Kim er vön því að vera dugleg að breyta til en þetta er í fyrsta sinn sem hún ræðst í svo mikla breytingu. Það var besta vinkona hennar, Larsa, sem sýndi fyrst frá þessari hárgreiðslu á Instagram síðun sinni. Myndina má sjá hér fyrir neðan.
Það er klassískt að klippa hárið fyrir sumarið. Styttra hár gerir manneskjuna aðeins léttari og það kemur vel út yfir sumarmánuðina.