Sjáðu öll mörkin úr 20. umferðinni | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. september 2017 14:30 Valsmenn fagna Íslandsmeistaratitlinum. Vísir/Eyþór Alls voru 19 mörk skoruð í fimm leikjum í 20. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Leik Víkings Ó. og Víkings R. var frestað en hann fer fram klukkan 16:45 í dag. Valur tryggði sér 21. Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins með 4-1 sigri á Fjölni. Steven Lennon var hetja FH sem vann ÍBV, 2-1, í Kaplakrika. Andra Rúnar Bjarnason vantar aðeins eitt mark til að jafna markametið í efstu deild eftir að hafa skorað tvö mörk í 4-3 sigri Grindavíkur á Breiðabliki. ÍA á enn veika von um að bjarga sér frá falli eftir 2-2 jafntefli við Stjörnuna á heimavelli. Þá gerðu KR og KA markalaust jafntefli í Vesturbænum. Öll mörkin og allt það helsta úr 20. umferð Pepsi-deildar karla má sjá hér að neðan. 120 sekúndurGullmarkiðAugnablikiðBesturTrabantinn Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur: Ég er búinn að segja nóg, talaðu við strákana sem unnu þennan titil "Þetta er geggjuð tilfinning, algjörlega magnað,“ segir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, en hann gerði Val að Íslandsmeisturum í Pepsi-deild karla í kvöld þegar liðið vann 4-1 sigur á Fjölni, en enn eru tvær umferðir eftir. 17. september 2017 21:45 Pálmi Rafn: Ótrúleg ákvörðun að taka Fyrirliði KR, Pálmi Rafn Pálmason, var að vonum gífurlega svekktur í lok leiks enda var mark dæmt af liði hans á lokamínútunum í markalausu jafntefli gegn KA. 17. september 2017 18:44 Blikar búnir að fá á sig jafn mörg mörk og tímabilin 2015 og 2016 til samans Staða Breiðabliks í Pepsi-deild karla er ekki góð. Þegar tvær umferðir eru eftir eru Blikar í 7. sæti með 24 stig, fjórum stigum frá fallsæti. Breiðablik tapaði 4-3 fyrir Grindavík í gær en þetta var þriðja tap liðsins í röð. 18. september 2017 12:00 Hátíðarveisla Valsmanna á Hlíðarenda Valsmenn tryggðu sér sinn 21. Íslandsmeistaratitil í sögunni þegar þeir unnu Fjölni 4-1 í gærkvöldi. Hvorki FH né Stjarnan geta unnið upp forystu Vals á toppi Pepsi-deildarinnar á síðustu tveimur vikum mótsins. 18. september 2017 06:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - KA 0-0 | Mark dæmt af KR á lokamínútunum KR hefur gengið illa á heimavelli að undanförnu og í dag varð engin breyting þar á. 17. september 2017 19:00 Pepsi-mörkin: Leið Vals að titlinum Sjáðu markasyrpu Valsmanna í sumar og fagnaðarlætin á Hlíðarenda í gærkvöldi. 18. september 2017 10:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Breiðablik 4-3 | Andri Rúnar einu marki frá metinu Grindavík vann 4-3 sigur á Blikum í markaleik suður með sjó í dag. Andri Rúnar Bjarnason skoraði tvö mörk og er þar með einu marki frá markameti efstu deildar. 17. september 2017 19:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 2-2 | Skagamenn enn á lífi ÍA á enn veika von um að halda sæti sínu í Pepsi-deildinni eftir 2-2 jafntefli við Stjörnuna á heimavelli í dag. 17. september 2017 20:00 Pepsi-mörkin: Þarna var fótboltaáhugamönnum á Íslandi ofboðið Sérfræðingar Pepsi-markanna ræddu leikaraskap leikmanna FH í leik þeirra gegn ÍBV í gær. 18. september 2017 14:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fjölnir 4-1 | Valsmenn Íslandsmeistarar Valsmenn eru Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla en liðið vann mjög þægilegan sigur, 4-1, á Fjölni á Valsvellinum í kvöld og getur því ekkert lið náð þeim að stigum þegar tvær umferðir eru eftir. 17. september 2017 21:00 Pepsi-mörkin: 95 kílóa þurs sem hrynur niður við minnsta tilfelli og reynir að fótbrjóta menn Aleksandar Trninic, miðjumaður KA, var sjálfum sér til skammar í markalausa jafnteflinu við KR í Vesturbænum í gær. 18. september 2017 11:30 Ágúst neitaði að ræða leikinn og óskaði bara Valsmönnum til hamingju Ágúst Gylfason var stuttur í spunann eftir tapið fyrir Val. 17. september 2017 21:47 Andri Rúnar: Hvaða met ertu að tala um? „Ég er mjög ánægður með þetta. Við spiluðum mjög vel í dag og við áttum þetta skilið,“ sagði Andri Rúnar Bjarnason leikmaður Grindvíkinga þegar Vísir ræddi við hann eftir leikinn gegn Blikum í dag. 17. september 2017 18:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍBV 2-1 | Lennon tryggði FH-ingum sigur með marki á elleftu stundu FH-ingar tryggðu sér mikilvæg þrjú stig í baráttunni um Evrópusæti þegar Steven Lennon skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri FH á ÍBV á lokamínútum leiksins. 17. september 2017 18:45 Túfa kemur Trninic til varnar Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA, segir það algjört bull að miðjumaðurinn Aleksandar Trninic sé vísvitandi að reyna að meiða andstæðinga sína. 18. september 2017 13:00 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira
Alls voru 19 mörk skoruð í fimm leikjum í 20. umferð Pepsi-deildar karla í gær. Leik Víkings Ó. og Víkings R. var frestað en hann fer fram klukkan 16:45 í dag. Valur tryggði sér 21. Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins með 4-1 sigri á Fjölni. Steven Lennon var hetja FH sem vann ÍBV, 2-1, í Kaplakrika. Andra Rúnar Bjarnason vantar aðeins eitt mark til að jafna markametið í efstu deild eftir að hafa skorað tvö mörk í 4-3 sigri Grindavíkur á Breiðabliki. ÍA á enn veika von um að bjarga sér frá falli eftir 2-2 jafntefli við Stjörnuna á heimavelli. Þá gerðu KR og KA markalaust jafntefli í Vesturbænum. Öll mörkin og allt það helsta úr 20. umferð Pepsi-deildar karla má sjá hér að neðan. 120 sekúndurGullmarkiðAugnablikiðBesturTrabantinn
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Ólafur: Ég er búinn að segja nóg, talaðu við strákana sem unnu þennan titil "Þetta er geggjuð tilfinning, algjörlega magnað,“ segir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, en hann gerði Val að Íslandsmeisturum í Pepsi-deild karla í kvöld þegar liðið vann 4-1 sigur á Fjölni, en enn eru tvær umferðir eftir. 17. september 2017 21:45 Pálmi Rafn: Ótrúleg ákvörðun að taka Fyrirliði KR, Pálmi Rafn Pálmason, var að vonum gífurlega svekktur í lok leiks enda var mark dæmt af liði hans á lokamínútunum í markalausu jafntefli gegn KA. 17. september 2017 18:44 Blikar búnir að fá á sig jafn mörg mörk og tímabilin 2015 og 2016 til samans Staða Breiðabliks í Pepsi-deild karla er ekki góð. Þegar tvær umferðir eru eftir eru Blikar í 7. sæti með 24 stig, fjórum stigum frá fallsæti. Breiðablik tapaði 4-3 fyrir Grindavík í gær en þetta var þriðja tap liðsins í röð. 18. september 2017 12:00 Hátíðarveisla Valsmanna á Hlíðarenda Valsmenn tryggðu sér sinn 21. Íslandsmeistaratitil í sögunni þegar þeir unnu Fjölni 4-1 í gærkvöldi. Hvorki FH né Stjarnan geta unnið upp forystu Vals á toppi Pepsi-deildarinnar á síðustu tveimur vikum mótsins. 18. september 2017 06:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - KA 0-0 | Mark dæmt af KR á lokamínútunum KR hefur gengið illa á heimavelli að undanförnu og í dag varð engin breyting þar á. 17. september 2017 19:00 Pepsi-mörkin: Leið Vals að titlinum Sjáðu markasyrpu Valsmanna í sumar og fagnaðarlætin á Hlíðarenda í gærkvöldi. 18. september 2017 10:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Breiðablik 4-3 | Andri Rúnar einu marki frá metinu Grindavík vann 4-3 sigur á Blikum í markaleik suður með sjó í dag. Andri Rúnar Bjarnason skoraði tvö mörk og er þar með einu marki frá markameti efstu deildar. 17. september 2017 19:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 2-2 | Skagamenn enn á lífi ÍA á enn veika von um að halda sæti sínu í Pepsi-deildinni eftir 2-2 jafntefli við Stjörnuna á heimavelli í dag. 17. september 2017 20:00 Pepsi-mörkin: Þarna var fótboltaáhugamönnum á Íslandi ofboðið Sérfræðingar Pepsi-markanna ræddu leikaraskap leikmanna FH í leik þeirra gegn ÍBV í gær. 18. september 2017 14:00 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fjölnir 4-1 | Valsmenn Íslandsmeistarar Valsmenn eru Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla en liðið vann mjög þægilegan sigur, 4-1, á Fjölni á Valsvellinum í kvöld og getur því ekkert lið náð þeim að stigum þegar tvær umferðir eru eftir. 17. september 2017 21:00 Pepsi-mörkin: 95 kílóa þurs sem hrynur niður við minnsta tilfelli og reynir að fótbrjóta menn Aleksandar Trninic, miðjumaður KA, var sjálfum sér til skammar í markalausa jafnteflinu við KR í Vesturbænum í gær. 18. september 2017 11:30 Ágúst neitaði að ræða leikinn og óskaði bara Valsmönnum til hamingju Ágúst Gylfason var stuttur í spunann eftir tapið fyrir Val. 17. september 2017 21:47 Andri Rúnar: Hvaða met ertu að tala um? „Ég er mjög ánægður með þetta. Við spiluðum mjög vel í dag og við áttum þetta skilið,“ sagði Andri Rúnar Bjarnason leikmaður Grindvíkinga þegar Vísir ræddi við hann eftir leikinn gegn Blikum í dag. 17. september 2017 18:33 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍBV 2-1 | Lennon tryggði FH-ingum sigur með marki á elleftu stundu FH-ingar tryggðu sér mikilvæg þrjú stig í baráttunni um Evrópusæti þegar Steven Lennon skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri FH á ÍBV á lokamínútum leiksins. 17. september 2017 18:45 Túfa kemur Trninic til varnar Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA, segir það algjört bull að miðjumaðurinn Aleksandar Trninic sé vísvitandi að reyna að meiða andstæðinga sína. 18. september 2017 13:00 Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira
Ólafur: Ég er búinn að segja nóg, talaðu við strákana sem unnu þennan titil "Þetta er geggjuð tilfinning, algjörlega magnað,“ segir Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, en hann gerði Val að Íslandsmeisturum í Pepsi-deild karla í kvöld þegar liðið vann 4-1 sigur á Fjölni, en enn eru tvær umferðir eftir. 17. september 2017 21:45
Pálmi Rafn: Ótrúleg ákvörðun að taka Fyrirliði KR, Pálmi Rafn Pálmason, var að vonum gífurlega svekktur í lok leiks enda var mark dæmt af liði hans á lokamínútunum í markalausu jafntefli gegn KA. 17. september 2017 18:44
Blikar búnir að fá á sig jafn mörg mörk og tímabilin 2015 og 2016 til samans Staða Breiðabliks í Pepsi-deild karla er ekki góð. Þegar tvær umferðir eru eftir eru Blikar í 7. sæti með 24 stig, fjórum stigum frá fallsæti. Breiðablik tapaði 4-3 fyrir Grindavík í gær en þetta var þriðja tap liðsins í röð. 18. september 2017 12:00
Hátíðarveisla Valsmanna á Hlíðarenda Valsmenn tryggðu sér sinn 21. Íslandsmeistaratitil í sögunni þegar þeir unnu Fjölni 4-1 í gærkvöldi. Hvorki FH né Stjarnan geta unnið upp forystu Vals á toppi Pepsi-deildarinnar á síðustu tveimur vikum mótsins. 18. september 2017 06:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - KA 0-0 | Mark dæmt af KR á lokamínútunum KR hefur gengið illa á heimavelli að undanförnu og í dag varð engin breyting þar á. 17. september 2017 19:00
Pepsi-mörkin: Leið Vals að titlinum Sjáðu markasyrpu Valsmanna í sumar og fagnaðarlætin á Hlíðarenda í gærkvöldi. 18. september 2017 10:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Breiðablik 4-3 | Andri Rúnar einu marki frá metinu Grindavík vann 4-3 sigur á Blikum í markaleik suður með sjó í dag. Andri Rúnar Bjarnason skoraði tvö mörk og er þar með einu marki frá markameti efstu deildar. 17. september 2017 19:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Stjarnan 2-2 | Skagamenn enn á lífi ÍA á enn veika von um að halda sæti sínu í Pepsi-deildinni eftir 2-2 jafntefli við Stjörnuna á heimavelli í dag. 17. september 2017 20:00
Pepsi-mörkin: Þarna var fótboltaáhugamönnum á Íslandi ofboðið Sérfræðingar Pepsi-markanna ræddu leikaraskap leikmanna FH í leik þeirra gegn ÍBV í gær. 18. september 2017 14:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fjölnir 4-1 | Valsmenn Íslandsmeistarar Valsmenn eru Íslandsmeistarar í knattspyrnu karla en liðið vann mjög þægilegan sigur, 4-1, á Fjölni á Valsvellinum í kvöld og getur því ekkert lið náð þeim að stigum þegar tvær umferðir eru eftir. 17. september 2017 21:00
Pepsi-mörkin: 95 kílóa þurs sem hrynur niður við minnsta tilfelli og reynir að fótbrjóta menn Aleksandar Trninic, miðjumaður KA, var sjálfum sér til skammar í markalausa jafnteflinu við KR í Vesturbænum í gær. 18. september 2017 11:30
Ágúst neitaði að ræða leikinn og óskaði bara Valsmönnum til hamingju Ágúst Gylfason var stuttur í spunann eftir tapið fyrir Val. 17. september 2017 21:47
Andri Rúnar: Hvaða met ertu að tala um? „Ég er mjög ánægður með þetta. Við spiluðum mjög vel í dag og við áttum þetta skilið,“ sagði Andri Rúnar Bjarnason leikmaður Grindvíkinga þegar Vísir ræddi við hann eftir leikinn gegn Blikum í dag. 17. september 2017 18:33
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍBV 2-1 | Lennon tryggði FH-ingum sigur með marki á elleftu stundu FH-ingar tryggðu sér mikilvæg þrjú stig í baráttunni um Evrópusæti þegar Steven Lennon skoraði sigurmarkið í 2-1 sigri FH á ÍBV á lokamínútum leiksins. 17. september 2017 18:45
Túfa kemur Trninic til varnar Srdjan Tufegdzic, þjálfari KA, segir það algjört bull að miðjumaðurinn Aleksandar Trninic sé vísvitandi að reyna að meiða andstæðinga sína. 18. september 2017 13:00
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti