Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Ritstjórn skrifar 2. maí 2017 13:00 Glamour/Getty Það er af nægu að taka þegar kemur að tískuhátíðinni og góðgerðakvöldinu Met Gala sem fór fram í New York í gær. Stjörnurnar leggja sig allar fram, og með heilan her af aðstoðarfólki, til að klæða sig í takt við þemað hverju sinni. Það sama á við um förðun og hár, sem eins og margir vita ef oft punkturinn yfir i-ið þegar kemur að heildarútlitinu. Fjölbreytnin var í fyrirrúmi eins og sjá má hjá þessum stjörnur sem okkur þótti bera af í þessari deild. Fyrirsætan Cara Delevingne rakaði nýlega af sér hárið og málaði á sér skallann í stíl við dressið.Þvílíkur eyeliner hjá Gigi Hadid sem smellpassaði við ljósan varalitinn.Selena Gomes vakti athygli með bleikan augnskugga sem fór henni vel.Eldrauðar varir hjá Kendall Jenner.Bleik augu og kinnar á Rihönnu í stíl við kjólinn.Frísklegt með appelsínurauðar varir eins og Zendaya.Solange Knowles hélt sig við minna er meira regluna í gærkvöldi og tókst vel til.Zoë Kravitz frumsýndi nýja hárgreiðslu! Glamour Fegurð Tengdar fréttir Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Rauði dregillinn var yfirfullur af fallegum kjólum í gærkvöldi. 2. maí 2017 08:00 Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Stjörnurnar eru byrjaðar að mæta á rauða dregilinn. 1. maí 2017 23:15 Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Það voru ekki allir sem hittu í mark á rauða dreglinum í gærkvöldi. 2. maí 2017 08:15 Met Gala 2017: Hver er Rei Kawakubo? Hið árlega Met Gala fer fram í kvöld og Glamour verður á vaktinni. 1. maí 2017 19:45 Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Gestir Met Gala voru duglegir að deila myndum frá kvöldinu á samfélagsmiðlum. 2. maí 2017 12:00 Mest lesið Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour
Það er af nægu að taka þegar kemur að tískuhátíðinni og góðgerðakvöldinu Met Gala sem fór fram í New York í gær. Stjörnurnar leggja sig allar fram, og með heilan her af aðstoðarfólki, til að klæða sig í takt við þemað hverju sinni. Það sama á við um förðun og hár, sem eins og margir vita ef oft punkturinn yfir i-ið þegar kemur að heildarútlitinu. Fjölbreytnin var í fyrirrúmi eins og sjá má hjá þessum stjörnur sem okkur þótti bera af í þessari deild. Fyrirsætan Cara Delevingne rakaði nýlega af sér hárið og málaði á sér skallann í stíl við dressið.Þvílíkur eyeliner hjá Gigi Hadid sem smellpassaði við ljósan varalitinn.Selena Gomes vakti athygli með bleikan augnskugga sem fór henni vel.Eldrauðar varir hjá Kendall Jenner.Bleik augu og kinnar á Rihönnu í stíl við kjólinn.Frísklegt með appelsínurauðar varir eins og Zendaya.Solange Knowles hélt sig við minna er meira regluna í gærkvöldi og tókst vel til.Zoë Kravitz frumsýndi nýja hárgreiðslu!
Glamour Fegurð Tengdar fréttir Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Rauði dregillinn var yfirfullur af fallegum kjólum í gærkvöldi. 2. maí 2017 08:00 Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Stjörnurnar eru byrjaðar að mæta á rauða dregilinn. 1. maí 2017 23:15 Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Það voru ekki allir sem hittu í mark á rauða dreglinum í gærkvöldi. 2. maí 2017 08:15 Met Gala 2017: Hver er Rei Kawakubo? Hið árlega Met Gala fer fram í kvöld og Glamour verður á vaktinni. 1. maí 2017 19:45 Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Gestir Met Gala voru duglegir að deila myndum frá kvöldinu á samfélagsmiðlum. 2. maí 2017 12:00 Mest lesið Margot Robbie gekk í það heilaga um helgina Glamour Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour Nýtt förðunartrend frá Suður-Kóreu slær í gegn Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Sigurvegarar bresku tískuverðlaunana Glamour Pixiwoo systurnar búa til nýtt orð Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Stuð og stemming í bleiku tískuboði Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour
Met Gala 2017: Best klæddu stjörnurnar Rauði dregillinn var yfirfullur af fallegum kjólum í gærkvöldi. 2. maí 2017 08:00
Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Stjörnurnar eru byrjaðar að mæta á rauða dregilinn. 1. maí 2017 23:15
Met Gala 2017: Verst klæddu stjörnurnar Það voru ekki allir sem hittu í mark á rauða dreglinum í gærkvöldi. 2. maí 2017 08:15
Met Gala 2017: Hver er Rei Kawakubo? Hið árlega Met Gala fer fram í kvöld og Glamour verður á vaktinni. 1. maí 2017 19:45
Met Gala 2017: Stjörnurnar skemmtu sér konunglega Gestir Met Gala voru duglegir að deila myndum frá kvöldinu á samfélagsmiðlum. 2. maí 2017 12:00