrkislöngu en Gunnar Nelson. #ufc365— Árni Grétar Finnsson (@ArniGretar) March 18, 2017 svo fallegt að sjá tvo fullvaxta karlmen í svona innilegum faðmlögum í beinni útsendingu, ekki hræddir við að sýna tilfinningar ❤ #ufc365— elísabet (@jtebasile) March 18, 2017 vikingaklamydían #ufc365— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) March 18, 2017 VÍKINGAKLAPP Í O2!! #UFC365— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) March 18, 2017 Vissi ekki að Gunnar væri að fara að berjast við Ivan Drago. #ufc365— Haukur Viðar (@hvalfredsson) March 18, 2017 Alan Jouban er alveg huggulegur í smettinu núna. Vona að Gunni messi aðeins í þessu prettyface. #ufc365— Lovísa (@LovisaFals) March 18, 2017 Koma svo Gunnar ný vaknaður, slökktu á Ronaldo look'a'like #ufc365— Gulli Sig (@gullsig69) March 18, 2017 Helsti kosturinn við að Gunnar berjist í London er að það þarf ekki að vaka fram á miðja nótt til að ná bardaganum: Djöfull er næs að svona sportevent sé ekki um miðja nótt! #UFCLondon #ufc365 #gunnarnelson— Fanney Birna (@fanneybj) March 18, 2017 Spennan fyrir bardagann var gríðarleg: Þetta er að bresta á krakkar #búrið #UFC365 #gunnarnelson— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) March 18, 2017 Get ekki beðið eftir Nelson...... #ufc365 #gunninelson pic.twitter.com/JAcx6mkuRj— Mikael Marinó Rivera (@mikaelrivera) March 18, 2017 Djöfull vona ég að skandinavíska slutty Viking lookið vinni þetta Versace módel!! #UFC365 #DóriDNA— Arnór Þór Gunnarsson (@ArnorGunnarsson) March 18, 2017 Djöfull er maður tensívur yfir þessu, allur farinn að stífna í öxlunum #ufc365— Vigfús Arnar (@VigfusArnar) March 18, 2017 Ein lota svo Gunni! Ég er svo löngu farinn að titra af stressi, meika þetta varla mikið lengur.. #ufc365— Pétur Marinó Jónsson (@petur_marino) March 18, 2017
MMA Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Handbolti Búbbluhausinn verður í banni Körfubolti Fleiri fréttir Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara UFC-bardagakappi sagði að Hitler hefði verið fínn gaur Orri og Elías í einvígi um að mæta ensku stórliði Tveir íslenskir Nökkvar í Rotterdam City mætir Real Madrid í umspilinu Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Hákon búinn að fórna miklu: „Ég stefni bara á meira og enn hærra“ Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Sjá meira