Töffari sem elskar leður, blúndu og svart Ritstjórn skrifar 13. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól. Mest lesið Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour
Leikkonan Diane Kruger er okkar töffari dagsins. Hún virðist vita nákvæmlega hvernig fatnaður klæðir sig vel, og heldur fast í sinn eigin stíl. Svo virðist hún elska þessi svörtu Christian Louboutin stígvél mjög mikið, og við skiljum það vel. Hún er með frekar rokkaðan stíl, og sækir oft í svart, leður, gadda og blúndu. Sjáum nokkrar myndir af Diane og fáum hugmyndir! Stílhreint en flott. Stígvélin gera mjög mikið.Rauðir skór setja punktinn yfir i-ið.Í mjög skrautlegum, en rokkuðum, pallíettukjól.
Mest lesið Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour Stefnumót íslenskra hönnuða við erlenda framleiðendur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Grænt og vænt á heimilið Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Landsliðið les Glamour Glamour Tískufyrirmynd fagnar afmæli Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour