Ertu föst í rútínu? Ritstjórn skrifar 21. nóvember 2017 15:00 Glamour/Getty Yfir vetrartímann eigum við það til að festast í rútínu, því okkur er kalt og vetrarfataskápurinn leyfir kannski ekki endalaust af útfærslum. Við þurfum samt ekki stanslaust að sækja í svarta litinn, því ljósir og gráir litir eiga vel við yfir vetrartímann. Stelum stílnum af Kendall Jenner sem yfirleitt er flott klædd. Köflótt ullarkápa, gallabuxur og strigaskór er dress dagsins hjá Glamour. Kápan er frá Libertine Libertine og fæst í Húrra Reykjavík. Hún kostar 59.990 kr. Skórnir fást í Skór.is og eru frá Adidas, þeir kosta 16.995 kr. Buxurnar eru þessar klassísku Levi's buxur, og kosta 14.990 kr í Levi's. Góð og mjög klassísk kaup sem þú munt nota og nota. Peysan er frá Zöru og kostar 4.595 krónur. Mjúk og góð! Mest lesið Eitt það besta við Óskarinn Glamour Barbie komin í flatbotna Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Ný auglýsingaherferð H&M vekur mikla athygli Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour Magabolir eru í tísku Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour
Yfir vetrartímann eigum við það til að festast í rútínu, því okkur er kalt og vetrarfataskápurinn leyfir kannski ekki endalaust af útfærslum. Við þurfum samt ekki stanslaust að sækja í svarta litinn, því ljósir og gráir litir eiga vel við yfir vetrartímann. Stelum stílnum af Kendall Jenner sem yfirleitt er flott klædd. Köflótt ullarkápa, gallabuxur og strigaskór er dress dagsins hjá Glamour. Kápan er frá Libertine Libertine og fæst í Húrra Reykjavík. Hún kostar 59.990 kr. Skórnir fást í Skór.is og eru frá Adidas, þeir kosta 16.995 kr. Buxurnar eru þessar klassísku Levi's buxur, og kosta 14.990 kr í Levi's. Góð og mjög klassísk kaup sem þú munt nota og nota. Peysan er frá Zöru og kostar 4.595 krónur. Mjúk og góð!
Mest lesið Eitt það besta við Óskarinn Glamour Barbie komin í flatbotna Glamour Fjölmörg fataskipti Ritu Ora á MTV verðlaununum Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Ný auglýsingaherferð H&M vekur mikla athygli Glamour Kanye West opnaði New York Fashion Week með klaufalegri sýningu Glamour Magabolir eru í tísku Glamour Pallíetturnar eru heitar um jólin Glamour