Það var mikil spenna í leik ÍBV og Vals í Olís-deild kvenna í Eyjum í kvöld.
Eftir mikinn darraðardans skiptu liðin stigunum á milli sín.
Bæði unnu leik sinn í fyrstu umferð mótsins og eru því með þrjú stig eftir leik kvöldsins.
Úrslit:
ÍBV - Valur 22-22
Mörk ÍBV: Greta Kavaliauskaite 6, Díana Sigmarsdóttir 4, Sandra Erlingsdóttir 4, Ester Óskarsdóttir 3, Karólína Bæhrenz 2, Asun Batista 1.
Mörk Vals: Kristín Arndís Ólafsdóttir 8, Diana Satkauskaite 6, Ólöf Þorsteinsdóttir 2, Ragnhildur Þórðardóttir 1, Hildur Björnsdóttir 1, Kristín Guðmundsdóttir 1, Morgan Marie Þorkelsdóttir 1.

