Annálaðar fataáhugakonur selja úr fataskápnum Ritstjórn skrifar 15. júlí 2017 08:30 Hafrún Alda Karls, Saga Sig og Kristín Dahl Það er heldur betur ástæða til að kíkja í miðbæ Reykjavíkur í dag, því BAST Magazine heldur fatamarkað á LOFT Hostel. Þær Anna Sóley, Eva Dögg, Hafrún Karls, Helga Lilja, Hulda Halldóra, Hulda Katarína, Júlía Tómas, Katrín Alda, Kristín Dahl, Saga Sig og Ylfa Geirs hafa hreinsað úr fataskápnum og þar ættu að leynast margir skemmtilegir hlutir. Merkjavörur, vintage, fylgihlutir, skór, skart, notað og nýtt er það sem þær munu meðal annars bjóða upp á. Þarna verður eflaust mikið stuð og Glamour mælir með að kíkja. Hvar: LOFT Hostel Bankastræti 7 101 Reykjavík Hvenær: 15. júlí frá 13.00-17.00Hér má sjá meira um viðburðinn. Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Blaðið tileinkað áhrifamiklum konum Glamour Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour
Það er heldur betur ástæða til að kíkja í miðbæ Reykjavíkur í dag, því BAST Magazine heldur fatamarkað á LOFT Hostel. Þær Anna Sóley, Eva Dögg, Hafrún Karls, Helga Lilja, Hulda Halldóra, Hulda Katarína, Júlía Tómas, Katrín Alda, Kristín Dahl, Saga Sig og Ylfa Geirs hafa hreinsað úr fataskápnum og þar ættu að leynast margir skemmtilegir hlutir. Merkjavörur, vintage, fylgihlutir, skór, skart, notað og nýtt er það sem þær munu meðal annars bjóða upp á. Þarna verður eflaust mikið stuð og Glamour mælir með að kíkja. Hvar: LOFT Hostel Bankastræti 7 101 Reykjavík Hvenær: 15. júlí frá 13.00-17.00Hér má sjá meira um viðburðinn.
Mest lesið Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Samantha Jones fær mögulega sinn eigin þátt Glamour Saga Sig myndar Gala Gonzalez Glamour Ferðaðist til Íslands í síðkjól yfir æfingabol Glamour Erindagjörðir Kim Kardashian: Frumleg markaðsherferð? Glamour Er Karl að kveðja? Glamour Hvítir sokkar taka við af þeim skrautlegu Glamour Blaðið tileinkað áhrifamiklum konum Glamour Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour